Morgunblaðið - 19.06.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.06.2001, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001 C 41HeimiliFasteignir Opið mánud.–föstud. kl. 9–18 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Hlíðarnar - Sérinngangur Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á vinsæl- um stað í Hlíðunum. Íbúðin er mjög rúm- góð, stór herb. 2 stofur, stórt eldhús og búr innaf eldhúsi. Sameign í góðu ástandi, geymsla, þvottahús og þurrk- herb. í kjallara. Þessi eign býður uppá mikla möguleika. Starengi - Endaíbúð Vorum að fá mjög vel skipulagða 4ra herb. íbúð á 2 hæð með sérinngangi. Vandaðar innrétt- ingar og tæki. Þvottaherb. í íbúð. Sam- eiginlegur garður með leiktækjum. Tilval- ið fyrir fjölskyldufólk. Hvassaleiti - 5 herb. bílskúr Vorum að fá í sölu glæsilega 5 herb. íbúð, 4 svefnherb. og stór stofa. Frábært út- sýni til vesturs af svölum. Eldhús með fallegri eldri eikarinnréttingu. Aukaherb. í kjallara. Bílskúr fylgir íbúð. Stór stofa með fall-egu útsýni. Gaukshólar - Bílskúr Rúmgóð og vel skipulögð 5 herb. íbúð með þrenn- um svölum og góðu útsýni yfir Reykjavík. Stutt í alla þjónustu og mikið leiksvæði innan seilingar. Tilvalið fyrir fjölskyld- ufólk. Innbyggður bílskúr - ÚTSÝNI úr íbúð. Maríubakki - Góð kaup Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Góðar inn- réttingar, parket og flísar á gólfum. Mjög barnvænt hverfi. Húsið er nýklætt með Steni-klæðningu. Eign sem hefur verið haldið vel við. Gott verð. Laus strax. Stigahlíð - 4 herbergja Vorum að fá mjög skemmtilega íbúð á þessum vinsæla stað. Nýleg eldhúsinnrétting, baðherb. með glugga og stórar samliggj- andi stofur. Hiti í tröppum og gangstígum framan við hús. Góð íbúð á vinsælum stað. Blöndubakki - NÝTT Í SÖLU Björt og falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Aukaherb í kjallara með aðgang að snyrtingu. Íbúðin er mjög skemmtileg. Stutt í alla þjónustu. Sameignin er í góðu standi. Býður uppá mikla möguleika. Dalsel - NÝTTVorum að fá í einkasölu mjög skemmtilega 4-5 herb. íbúð í barnvænu hverfi. Hring- stigi úr stofu niður í stórt aukaherb. í kjallara sem væri tilvalið sem tóm- stundaherb., til leigu eða fyrir ungling- inn. Stórt stæði í bílgeymslu. Einbýlishús og raðhús Reykjabyggð - Mosfellsbær Vorum að fá í sölu lítið einbýlishús á þess- um vinsæla stað. Húsið er mjög skemmti- legt í alla staði, 25 fm gróðurhús og stór bílskúr sem búið er að innrétta sem íbúð. Skemmtilegt hús með góða sál. Sjón er sögu ríkari. Langholtsvegur - raðhús Vor- um að fá mjög gott raðhús á þessum vin- sæla stað. Góður innbyggður bílskúr. 4 svefnherbergi. Stórar samliggjandi stofur og sólstofa. Vel skipulagt hús á vinsælum stað. Hnjúkasel - einbýlishús Mjög gott einbýlishús innst í botnlanga. Fimm svefnherb. stórar stofur, búr og þvottahús. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Inn- byggður bílskúr, stórar suðursvalir og fall- egur, vel ræktaður garður, með fjölbreytt- um gróðri. Brekkusmári - raðhús á tveimur hæðum Vorum að fá mjög glæsilegt raðhús á þessum vinsæla útsýn- isstað. Húsið er fullfrágengið á frábærum stað. Sérlega vandaðar innréttingar og gólfefni. Verönd að framan og aftan. Fall- egur garður. Bílskúr og glæsilegt útsýni. 4-7 herbergja íbúðir og hæðir Laufvangur - 4ra Hf. Vel skipu- lögð 110 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlis- húsi. Stórar vestursvalir. Góð gólfefni og innréttingar. Verð 11.4 millj. Hverfisgata - miðbærinn Skemmtileg og vel skipulögð 4ra her- bergja íbúð í góðu steinhúsi með mikilli lofthæð. Ný eldhúsinnrétting, endurnýjað rafmagn, nýtt gler o.fl. Mælum með þessari. Kambsvegur - Risíbúð Skemmtileg og vel skipulögð 4ra her- bergja risíbúð sem nýtist mjög vel. Ný eld- húsinnrétting, parket og flísar. Sjón er sögu ríkari. Bláskógar - Einbýlishús Sérlega glæsilegt einbýlishús fyrir vandláta. Parket og flísar á gólfum, nóg skápapláss. Nýbúið að endurnýja eldhús. Arinstofa. Innangengt í bíl- skúr, heilsárs sólstofa. 22 myndir á netinu. 2ja - 3ja herbergja Veghús - Bílskúr Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega og vel skipulagða 3ja-4ra herb. íbúð. Vandaðar nýlegar inn- réttingar, mikið skápapláss. Nýleg hvít/beyki innrétting í eldhúsi, flísar á gólfi og borðkrókur við glugga. Stórt baðher- bergi. Þvottahús í íbúð. Stór stofa með góðu útsýni. Notalegt útivistarsvæði fyrir börn. Bílskúr. Íbúð sem vert er að skoða. Bakkastaðir - Sérgarður Mjög glæsileg, fallega innréttuð 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Allar innréttingar eru nýlegar, mikið skápapláss. Parket og flísar á gólf- um. Þvottaherb. í íbúð. Góð suðurver- önd. Verð 13.2 millj. Granaskjól - Vesturbær Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja herb. íbúð í vesturbænum. Stutt á KR völlinn. Íbúðin skiptist í tvö herb., stóra stofu, eldhús og geymslu. Ekki missa af þessari. Lautasmári - Frábær stað- setning Vorum að fá í sölu stórglæsi- lega 96 fm íbúð á 6. hæð. Íbúðin er 3ja herb. með fallegum gólfefnum, nýlegum tækjum og innréttingum. Sérþvottahús í íbúð. Útsýni af svölum. Sameign í mjög góðu ástandi. Íbúð fyrir vandláta. Barðastaðir - Í nýlegu húsi Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný- legu lyftuhúsi. Sérsmíðaðar innréttingar frá Brúnás, fallegt kirsuberja parket á gólf- um. Stutt á golfvöllinn. Ekki missa af þessari. Asparfell - Breiðholt Góð 2ja herb. á 1.hæð, ásamt verönd. Íbúðin er í góðu standi og hentar vel fyrir ein- stakling eða par. Möguleiki á skipt- um. Geymsla í kjallara, sameign í góðu ástandi. Hátt brunabótamat. Höfum hafið sölu á vönduðum og rúmgóðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í 10 og 12 hæða álklæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt út- sýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Bygg- ingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Ársalir 1-3 - glæsileg álklædd lyftuhús Grandavegur - Vesturbær Vor- um að fá í einkasölu glæsilega 3ja herb. íbúð í vesturbænum. Íbúðin skiptist í tvö herb., stóra stofu, eldhús og geymslu. Ekki missa af þessari. Eldri borgarar Skúlagata 20 - 3ja herb. Mjög glæsileg 3ja herb. íbúð í þessu vinsæla húsi fyrir eldri borgara. Mjög fallegar inn- réttingar, nóg skápapláss, glæsilegt park- et á gólfum. Öll þjónusta innan seilingar. Þessi stoppar stutt við. Grandavegur - einstaklings íbúð. Góð og falleg íbúð með góðu út- sýni. Íbúð sem snýr út að sjónum. Í húsi fyrir eldri borgara. Innréttingar nýlegar og snyrtilegar, nóg skápapláss, parket. Kleppsvegur - Við Hrafnistu Einstaklega falleg 63 fm íbúð. Íbúð fyrir „eldri borgara“ í nýlegu fjölbýlishúsi. Íbúðin er á 7. hæð (efstu hæð). Allar inn- réttingar eru vandaðar. Öryggishnappar innan íbúðar. 50-60 manna samkomusal- ur er í sameign. Laus strax. Grandavegur - 2ja herb. Góð og falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í húsi fyrir eldri borgara. Innréttingar nýlegar og snyrtilegar, nóg skápa- pláss, parket á stofu, gangi og eld- húsi. Rúmgott baðherb. Sameign í mjög góðu ástandi. Íbúðin er laus strax. Nýjar íbúðir Maríubaugur - Keðjuhús/ein- býli Skemmtilega hönnuð ca 200 fm keðjuhús á einni hæð með innbyggðum 25 fm bílskúr. Húsin standa á útsýnisstað og afhendast að hluta til einangruð og með frágengnum veggjum að innan. Til- búið að utan með lokuðum garði. Glæsi- legt útsýni. Teikningar og nánari upplýs- ingar er hægt að nálgast á skrifstofu. Naustabryggja 21-29 - frá- bær staðsetning Nýjar og glæsi- legar 3ja-8 herb. íb. á þessum skemmti- lega stað. 3ja-4ra herb. íbúðirnar verða af- hentar fullbúnar án gólfefna nema á bað- herbergi og þv.húsi þar sem verða flísar. Íb. verða með vönduðum innr. „Penthou- se“ íbúðir verða afh. tilbúnar til innréttinga. Allar íb. verða með sérþv.húsi. Bílg. fylgja flestum íb. Að utan verða húsin álklædd. Afhending í júlí nk. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum. Barðastaðir 7 - 9 - glæsileg lyftuhús Glæsilegar og rúmgóðar 3ja herb. íbúðir í nýjum 6 hæða lyftuhúsum. Einnig er 165 fm „penthouse“ íbúð á tveimur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innréttingum en án gólfefna, nema á þvottahúsi og baði verða flísar. Allar íbúðir með sérþvotta- húsi. Fallegt umhverfi með frábæru útsýni og fjallasýn. Stutt á golfvöllinn. Bygging- araðili er Bygg. félag Gylfa og Gunnars. Íb. lausar til afh. strax. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum. SUMARBÚSTAÐIR Grímsnes - Hraunborgir Vorum að fá í sölu nýlegan sumarbústað á þess- um fallega stað. Mikið hefur verið lagt í bústaðinn m.a. nýtt rafmagn, innréttingar og sólpallur. Notaður sem heilsársbú- staður. Miklir möguleikar. VIÐHALD á innra byrðisvala hefur talsvert vafistfyrir íbúðareigendum ífjölbýli og hefur myndast langur biðlisti eftir því að fá úr því skorið hvar mörkin séu á milli sér- eignar og sameignar í þeim efnum. Innra byrði svalaveggja og gólf- flötur svala er séreign íbúðareig- enda en hins vegar hafi húsfélagið ákvörðunarvald um gerð og útlit. Í sameign fellur hins vegar allt ytra byrði svala og stoð- og burðarvirki þeirra, svo og svalahandrið. Þetta er þó að veltast fyrir íbúðareig- endum á hverju sumri þegar komið er að viðhaldi á svölum. Einfaldlega er hægt að skýra þetta svo út að svalirnar sjálfar til- heyra sameigninni en yfirborð gólfflatar og veggja tilheyra við- komandi íbúðareiganda. Yfirborð svalagólfs Leitað hefur verið eftir áliti kærunefndar fjöleignarhúsa hvað telst vera yfirborð gólfflatar svala. Í áliti nefndarinnar frá árinu 1996 voru málsatvik þau að skipt var um dúk á svalagólfi sem jafnframt var þakflötur næstu hæðar fyrir neðan. Taldi annar sameigandinn að um væri að ræða séreign þar sem innra byrði svalaveggja og gólf- flötur svala væri í séreign. Um væri því að ræða eðlilega viðhalds- skyldu íbúðareiganda. Kærunefndin taldi að umræddur dúkur á svalagólfinu hafi ekki slit- styrk heldur þurfi slitvörn ofan á honum til hlífðar og þjóni trégrind hlutverki slitvarnar og myndi þannig gólfflöt svalanna, þ.e. yf- irborð þeirra. Niðurstaðan var sú að umrædd- ur þakdúkur væri því sameign og kostnaður vegna viðgerðar á hon- um væri sameiginlegur öllum eig- endum hússins og skiptist hann í samræmi við hlutfallstölur eigna- hluta í húsinu. Flísalögn á svölum Nýlegt álit frá kærunefnd fjöl- eignarhúsamála fjallaði um kröfu íbúðareiganda gagnvart húsfélagi vegna tjóns sem hann varð fyrir á flísalögn svalagólfs vegna sameig- inlegra múrviðgerða á svölum. Málsatvik voru þau að sameig- inlegar svalaviðgerðir fóru fram á húsinu fyrir nokkrum árum og kostaði íbúðareigandi nýja flísa- lögn á svalirnar sjálfur. Síðan hafi fyrir stuttu verið sett nýtt múrlag á svalagólfin og enn á ný hafi íbúð- areigandinn kostað nýja flísalögn sjálfur. Síðan hafi í þriðja skiptið þurft að brjóta upp flísalögnina vegna múrviðgerðar á svölunum. Nú taldi íbúðareigandinn að með þriðju framkvæmdinni væri um vanrækslu á viðhaldi sameignar að ræða og kostnaðurinn við nýja flísalögn væri sameiginlegur öllum íbúðareigendum en ekki sérkostn- aður hans. Húsfélagið mótmælti og taldi að þeim bæri ekki skylt að bæta flísa- lögn á svalagólfi þar sem um sér- eign væri að ræða enda réðu eig- endur því sjálfir hvaða gólfefni væri sett á svalirnar og bæru áhættuna af því. Í forsendum fyrir niðurstöðum nefndarinnar kom fram að allt venjulegt viðhald á yfirborði sval- anna væri í höndum íbúðareigand- ans en allt annað viðhald falli undir sameign fjölbýlisins enda verði við- gerð ekki rakin til vanrækslu íbúð- areiganda á viðhaldsskyldu sinni. Þetta gildi einnig um svalagólf sem jafnframt væri þak annars. Húsfélagið sýknað Niðurstaðan var sú að ekkert í málinu hafi sýnt að húsfélagið hefði vanrækt viðhald svalanna né hafi átt sök á þriðju viðhalds- framkvæmdinni á svölunum. Íbúð- areigandinn varð því sjálfur að bera kostnað af flísum á innra byrði svalanna. Í þessu máli hefði íbúðareigand- inn þurft að færa sönnur fyrir því að húsfélagið hefði vanrækt við- hald á sameigninni og að sú van- ræksla hafi valdið séreign hans til- teknu tjóni. Ljóst er að ágreiningur getur komið upp þegar íbúðareigandi gerir kröfu um að kostnaður vegna viðhalds og endurbóta á innra byrði svalanna sé sameiginlegur öllum eigendum. Engin skýr nið- urstaða er fyrirfram gefin og því skynsamlegt að skoða réttarstöðu sína nánar. Innra byrði svala Hús og lög eftir Elísabetu Sigurðardóttur, hdl, lögfræðingur Húseigenda- félagsins/huso@islandia.is ÞESSI órói er gerður úr mörgum hjörtum sem varin eru með garni og hengd upp, einkar hugnæm sjón. Hjartanlegur órói HVAÐ er notalegra en rúmföt saumuð út eftir teikningu barnanna á heimilinu? Útsaumuð rúmföt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.