Morgunblaðið - 13.07.2001, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.07.2001, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Það eru liðin rúm tuttgu ár síðanReyðfirðingarnir Þóroddur Helgason og Auðunn Gunnarsson glímdu síðast en þeir voru mættir grannir og spengi- legir til leiks í gær- kvöldi. Raunar voru menn á keppendalistanum sem voru á svipuðum aldri og þeir félag- ar, en þeir hafa keppt meira síðustu tvo áratugina. Áður en keppni hófst kvaddi Jón M. Ívarsson, fyrrver- andi formaður Glímusambandsins, sér hljóðs og kallaði fram Þórodd Helgason. Jón sagði ánægjulegt að síðasta verk sitt sem formaður sambandins væri að afhenda Þór- oddi silfurmerki sambandsins en á síðasta ársþingi var samþykkt að veita honum það fyrir störf hans að framgangi íþróttarinnar. Stefán Geirsson úr Skallagrími hefur hér Ragnar Skúlason úr HSÞ Glímubeltin dregin fram GLÍMAN er þjóðaríþrótt Íslendinga og í henni er að sjálfögðu keppt á landsmóti – strax á fyrsta keppnisdegi. Að þessu sinni kepptu 36 glímukappar, 25 karlar og ellefu konur, í þremur þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Hart var glímt og sáust mörg glæsileg brögð. Gaman var að sjá menn mæta til leiks sem hafa ekki glímt lengi, en í tilefni þess að mótið er haldið í umdæmi UÍA tóku „gaml- ir“ glímumenn sig til og drógu fram beltin á nýjan leik og sástu klof- brögð og hælkrókar í öllum regnbogans litum. Skúli Unnar Sveinsson skrifar Í byen í leik lék D hjá hafna var o Sig inn o ande skot. Á góða son mann Þórð enn v Be Gest Grét inni. bestu Ragn Ma stól. T Björn Björns skrifar TIND stigu inga þrem  SILJA Úlfarsdóttir úr FH keppti í gær í 400 m hlaupi á Evrópumeist- aramóti 22 ára og yngri. Silja hljóp á 54.92 sek., sem er tæp sekúnda frá hennar besta tíma 53,98 sek., og end- aði Silja í 10. sæti.  HÁSTÖKKVARINN Einar Karl Hjartarson, ÍR, reyndi í þrígang við byrjunarhæðina á Evrópumeistara- mótinu í Amsterdam 2,12 metra, en tókst ekki að komast yfir. Einar átti þriðja besta árangur þeirra sem skráðir voru til leiks en hann hefur stokkið 2,28 metra innanhúss og 2,25 metra utanhúss.  ÓÐINN Björn Þorsteinsson kast- aði kringlunni 46,40 metra á Evrópu- móti unglinga sem fram fer í Amst- erdam um þessar mundir. Hann hafnaði þar með í 10. sæti í sínum riðli og kemst ekki áfram í úrslit.  ÍSLENSKU snókerspilararnir sem keppa á HM í Stirling í Skot- landi töpuðu báðir viðureignum sín- um í gær. Daði Eyjólfsson tapaði fyrir heimamanninum Bobby Cruikshanks, 4:0 og Hilmar Þór Guðmundsson tapaði fyrir Belgan- um Kevin van Hove, 1:4.  VEÐRIÐ fyrsta dag landsmótsins á Egilsstöðum var mun betra en veð- urfræðingar höfðu gert ráð fyrir. Skýjað var allan daginn en hann hékk durr. Smá gola var en sólin lét ekki sjá sig nema rétt fyrst um morgunninn þegar menn voru að hafa sig á fætur.  ÞAÐ er ekkert smá mál að halda landsmót og segir Ingimundur Ingi- mundarson, framkvæmdastjóri mótsins, að um eitt þúsund manns starfi við það á einn eða annan hátt. Keppendur eru einnig þó nokkrir því rétt tæplega 1.500 íþróttamenn eru skráðir til keppni að þessu sinni í 17 mismunandi íþróttagreinum sem gefa stig og að auki í sex sýningar- greinum.  HERMANNAVEIKI hefur komið upp á Suðaustur-Spáni þar sem Ól- ympíudagar æskunnar eiga að fara fram. Ákvörðun um hvort leikarnir fara fram í Murcia verður tekin 16. júlí nk., en þar eiga rúmlega 20 ís- lenskir keppendur að taka þátt. FÓLK KNATTSPYRNA Símadeild Efsta deild kvenna: KR - Stjarnan ............................................2:0 Olga Andrea Færseth (20.), Sólveig Þór- arinsdóttir (56.). Staðan: KR 8 6 0 2 41:9 18 ÍBV 7 5 1 1 30:8 16 Breiðablik 7 5 1 1 25:8 16 Stjarnan 8 3 1 4 9:10 10 Grindavík 8 3 1 4 9:25 10 Valur 6 2 2 2 15:10 8 FH 6 1 0 5 4:20 3 Þór/KA/KS 8 1 0 7 5:44 3 Markahæstar: Olga Færseth, KR......................................14 Sarah L Pickens, Breiðablik .....................10 Pauline Hamill, ÍBV...................................10 Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, KR ..............6 Hólmfríður Magnúsdóttir, KR ...................6 Hrefna Huld Jóhannesdóttir, KR ..............5 Bryndís Jóhannesdóttir, ÍBV .....................5 Inge Heiremans, FH ...................................5 Katrín Heiða Jónsdóttir, Valur...................4 Íris Sæmundsdóttir, ....................................3 Laufey Ólafsdóttir, Breiðablik....................3 Eyrún Oddsdóttir, Breiðablik.....................3 Michelle Barr, ÍBV ......................................3 Erna Dögg Sigurjónsdóttir, ÍBV................2 Jennifer L Henley, Grindavík.....................2 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík................2 Rakel Logadóttir, Valur ..............................2 Nicky Grant, ÍBV.........................................2 Ásdís Þorgilsdóttir, KR...............................2 Edda Garðarsdóttir, KR..............................2 Elfa Björk Erlingsdóttir, Stjarnan ............2 Helena Ólafsdóttir, KR................................2 Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, Breiðablik .....2 Embla Sigríður Grétarsdóttir, KR.............2 Elín Anna Steinarsdóttir, Valur .................2 Elín Heiður Gunnarsdóttir, Grindavík ......2 1. deild karla: Tindastóll - KS ..........................................3:1 Þorsteinn Gestsson 10., 87., Davíð Rúnars- son 55. - Þórður Birgisson 90. Staðan: Þór.......................... 8 6 1 1 24:7 19 KA .......................... 8 5 2 1 22:8 17 Stjarnan................. 8 4 3 1 13:8 15 Þróttur R............... 8 4 2 2 11:9 14 Tindastóll............... 9 3 3 3 16:20 12 Víkingur R..............8 2 4 2 13:9 10 ÍR ............................8 1 6 1 12:16 9 Leiftur ....................8 2 1 5 8:13 7 Dalvík .....................8 2 0 6 8:22 6 KS 9 0 2 7 5:20 2 Markahæstir: Hreinn Hringsson, KA.............................. 10 Jóhann Þórhallsson, Þór............................. 7 Orri Freyr Hjaltalín, Þór............................ 7 Sumarliði Árnason, Víkingi ........................ 6 Brynjar Sverrisson, Þrótti R. .................... 5 Garðar Jóhannsson, Stjörnunni................. 5 Kristmar Björnsson, Tindastóli................. 5 Davíð Rúnarsson, Tindastóli ...................... 5 Þorsteinn H. Gestsson, Tindast. .................4 Arnar Þór Valsson, ÍR ................................ 4 Þorleifur Árnason, Dalvík .......................... 4 Þorvaldur M. Sigbjörnsson, KA ................ 4 Hans Sævarsson, Þrótti R.......................... 3 Jens Erik Rasmussen, Leiftri.................... 3 Sverrir Jónsson, KA.................................... 3 Ásgeir Már Ásgeirsson, KA ....................... 2 Heiðmar Felixson, Dalvík .......................... 2 Hörður Rúnarsson, Þór .............................. 2 John McDonald, Leiftri .............................. 2 Kristján Örn Sigurðsson, KA..................... 2 Peter Nilsson, Stjörnunni........................... 2 Pétur Kristjánsson, Þór.............................. 2 Þórður Halldórsson, Þór ............................ 2 2. deild karla: Haukar - Víðir...........................................3:0 Ómar Bentsen 2, Magnús Ólafsson. Skallagrímur - Selfoss .............................2:1 Valdimar Kr. Sigurðsson 2 - Tómas E. Tómasson. Staðan: Haukar 10 8 2 0 31:6 26 Sindri 9 8 1 0 13:1 25 Afturelding 9 5 3 1 21:11 18 Selfoss 10 4 3 3 21:16 15 Léttir 9 4 1 4 15:17 13 Skallagrímur 10 3 2 5 16:23 11 Leiknir R. 9 2 3 4 11:13 9 Víðir 9 1 2 6 9:19 5 KÍB 9 1 1 7 12:31 4 Nökkvi 8 0 2 6 8:20 2 Þýskaland Deildarbikarkeppni: Leverkusen - Hertha Berlín....................1:2 Zoltan Sebescen 73 - Marcelinho 49., Seb- astien Deisler 63.  Hertha Berlín mætir Bayern München í undanúrslitum 18. júlí. Ameríkubikarinn A-RIÐILL: Chile - Ekvador .........................................4:1 Kólumbía - Venezuela ...............................2:0 KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni Evrópukeppni unglinga- landsliða í Svíþjóð: Ísland - Spánn .......................................63:72 Hlynur Bæringsson 15, Jón Arnór Stefáns- son 15, Helgi Már Magnússon 10, Jakob Sigurðsson 10, Erlendur Ottesen 4, Hjalti Kristinsson 4, Ólafur Sigurðsson 4, Valdi- mar Helgason 2 og Ómar Sævarsson 1.  Íslenska liðið lék án Jóns Arnórs Stef- ánssonar, Hjalta Kristinssonar og Hlyns Bæringssonar síðustu fimm mínútur leiks- ins og hið hávaxna lið Spánverja nýtti sér hæðarmismuninn og náði að sigra með níu stiga mun. ÚRSLIT KNATTSPYRNA Símadeild Efsta deild kvenna: Kópavogur: Breiðablik - Valur ................20 Kaplakriki: FH - ÍBV ...............................20 1. deild karla: Garðabær: Stjarnan - Dalvík ...................20 Akureyri: KA - Þróttur R.........................20 Valbjarnarv.: Víkingur R. - Þór A. ..........20 3. deild karla A: Gróttuv.: Úlfarnir - Bruni.........................20 Fjölnisv.: Fjölnir - HSH ...........................20 3. deild karla B: Grindavík: GG - Njarðvík .........................20 Helgafellsvöllur: KFS - ÍH ......................20 Í KVÖLD Keppt í íþróttum aldraðra SÝNINGARGREINARNAR sem keppt er í að þessu sinni á Lands- mótinu eru hjólreiðar, íþróttir aldraðra, kraftakeppni, siglingar, skógarhlaup og æskuhlaup. Þær greinar sem keppt er í til stiga eru 17 talsins, en þar er sund aðeins sem ein grein og það sama á við um frjálsíþróttir og starfsíþróttir. Í starfsíþróttum er keppt í að leggja á borð, dráttarvélaakstri, gróðursetningu, hestadómum, jurtagrein- ingu, línubeitningu, pönnukökubakstri, stafsetningu og starfshlaupi. Stigagjöfin er þannig að tíu efstu sæti í hverri grein gefa stig og síðan er allt lagt saman í lok móts og það félag sem hefur flest stig sigrar. Einnig er haldið utan um stigahæstu einstaklingana í frjálsum og sundi og í Borgarnesi fyrir fjórum árum voru það Jón Arnar Magn- ússon, UMSS, og Sunna Gestsdóttir, USAH, sem urðu stigahæst í frjálsíþróttum, fengu bæði 30 stig, og í sundinu voru það Arnar Freyr Ólafsson, HSK og Eydís Konráðsdóttir, Keflavík, sem sigruðu, voru einnig með 30 stig hvort.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.