Morgunblaðið - 13.07.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.2001, Blaðsíða 3
á þjálfaranum og varnarjaxlinum Auði Skúladóttur. Undir lok fyrri hálfleiks skall tvívegis hurð nærri hælum hjá Garðbæingum þegar Sólveig Þórarinsdóttir skaut í slá og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir yf- ir eftir vel útfærða sókn KR. Eftir hlé færðist enn meiri þungi í sókn KR-stúlkna og Hel- ena Ólafsdóttir skallaði knöttinn í Hvort lið fékk eitt tækifæri tilað skora áður en Olga sneri á vörn Stjörnunnar af miklu öryggi og skoraði með hnitmiðuðu skoti á 20. mínútu. Eftir það var fátt um færi en KR-ingar voru þó mun beittari. Sóknarað- gerðir þeirra strönduðu þó yfirleitt stöng áður en Sólveig skoraði ann- að mark KR eftir góðan undirbún- ing Olgu. Þrátt fyrir margar harðar atlög- ur að marki Stjörnunnar tókst vesturbæingum ekki að bæta við því þeir voru oft of ákafir. Mesta hættu skapaði Edda Garðarsdóttir með þrumuskotum utan af velli sem struku slá gestanna. Réðum ferðinni „Þetta var baráttuleikur frá upphafi til enda en við réðum ferð- inni,“ sagði Olga eftir leikinn. „Það skipti höfuðmáli að við réðum yfir miðjusvæðinu og á meðan svo er höfum við stjórnina. Við erum allt- af að ná betur og betur saman og sjá hvaða leikskipulag hentar okk- ur best svo að ég er bjartsýn á framhaldið.“ „Við náðum ekki þeirri liðsheild sem er okkar aðal og við þurfum en ef hana vantar vinnum við ekki þessi sterku lið – það gekk í sig- urleiknum við Breiðablik þegar við áttum allar toppleik,“ sagði Auður eftir leikinn. „Við höfum nú fimm daga til að stemma okkur fyrir bikarleikinn og ég held að það verði lítið mál að gera liðið klárt því það er ekkert betra að fá langa bið í næsta leik.“ Stjarnan auðveld bráð KR Stefán Stefánsson skrifar MARKADROTTNINGIN Olga Andrea Færseth lét að venju til sín taka þegar KR vann Stjörnuna sannfærandi en þó aðeins 2:0 á í vestur- bænum í gærkvöldi og skellti sér fyrir vikið í efsta sæti deildarinnar. Olga skoraði annað markið og lagði hitt upp. Sigurinn gæti aukið sjálfstraust KR þegar liðin mætast í bikarkeppninni í næstu viku, en Garðbæingar hafa sýnt að þeir geta bitið frá sér. ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001 C 3 Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Þ á loft í glímu í + 48 kílóa flokki. yrjun virtust Siglfirðingarnir til alls líklegir n heimamenn komu smám saman betur inn kinn og á þrítugustu og annarri mínútu fékk Þorsteinn Gestsson góða sendingu og skoraði fallegt mark. Staðan var 1:0 fyrir heimamenn í hálfleik. Á fimm- tugustu og fimmtu mínútu ein- Davíð Rúnarsson upp vinstri kantinn, fram þrem varnarmönnum og náði skoti sem aði rétt innan við fjærstöngina og staðan orðin tvö mörk gegn engu. glfirðingar náðu að koma betur inn í leik- og áttu nokkur hættuleg tækifæri en Alex- er Petrosci á línu fyrir Tindastól eftir gott . lokamínútu leiksins gaf Grétar Karlsson a sendingu inn í teiginn og Þorsteinn Gests- skoraði óverjandi fyrir Benedikt mark- n Siglfirðinga. En strax í kjölfarið skoraði ður Birgisson fallegt mark fyrir gestina og var Gísli markvörður langt úti í teig. estu menn í liði Tindastóls voru Þorsteinn sson og Davíð Rúnarsson í framlínunni, og ar Karlsson átti mjög góðan dag í vörn- Hjá Siglfirðingum var Þórður Birgisson ur en einnig áttu Agnar Sveinsson og nar Hauksson nokkuð góðan leik. aður leiksins: Þorsteinn Gestsson, Tinda- Tindastóll beittur í granna- slagnum sson r DASTÓLSMENN náðu þrem dýrmætum um þegar liðið sigraði dauft lið Siglfirð- a á Sauðárkróksvelli í gærkveldi með mur mörkum gegn einu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.