Vísir - 06.07.1979, Blaðsíða 5
Umsjón:
Katrln
Páisdóttir
vism
Föstudagur 6. júli 1979
Hlcaragua: sandinistar ráða
Sandinistar ráöa
nú 23 horgum
Skæruliðar Sandinista
i Nicaragua hafa nú á
valdi sinu 23 borgir i
landinu. Þar á meðal
eru borgirnar Mata-
galpa og Massya, en hún
er aðeins um fjörutiu
kilómetra suður af
höfuðborginni Managua.
Ekki lföur á löngu áöur en
Somoza forseti veröur aö láta af
embætti ef Sandinistum gengur
einsvel i baráttunniog hingaötil.
Bandarikjamenn fylgjast náiö
meö málum i' Nicaragua. Þeir
hafa krafist þess aö Somoza for-
seti segi af sér.
Talsmenn stjórnarinnar sögöu
aö stjórnmálamenn i Washington
hefðu þungar áhyggjur af þvi að
kúbanskir marxistar kæmust tii
valdai' Nicaragua. Aðstoöarutan-
rikisráöherra Bandarikjanna
Viron Vaky er nú i Venezuela þar
sem hann mun ræöa við fulltrúa
Sandinista, um eftirmann
Somoza forseta.
Panama hefur þegar viöur-
kennt útlagastjórn sem Sandi-
nistar hafa sett upp.
Slysið á Nlexlcflða:
30ÞÚS. TUNNUR ÍSJÓINN
Daglega fara um 30
þúsund tunnur af oliu i
sjóinn i Mexicoflóa,
siðan slys varð þar á
oliuborpalli 3. júni. Ekki
hefur enn tekist að
stöðva oliustrauminn
upp úr borholunni.
Siðasta tilraun til aö stööva
oliustrauminn veröur gerð i dag.
Þá á að reyna aö setja stif lu i bor-
holuna, um 150 metrum fyrir
neðan sjávarmál. Ef þetta tekst
ekki veröur að bora nýjar holur
og þvi veröur ekki lokið fyrr en I
september n.k.
Ef olian flæðir i sjóinn allan
þennan tima þá fara um 2,5
milljónir tunna i' sjóinn.
Þegar hefur mikiU oliuflekkur
myndast i' flóanum. Reynt hefur
verið aö eyöa honum jafn óöum
með eldi og kemiskum efnum,
löngum deilt um það hvort
sem dreift er úr flugvél.
A Gasasvæöinu er búiö aö byggja mikið og ekki vlst aö lsraelsmenn
hreyfi sig þaðan f bráð.
SJÁLFSTJÚRN
PALESTINU
Bandarikjamenn,
ísraelar og Egyptar
halda áfram viðræðum
um sjálfstjórn Palestinu
til handa. Viðræðurnar
eru haldnar i Alexandriu
i Egyptalandi.
Egyptar og Israelsmenn hafa
hafa löngum deilt um það hvort
Mikið atvinnuleysi er i
Grænlandi. Sérstaklega
á ungt fólk erfitt með að
fá eitthvað við sitt hæfi.
Vegna þessa sækir ungt fólk
mikið til útlanda og þá sérstak-
lega til Danmerkur í atvinnuleit.
eigi aö veita einni milljón
Palestínuaraba sjálfstjórn sem
búa á vesturbakka Jórdan ár og
Gaza svæðinu.
Viöræður hófust um þetta mál-
efni 25. mai s.l. Hvorki hefur
gengið né rekiö og nú fyrst hefur
fulltrúi Bandarikjanna tekið
beinan þátt i' viöræðunum. Þykir
þaö benda til þess aö eitthvaö sé
að greiöast úr rhálinu alla vega
um stundar sakir, hvaö sem siöar
veröur
Til aö reyna aö snúa þessari
þróun hefur Grænlandi veriö út-
hlutaöur styrkur frá Efnahags-
bandalaginu að upphæö 2.4 millj-
aröar króna.
Þessari upphæö á aö verja til
uppbyggingar atvinnuveganna,
til aöbæta menntunina og byggja
upp skóla í landinu.
Múrað
lifandi
f vegg
Jarðneskar leifar um eitt þús-
und manna komu i Ijós þegar
veggur hrundi við kirkjubyggingu
i LÍerena á Spáni. Veggurinn var
frá þvi á 18. öld.
Fornleifafræöingar komu strax
á vettvang og eftir öllum sólar-
merkjum að dæma hefur fólkið
verið múraö lifandi inn i vegginn.
Likin voru mjög vel varðveitt
og klæði sumra voru að mestu
leyti heil.
Skylaö fellur
á Drlðjudag
Geimstöðin Skylab fellur til
jaröar i' næstu viku. Geimvisinda-
menn vilja ekkert segja ákveöiö
um það hvar hún falli til jaröar,
eöa hvenær. Samt sem áður hafa
þeir gefið upp, aö liklegast muni
geimstöðin falla til jaröar á
þriðjudaginn.
Bandariska geimstööin er rúm
78tonn aö þyngd. Hún brennur aö
mestu leyti upp i geimnum en
brak úr henni dreifist yfir stórt
svæði. Gert er ráð fyrir aö sum
stykkin veröi allt aö þvi tvö tonn
aö þyngd.
Áfamhaldandi
sildvelðibann
Breska stjórnin hefur ákveöiö
aö sildveiöibann verði áfram i
gildi á Noröursjó. Banniö mun
gilda til áramóta.
Bretar hafa haldiö til streitu
sildveiöibanninu frá þvi i júli á
siðasta ári, þrátt fyrir mótmæli
frá Efnahagsbandalaginu.
EBE STVRKUR
TIL GRÆNLANDS
Óbreyttir borgarar hafa fengið aö kenna á striðsástandinu í landinu.
Hér er kona sem telur sér ekki borgið nema hún beri hvitt Hagg og
bibliuna.