Vísir - 06.07.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 06.07.1979, Blaðsíða 15
15 „Blámenn eru slst verri menn en íslendingar” — segir ein sem ekki vill birta nafn sitt. Styðjum ðkvðrðun Benedikts Ein sem vildi ekki láta birta nafn sitt hringdi: „Ég get ekki orða bundist vegna einstaklega ósmekklegra skrifa Kristjáns G. um ákvörðun Benedikts Gröndal varðandi úti- vist hermanna i Keflavik. 1 fyrsta lagi vil ég benda Kristjáni á, að það er misskilningur hjá honum þegar hann heldur þvi fram að hermennirnir verði eftirlitslaus- ir. Málið snýst um það að þeir fá ótakmarkað leyfi til útivistar enda er okkur Islendingum ekki stætt á að loka þá inni eins og dýr i búri. Mér finnst lika kynþáttahatrið skina i gegn hjá Kristjáni þegar hann talar um „eltirlitslausa blá- menn” og i sömu setningu ”..þjóðinni til ófyrirsjáanlegs tjóns og armæðu”. Hér er um að ræða órökstuddar fullyrðingar og sleggjudóma hjá Kristjáni svo ekki sé meira sagt. Ég hef kynnst nokkrum þessara svokölluðu „blámanna” og get fullyrt að þeir eru sist verri menn en tslendingar. Mér finnst lfka út i hött að fullyrða að ástandið á skemmtistöðum muni versna við þessa rýmkun á útivistarleyfi hermannanna. Þessir menn kunna yfirleitt að fara með vin, mun betur en íslendingar, sem yfirleitt eru svinfullir á skemmti- stöðum og geta ekkert nema sleg- ist þegar þeir þurfa að sýna karl- mennsku sina. Kjörorðið er þvi: Styðjum ákvörðun Benedikts”. Bréfritari vill láta fjarlægja þungavinnuvélar af fjölförnum umferðargötum. t> G ‘;krifar• þungavinnuvéla alls konar og er nýkominn erlendis frá dráttarvéla sem eru að þvælast þar sem ég hef dvalið langdvölum „Ég er alveg fjúkandi vondur hist og her á götum borgarinnar, en aldrei hef ég orðið var við tæki og i reiði minni grip ég nú penn- og gildir þá einu hvort um miklar sem Þess> á fjölförnum umferða- ann til að svala bræðinni. Astæð- umferðagötur er að ræða eða götum. Þess vegna spyr ég: Er an fyrir þessum geðhrifum min- ekki. Til dæmis núna, þegar ég ekki hægt að setja einhverjar um er sú, að undanfarna daga hef var á leið heim úr vinnu varð ég reglur Sem banna akstur þessara ég þráfaldlega orðið fyrir truflun- þrisvar fyrir töfum af völdum farartækja á fjölförnum um- um i umferðinni af völdum þessara hræðilegu ökutækja. ferðargötum??? Burt meö Dungavinnu- vélar úr umferðinni * Hresst aö vanda1 r ELO og undramaðurinn^ Jcff Lynne Gunnar Salvarsson, blaðamaður, skrifar um einhverja pott- þéttustu og vinsælustu hijómsveit siðari ára, Electric Light Orc Áestra. ,,Merkilegt hvað þid eigid marga og góöa listamenn” — segir Jörgen Bruun Hansen, húsaskreytingarmeistari, listamaður og múrari, með meiru, i hressilegu spjalli við Magn- ús Guðmundsson, fréttamanna VIsis I Kaupmannahöfn. Hansen hefur verið tlður gestur á lslandi og kennt við Myndlista- og handlðaskólann. ,.Keppum viö ódyrustu fríhafnir Evrópu Sæmundur Guðvinsson blaðamaður ræðir við Þórö Magnússon fjármálastjóra um rekstur Frihafnarinnar á Keflavlkurflug- velli, nýafstaðna kjaradeilu starfsmanna, lögreglurannsókn á fyrirtækinu og fleira. '------------------------------------X ,,Erum meö einhvern meöalmann i huga” sem er i rauninni ekki til, segir Egill Guðmundsson arkitekt hjá Húsnæðismálastofnuninni. Jónlna Michaelsdóttir, blaða- maður, ræðir við Egil og tvo aðra arkitekta um viðhorf þeirra til arkitektúrs á islandi, húsbygginga og fleiri hluta. James Dean Leikarinn og „uppreisnarmaðurinn” sem varð imynd unga fólksins. Hann lék I fáum myndum og vinsældir hans urðu aldrei rneiri en eftir að hann dó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.