Vísir - 06.07.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 6. júli 1979
ODYkl
FATAMARKAÐURINN
Laugavegi 07
Höfum opnað ó ný
ó loftinu eftir
breytingor
Nýlegor vorur
ó góðu verði
SpQfíð
i verðbólgunni
smáctuglýsingar
«86611
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Býóur úrval garöplantna
og skrautrunna:
Opiö
virka daga: 9-12og13-18
sunnudaga lokaö
Sendum um allt land
Sækiö sumarið til okkar og
flytjiö það með ykkur heim.
Alla föstudaga kl 9-1.
í fyrsta sinn 6. jiili 79.
Nýjar poppkvikmyndir frá
STEINARI og FÁLKANUM
sýndar kl 9-10.
Nýjasta diskó-og popptón-
listin kl 10-1. “Lightshow”
o.fl. DISKÖTEKIÐ DÍSA.
Aldurstakmark.-16 ára,
nafnskirteini.
Adgöngumidaverd 2000kr.
S.V.R.. leid 10, HLEMMUR-
SELAS,stansar vid Bilds-
höfda. Sidustu ferdir úr
Arbæ kl 12.30 og 1.15 .
ÁRTÚNI.VAGNHÖFÐA II, ÁRTÚNSHÖFÐA
3*1-13-84
Ein stórfenglegasta kvik-
mynd, sem hér hefur verið
sýnd:
Risinn
(Giant)
Atrúnaðargoðið JAMES
DEAN lék i aðeins 3 kvik-
myndum, og var RISINN sú
siðasta, en hann lét lifiö i bil-
slysi áður en myndin var
frumsýnd, árið 1955.
Bönnuð innan 12 ára.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkáð verð.
Ný frábær bandarisk mynd,
ein af fáum manneskjuleg-
um kvikmyndum seinni ára.
tsl. texti. Mynd fyrir alla
fiölskylduna.
Aðalhlutverk: David Proval,
James Andronica, Morgana
King. Leikstjóri Paul Willi-
ams.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Flokkastríð
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd Aðalhlutverk:
Earl Owensby, Johnny
Popwell
Sýnd kl. 11
Bönnuð yngri en 16 ára
AÆJARBiP
Simi .50184
Mannrán í Madrid
Ný æsispennandi spönsk
mynd, um mannrán er likt
hefur verið við ránið á Patty
Hearst.
Aðalhlutverk i myndinni er i
höndum einner frægustu
leikkonu Spánar: Maria Jose
Cantudo.
Islenskur texti. Halldór Þor-
steinsson.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Siðasta sinn
3*16-444
iAliUnRD
Afar spennandi hrollvekja,
sem vakti á sinum tima
geysimikla athygli, enda
mjög sérstæð.
ERNEST BORGNINE
BRUCE DAVISON SONDRA
LOCKE
Leikstjóri: DANIEL MANN
Myndin er ekki fyrir tauga-
veiklað fólk —
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.15.
3*1-15-44
Heimsins mesti elsk-
hugi.
Isienskur texti.
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarisk skopmynd, með
hinum óviðjafnanlega Gene
Wilder.ásamt Dom DeLuise
og Carol Kane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Maðurinn, sem
bráðnaði
(The Incredible Melt-
ing Man)
tslenskur texti.
Æsispennandi ný amerisk
hryllingsmynd i litum um
ömurleg örlög geimfara
nokkurs, eftír ferð hans til
Salúrnusar. Leikstjóri: Willi-
am Sachs. Effeklar og and-
litsgervi: Rick Baker. Aðal-
hlutverk: Alex Rebar, Burr
DeBenning, Myron Healey.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Allt á fullu
Islenskur texti.
Ný kvikmynd með Jane
Fonda og George Segal.
Sýnd kl. 7
3* 2-21-40
Hættuleg hugarorka
(The Medusa Touch)
Hörkuspennandi og mögnuð
bresk litmynd.
Leikstjóri: Jack Gold
Aðalhlutverk: Richard
Burton, Lino Ventura , Lee
Remick
lslenskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
17
"lonabíó
3* 3-1 1-82
Risamyndin:
Njósnarinn sem
elskaði mig (The spy
who loved me)
,,The spy who loved me”
hefur verið sýnd viö metað-
sókn i mörgum löndum
Evrópu.
Myndin sem sannar að eng-
inn gerir það betur en James
Bond 007.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Barbara Bach, Curd
Jurgens, Richard Kiel.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum inhan 12 ára
Siðustu sýningar
Verðlaunamyndin
HJARTARBANINN
ROBERT DE NIRO —
CHRISTOPHER WALKEN
MERYLSTREEP
Myndin hlaut 5 Oscars-verö-
laun i april s.l. þar á meðal
„Besta mynd ársins” og
leikstjórinn MICHAEL CIM-
INO „Besti leikstjórinn”.
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað
verð.
------salur B --------
Drengirnir frá Brasilíu
GREGORY PECK -
LAURENCE OLIVIER -
JAMES MASON
Leikstjóri: FRANKLIN J.
SCHAFFNER
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Hækkaö verð
Sýnd kl. 3.05 -6.05-9.05.
-----satur W-----
ÁTTA HARÐHAUSAR
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd.
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
_______tolur D__________
i FRÆKNIR FÉLAGAR
. Sprenghlægileg gamanmynd
; Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.