Vísir - 25.08.1979, Page 2
vtsm
Laugardagur
25. ágdst 1979.
2
Magnús Gu&mundsson ásamt konu sinni Agnete Slmson. Magnús starfafti f 35 ár sem atvinnuflugmaftur og á aft baki 24000 flugstundir og óteljandi ferftir yfir Atlantshafift.
Vlsismynd Þ.G
99
ÞA VAR FLUGIÐ
ÆVINTYRI
99
rætt vid Magnús Gubmundsson
fyrrverandi flugstjóra um
gömíu góbu daganna i fíuginu
Þegar menn sitja nú á dögum í þotu sem f lýgur í 33.000
feta hæö með 1000 km hraöa á klukkustund og mæna út í
himinhvolfiö— e.t.v. með bjórglas í hendi — þá eiga þeir
eflaust erfitt meö aö ímynda sér viö hvernig aðstæður
menn flugu hér á landi áður fyrr.
Einn þeirra manna sem muna þessa gömlu daga af
eigin reynsiu er Magnús Guðmundsson sem nýlega hætti
sem flugstjóri hjá Flugleiðum eftir 35 ára starf sem
atvinnuflugmaður. Helgarblaðið ræddi við hann á
dögunum og spurði hann fyrst um tildrög þess að hann
lærði að fljúga:
„Þegar ég var 17 ára fór ég frá
lsafirfti þar sem ég ólst upp ,til
Akureyrar og þar ætlafti ég aft
læra rafvirkjun. Þetta var árift
1935 og voru Akureyringar þá
farnir aft stunda svifflugift af
miklu kappi, ekki síst fyrir tilstilli
Þjóftverja. Voru þeir framtaks-
samir i flugmálum Islendinga um
þessar mundir og smiftuftu m.a.
margar þeirra svifflugna sem
þarna voru notaftar. Þetta var á
þeim tlma þegar Hitlers-þýska-
land var I sem mestum uppgangi,
en ekki reyndu þeir þó aft hafa
áhrif á menn hvaft snertir nasis-
mann.
Ég varft fljótt heillaftur af
þessum flugáhuga þarna á
Akureyri, stundafti sviflflugift
mikift og lærfti aft fljúga. Þá var
einnig Agnar Kofoed Hansen á
kafi I flugfélagi Akureyrar og
maftur var svona aft snlkja einn
og einn flugtúr meft þeim”.
Nokkru seinna efta árift 1942
þegar seinni heimsstyrjöldin var
skollin á hélt ég slftan utan til
Kanada til frekara flugnáms
ásamt þeim Alfreft Eliassyni og
Sigurfti Jónssyni.
„Flogið fyrir sprengju-
kastara".
—- Hafftirftu ekki einhver kynni
af strlftsrekstrinum sem flug-
maftur?
„Jú og þau kynni byrjuöu
reyndar á Akureyri. Fyrir utan
hin venjulegu kynni af hersetunni
gerftist þaft aft vift Jóhannes
Snorrason fórum á fund breskra
konsúlsins og buöum okkur fram
sem sjálfboftalifta I breska flug-
herinn. Þetta var árift 1941. Ekki
reyndist þó unnt aft taka okkur
sem flugmenn þvi til aft geta
flogift fyrir breska flugherinn
varft maöur aft koma frá ein-
hverju samveldislandanna.
Meftan á Kanadadvölinni stóö
flugum vift hins vegar fyrir skóla
þá sem þjálfuftu áhafnir
sprengjuflugvéla. Þarna voru
þjálfaftir loftskeytamenn,
siglingafræftingar og sprengju-
kastarar, en vift vorum aftur
látnir fljúga þeim hvert á land
sem þeir vildu I Avro Anson
vélum sem notaftar voru til þessa
æfingaflugs. Þetta var þaft næsta
sem vift komust striösrekstr-
inum.”
Lent með dauða hreyf la og
biluð hjól.
Magnús kom heim frá flug-
náminu árift 1944 og fór þá strax
aft vinna fyrir Flugfélag Islands.
Flaug hann þá all-fornálegum
flugvélum af gerftinni De Havi-
land Waco en einnig Katallna-
flugbátum. A einum slikum var
hann eitt sinn hætt kominn þegar
hann var aft koma til lendingar:
„Vift vorum aft koma til
Reykjavikur og ætluöum aft fara
aö lenda á flúgvellinum, þegar
hjólin vildu ekki festast niftri. Viö
ætluftum þá aft draga þau upp og
lenda I sjónum inni I Vatna-
görftum, en þá vildu þau ekki upp
heldur. Meftan vift vorum aft
hringsóla þarna yfir bænum haföi
4