Vísir - 25.08.1979, Page 3

Vísir - 25.08.1979, Page 3
Laugardagur 25. ágúst 1979. ..''.'k' íO.'t iS i.i i < » l * . ♦ ♦ 3 vel rætt um aö leggja félagiö niöur. En þá var gerö „bylting” i félaginu og tóku þá völdin þeir Alfreö Eliasson, Kristján Guö- laugsson og Siguröur Helgason núverandi forstjóri Flugleiöa. Þetta var eiginlega upphafiö aö nýju timabili i sögu félagsins þvi skömmu seinna hófst einnig reglubundiö flug til Ameriku. Þaö er þvi ekkert nýtt aö talaö sé um kreppur og byltingar i flug- málum hér á landi.” //Þá* var flugiö skemmti- legra og frjálsara. — Var flugiö skemmtilegra i gamla daga? „Já, ég held þaö. Þá var alltaf eitthvaö aö gerast og nýjungar voru daglegt brauö. Þaö er alltaf gaman aö prófa eitthvaö nýtt. Auk þess var flugiö heldur ekki eins reglubundiö eins og nú er og þvi á vissan hátt ævintýralegra en nú tiökast.” — HR Ummm.. ísinn á Skalla Ótal tegundir af ís. ís meö súkkulaöi, ís meö hnetum. -Allskonar ís, shake og banana-split. //Þá þóttu 1200 krónur ríf- leg mánaðarlaun." Hjá Flugfélaginu var Magnús til 1947 en þá hóf hann að fljúga fýrir Loftleiöir á fyrstu milli- landaflugvéi Islendinga Heklu: 1 Kanada flaug Magnús meö sprengjukastara f æfingaflugi á Avro „Loftleiðir geröu mér tilboö Anson fiugvélum. Hér stendur hann fyrir framan eina slika. sem ég gat ekki hafnaö, eöa 1200 krónur á mánuöi I stað 800 sem viö höföum haft hjá Flugfélaginu. Þaö hefur nú oft verið talaö um aö flugmenn hafi háar tekjur og þá ekki sist upp á síðkastið, en ég held að mér hafi aldrei fundist ég hafa hærri tekjur en þá, en þetta þóttu rifleg mánaðarlaun á þessum tima.” Magnúsi færöur blómvöndur eftir siöustu flugferöina í þjónustu Fiugleiöa, en eitthvaö viröist strákurinn vera hnugginn sem afhendir vöndinn. Lækjargötu 8, Hraunbæ102 Reykjávíkurvegi 60 Hf. um svipað leyti birti svo til yfir jöklinum að flugvélar sem flugu yfir, fundu okkur. Siöan gekk þetta eins og i sögu og fljótlega var björgunarsveit frá Akureyri komin á vettvang og kom okkur til byggða. Byltingarmennirnir Alfreð/ og Sigurður Helga- son. „Eftir þetta áttu Loftleiöir enga millilandaflugvél og var þá jafn- Magnús i þýskri svifflugu á Akureyri fyrir strfö: Hjá honum stendur þýskur flugkennari meö hakakrossinn I barmi sér. flugturninn eitt sinn sem oftar samband viö mig og spuröi hversu mikið eldneyti væri eftir á flugbátnum. Mælirinn sýndi þá aö viö ættum eftir eldsneyti til klukkutimaflugs, en ég sagöi til vonar og vara 45 minútur. Þá skipti engum togum, rétt eftir aö ég hafði sleppt orðinu að báöir hreyflar vélarinnar stöðvuðust og fóru ekki i gang aftur. Var þá ekkert annaö fyrir mig að gera en aö lenda vélinni upp á von og óvon inni i Vatnagöröum og tókst þaö slysalaust en vélin skemmdist töluvert.” merki meö neyðartalstöð sem viö gátum grafiö upp úr flakinu og Geysir á Bárðarbungu — Nú lentir þú i Geysisslysinu I sept. 1950 — geturðu sagt okkur eitthvaö frá þvi? „Já, viö vorum að koma frá Luxemburg með fulla vél af varn- ingi, enga farþega en sex manna áhöfn. Þegar viö komum inn yfir landið viröumst viö hafa veriö komnir langt af leiö og flugum of lágt. Viö héldum aö viö værum ennþá suöur af landinu en vorum þá komnir inn yfir Vatnajökul og þar aö auki sýndi hæöarmælirinn sem var eiginlega bara loftvog, að viö værum 1800 fetum hærra en viö vorum. Ekki bætti svo úr skák að úti var bæöi myrkur og hifandi rok og skafrenningur svo ekki sást úr augum. Skipti þaö engum togum að við lentum i jöklinum og viö það brotnaði vélin mjög. Þó slasaðist enginn alvarlega og viö gátum hafst viö aftur i vélinni þar sem skrokkurinn var hvaö heil- legastur. Þarna máttum við ?>vo hima i nærri fimm daga án þess nokkurn timann að geta gert vart viö okkur og enginn gat fundiö okkur þvi að það var alltaf svartaþoka á jöklinum. Eflaust hafa lika flestir veriö búnir að telja okkur af þegar við loksins gátum sent út Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum árum af handhöfum nfu fyrstu flugskirteinanna. 1 fremri röö talið frá vinstri eru: Siguröur Jónsson, ööru nafni Siggi fiug meö skirteini 1, Björn Eirfksson meö nr. 2, Agnar Kofoed-Hansen meö nr. 3. örn Johnson nr. 4, Aftari röö frá vinstri: Johannes Snorrason nr. 5, Siguröur Jónsson nr. 6, Kristinn ólsen nr. 7, Aifreö Eliasson nr. 8 og Magnús nr. 9. Katalfna-flugbáturinn sem Magnús lenti meö bilaöa hreyfla og biluö hjól. Hann rak svo upp I fjöruna I Vatnagöröum og skemmdist töluvert. i i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.