Vísir - 25.08.1979, Qupperneq 5

Vísir - 25.08.1979, Qupperneq 5
Laugardagur 25. ágúst 1979. Hvernig list útlendin^um á Is- land, eyjuna okkar haröbýlu? Þetta er spurning, sem margir velta fyrir sér, en sjálfir erum viö ekki 1 nokkrum vafa um aö tsland sé besta og fegursta land i heimi. Nýlega birtist grein i danska blaöinu Berlinske Tidende, þar sem blaöamaöur fjaliaöi um ts- land sem feröa mannaland. Greinin er skrifuö í léttum dúr, tölur allar misréttar. En greinin er fyrst og fremst jákvæö og skemmtileg. Hér birtist lauslega þýddur úrdráttur úr greininni. Trén eru fá, lltil og kradtlótt. Þau ná manni sjaldnast nema i hné. Samt sem áöur vaxa ban- anar f landinu. Meöalhitinn yfir hásumarið er ekki meiri en 11 gráöur. Þaö kemur ekki i veg fyrir að tómat- ar, agúrkur og piparjurtir þrif- ist. Saga landsins er gömul, hörkuleg og spennandi. Samt er landið enn ekki fullmótað. Ibú- arnir sýna meö stolti gömlu húsin,en þau eru sjaldnast eldri en hundraö ára gömul. Þetta er ísland. Sögueyjan. Land andstæönanna. Land, þar sem þjóðartekjur eru háar og verðbólgan sérdeilis bólgin. Landiö, þar sem is kostar 450 krónur og Volvo kostar 6 mill- jónir, og sé heppnin meö getur kaupandinn selt bilinn aftur eftir nokkra mánuöi á tiu mill- jónir. Hér er reyndar átt viö is- lenskar krónur. Island er land, sem er bæöi stórbrotið og milt og þar er dag- bjart á næturna frá þvi i mai og fram i september. Land án mengunar — maöur tekur greinilega eftir þvi — land með nær ótakmarkaðar orkuauð- lindir. Milli Moskvu og New York Reykjavi'k er norðlægasta höfuðborg heimsins, er á 64. breiddargráðu, mitt á milli Moskvu og New York. Milli lit- illa' húsa eru háreistar hótel- byggingar, sem reistar hafa verið I miklu snarhasti siðustu 10-15 árin, enda hefur bærinn verið I mikilli uppbyggingu. Samt sem áður likist Reykjavik með sina 100.000 ibúa, helst of- vöxnu sveitaþorpi. A ytra borð- inu er Reykjavik engin heims- borg, en þar eru þó haldnar fleiri alþjóölegar ráöstefnur en I flestum öörum höfuðborgum. Ferðamálaráð Islands vill Eins og f Róm til forna eru máhn útkljáö i heitu pottunum f Reykja- vik. Margir samningar eru geröir hér og pólitisk deilumál til iykta leidd. gjarnan „selja” Reykjavik, eins og reyndar allt Island, Ferða- mannastraumurinn er þegar orðinn mikill — I fyrra voru ferðamennirnir 75.000 — en það er pláss fyrir mun fleiri. Ekki svo aðskilja aðmenn vilji norö- læga Mallorca. öðru nær, en gjaldeyristekjurnar af ferða- mönnunum koma sér vel. Flugið er eina leiðin Það er flogið til Islands meö Icelandair,ogþað er eina leiðin til að komast til eyjarinnar. Aö visu er hægt að komast með skipi frá Bergen, en það er flug- iðsem kemur Islandi i samband við umheiminn — og ibúum á hinum ýmsu hlutum landsins I samband við hvern annan. Þar sem flugið er eini ferðamátinn er Island e.t.v. dálitið dýrt ferðamannaland. Sé miðað við verðbólgu og fjarlægðir, er samt sem áður ekki svo hræðilega dýrt að heimsækja Island, Dýrasta ferðin á tslandi er 15 daga tjald- ferð um óbyggðir tslands og kostar um 350.000 krónur. I slikri ferð fær maður það, sem tsland býður helst upp á. Nefni- lega stórkostlega náttúrufeg- urð, stórbrotið og rosalegt landslag. A tslandi á maður að ferðast i jeppum, eða fara i gönguferöir. Maöur getur farið i veiðiferðir, slappað af, losað sig við streit- una I stórbrotnu umhverfinu. Hestar og kvenfólk tsland er meðal annars þekkt fyrir kvenfólk og hesta, en þá siöarnefndu er hægt að leigja til útreiðatúra um landið. Frumstætt land? Ef til vill, en það er sjálfskapað. Islendingar hafa allar nýjungarnar, en þeir vilja ekki sleppa hendinni af ýmsum siðvenjum og sérvisku. Tii dæmis er ekki hægt að sjá Keflavikursjónvarpið sem NATO-herinn rekur. tslending- ar eruhræddir við of mikil ame- risk áhrif. Þá er athyglisvert, að engar sjónvarpssendingar eru á fimmtudögum — sálin hefúr gott af smá hvfld — og einn mánuðurá ári er sjónvarpslaus. Það er einnig athyglisvert, að barir eru lokaðir á miðvikudög- um og ennþá athyglisverðara er, að þaðer ekki hægt að kaupa bjór, einungis vin og brennda drykki. Islendingar eru hreyknir þeg- ar þeir skýra frá þvi, að á land- inu sé ekkert atvinnuleysi. Þess i stað hafa þeir verðbólgu, sem opinberlega er 40-50% en er i rauninni nær 100%. Þess vegna eru tslendingarnir miklir efnis- hyggjumenn og leggja allt að veði tíl að eignast stórt hús, bil, litasjónvarp og önnur „stat- us-symbol”. Bókaþjóðin Aðalatvinnuvegur þjóðarinn- ar er fiskveiðar. Meira en helm- ingur þjóðarinnar vinnur annað hvort beint eða óbeint við sjávarútveg. Hinir vinna ým- iss þjónustustörf eða við versl- un. Menningarþjóð? Þeir eiga ekki aðeins tslendingasögurnar, i hverju þorpi er bókabúð og allir tslendingar lesa bækur og næstum jafnmargir skrifa bæk- ur. Hver tslendingur með virð- ingu fyrir sjálfum sér á gott bókasafn. Hitabeltisplöntur Ævintýrasvæði fyriralla fjölskylduna Garðyrkjusýningin að Reykjum er sannkölluð fjölskyldusýning. 100.000 m2 sýningarsvæði, þar af 6000 m2 undir gleri! Kaffiveitingar, hestaleiga, gönguleiðir, gróðurskáli, hitabeltisplöntur, gróður og grænmeti. voná eldgosum, land með heit- um uppsprettum og leirhverum. Land, þar sem fiski- og fuglalif ásér fáa lika. Paradis jarðfræö- inga og liffræðinga. Landiö, þar sem vatnsföll eru af þeirri stærðinni, að fólk finnur van- mátt sinn og smæð. tslander þess viröi að það sé heimsótt. tsland er lifsreynsla, eitthvaö ööruvisi. tsland er stór- kostlegt. PS. Munið aö taka gúmmi- stigvél með ykkur, regnfrakka og hlý föt. Tölfræðin sýnir, að rigningardagará tslandi eru200 á ári. Tölfræöin lýgur ekki — en það gerir ekkert til. krónur! Land andstæðnanna i veður- fari og llfsstil þjóöarinnar. Bjartar, langar sumarnætur, utanhúss sundlaugar fullar af fólkii 11 stigahita. Ogá sumum stöðum snjóar jafnvel á sumrín. En samt er oft minni snjór I Reykjavik á veturna en I Kaup- mannahöfn. Þetta er land, sem stundum virðist svo flatt og óendanlegt, en samt svo fjöllótt og þröngt. Land, þar sem jaröskjálftar eru daglegt brauð, þar sem alltaf er kostar ísinn FUNA rafhitunarkatlar GÓÐ LEIÐ TIL ORKUSPARNAÐAR Rafhituno.rkatlar af öllum stærðum mpö og án noysluvatnsspírals. *Gott verð og hagkvæm kjör. Uppfylla kröfur Öryggiseftir-lits og raffangaprofana ríkisins. Eingöngu framleidöir með fullkomnasta öryggisútbúnaði. FUNA OFNAR HVERAGERÐI AUSTURMÖRK 9 — SlMI 4464 Grænmetismarkaður og blómavelta Sérstakur grænmetismarkaður opinn allan sýningatímann, auk Grænu Veltunnar - hlutaveltu með blómum, plöntum og grænmeti í vinninga. Velkomin að Reykjum Skoðið og kynnist undraheimi Garðyrkjuskólans. Aðgangseyrir kr. 2000,- Ókeypis fyrir börn innan 12 ára aldurs. Opið daglega kl. 13-21. Laugard. og sunnud. kl. 10-21. Falleg sýnlng í fogru umhverfi Garöyrkjuskóli ríkisins ’w’ Reykium Ölfusi -við Hveragerði

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.