Vísir - 25.08.1979, Qupperneq 10

Vísir - 25.08.1979, Qupperneq 10
vism Laugardagur 25. ágúst 1979. FarAu þér hægt varðandi fjárfestingar, og taktu ekki mark á neinum sögum f þvi sambandi. Nautið 21. april-21. mai Farðu rólega að fólki i dag. Það er hætt við of skjótum og óáreiðanlegum við- brögðum. — Vertu þolinmóð(ur). Tviburarnir 22. mai—21. júni Þig vantar nauðsynlega upplýsingar áður en þú framkvæmir eitthvað sem liggur fyrir. Krabbinn 21. júni—23. júli Láttu ekki auðveldlega leiöa þig afvega til að taka þátt i einhverjum vafasömum framkvæmdum. Ljónið 24. júli—23. ágúst. Farðu varlega í dag og hættu þér ekki inn á neinar óleyfilegar brautir. Frestaöu öli- um meiri háttar ákvöröunum. Dæmdu vin þinn ekki of fljótt. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Efnahagsvandamál leggjast þungt á þig i dag. Það er llkast til ráölegt að minnka við þig alla óþarfa eyöslu. Taktu enga áhættu varðandi heilsu þina og öryggi. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú ert frekar kát(ur) I dag yfir einhverj- um óvæntum atburði. Góðverk hjálpa þér aðkoma lagi á samviskuna, sem er ekki i sem bestu lagi núna. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Það er eitthvaö sem vekur athygli og aö- dáun þina i dag. Reyndu að stuðla að verðmætaaukningu. Vertu trú(r) og föst (fastur) fyrir. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þér hættir tii að hrasa, ef þú kerð þér ekki hægt I dag. Varaöu þig á vegatálmunum. Taktu þér tima til aö taka ákvaröanir og hugsaöu vel um allar leiöir. Steingeitin 22. des.—20. jan. Fréttir langt að gefa tilefni til mikillar bjartsýni en iáttu ekki lokka þig til neins. Erlend viðskipti ganga ekki of vel. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú skalt ekki vera of bjartsýn(n) á að hlutirnir gangi vel fyrir sig I dag. Vertu hjálpsamur(söm) og láttu ekki segja þér hvað meö þarf. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Faröu þér hægt I dag. Þú þarft aö gæta ýtrustu varkárni I öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Láttu litið á þér bera I kvöld. TARZAN ® Trademark TARZAN Owned by Edgar Rice Burroughs, Inc. and Used by Permission Hæfni Tarzans gerði kvikmyndatökumönnum kleift að ná mjög góðum myndum. Við getum farið inn I frumskóginn En Gravey vildi eitthvaö meira, sem ekki hafði veriö fest á filmu áöur. og leikið okkur að górillu. Þú veist hvað þeir segja Harry. Þegar kötturinn fer, leika mýsnar sér. te ( Er það... \ í £n hvernig sjá \ / þær leikföngin I í myrkrinu? 1 © 11*7 ý McNAUfthl Sn>J. , @ HAnna-Burbcn A-/ Prodi. hu- /ll 16

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.