Vísir - 25.08.1979, Side 11

Vísir - 25.08.1979, Side 11
11 VlSIR Laugardagur 25. ágúst 1979. íréttŒgetrcxun krossgótan 15. Á fimmtudaginn mælti Seðlabankinn með hækkun vaxta frá og með næstu mánaðamótum. Hvað er vaxtahækkunin mikil? 1. Hverjir urðu sigur- vegarar í Vísisrallinu? 2. 17 bílar hófu keppni í Vísisrallinu. Hvað komust margir bílanna í mark? 3. Geimfararnir Lyakhof og Ryumin eru nýkomnir til jarðar eftir metlanga dvöl úti í geimnum. Hvað voru þeir lengi í geimfari sinu? 4. Tveir fslendingar hjálpa holdsveikum í V- Afríkuríki um þessar mundir á vegum aðventista. i hvaða landi starfa þeir? 5. Hvað heitir sjávar- útvegsmálaráðherra Noregs? 8. Hvað heitir formaður Norræna einleikara- sambandins? 9. Hver tekur við starfi sendiherra Island í Kaup- mannahöfn um næstu áramót? 10. Hvað tvö knatt- spyrnulið eru nú efst og jöfn í fyrstu deildinni á íslandsmótinu? 11. Hvað hét útvarpsleik- ritið síðastliðinn fimmtu- dag? 12. Hvenær er von á víetnömsku flóttamönn- unum til landsins. 13. Fyrir nokkrum dögum tók frönsk skúta land á Raufarhöfn. Hvað heitir skútan? 6. Islenskur skákmaður náði þeim merka áfanga í vikunni að tryggja sér alþjóðlegan meistrartitil með góðum árangri á móti í Póllandi. Hvaða skákmaður var það? 7. Hvaða tvö lið flytjast upp í fyrstu deild næsta ár í Islandsmótinu í knattspyrnu? 14. Hvað heitir leikstjóri //Flugleiks", sem sýndur verður í tjaldi í Laugar- dalnum vegna Alþjóð- legrar vörusýningar? spurnlngaleikur 1. Hverjir leika til úrslita i bikarkeppni KS(? 2. Hvað heitir stærsta eyja í heimi? 3. Hvað heitir lögreglu- stjórinn í Reykjavik? 4. Hvað hét aðalleikarinn í ,/Laugardagskvöidsfár-. inu"? 5. Hvar var H.C. Andersen fædd ur? 6. Hvort er Komeini erki- klerkur hindúa- eða búddatrúar? 7. Hvað hét fóstbróðir Ingólfs Arnarssonar? 8. Hvenær varð island sjálfstætt ríki? 9. Hvað heitir forstjóri Þjóðhagsstofnunar? 10. Hvað heitir elsta dag- blað landsins?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.