Vísir - 25.08.1979, Blaðsíða 14
14
VISIR Laugardagur 25. ágúst
1979.
HALSOLAR
o hundo 09 ketti í úrvoli.
Einnig fóður 09 oðror vörur
fyrir hundo 09 ketti.
Sendum í póstkröfu
mHSKABÚDIN
Grjótaþorpi
Fischersundi
simi 11757
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta I Dvergabakka 34, þingl. eign Ólafs Sigmundssonar
fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka Islands I Hverageröi á
eigninni sjálfri miövikudag 29. ágúst 1979 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta IGrettisgötu 77, þingl. eign Stefáns Baldurssonar fer
fram eftir kröfu Jóns E. Ragnarssonar hrl. á eigninni
sjálfri miövikudag 29. ágúst 1979 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 61., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
Langholtsvegi 113 þingl. eign Stefáns Péturssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni
sjálfri þriöjudag 28. ágúst 1979 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta I Vtiastig 3, þlngl. eign Herluf B.
Gruber fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 29. ágúst
1979 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 27. 29. og 31. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á
Blesugróf 7, þingl. eign Sveinbjörns Jónssonar fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk, Landsbanka Is-
lands, Iönaöarbanka ísl. h.f., Póstglróstofunnar, Sveins
H. Valdimarssonar hrl. og Páls A. Pálssonar hdl. á eign-
mni sjálfri þriöjudag 28. ágúst 1979 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykja vik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta I Bólstaöarhliö 50, talinni eign Guöbjargar Baldurs-
dóttur fer fram eftir kröfu Magnúsar Sigurössonar hdl. og
Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudag 29.
ágúst 1979 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykja vik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta I Þórufelli 16, talinni eign Stein-
dórs Sigurjónssonar fer fram á eigninni sjáifri þriöjudag
28. ágúst 1979 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nouðungaruppboð
sem auglýst var 1104. og 106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og
2. tbi. þess 1979 á hluta I Biöndubakka 7, þingl. eign Gunn-
ars Benediktssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka Is-
lands og Búnaöarbanka tslands á eigninni sjálfri miöviku-
dag 29. ágúst 1979 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Ertþu í
hríngnum?
— ef svo er ert þú 10.000 krónum ríkari
Að þessu sinni lýsum
við eftir manninum i
hringnum á myndinni
hér að ofan. Hann
fylgdist með þegar
keppendur komu i
mark i Visisrallinu
sunnudaginn 19. ágúst.
Sá sem hér er lýst
eftir er beðinn að gefa
sig fram á ritstjórnar-
skrifstofum Visis að
Siðumúla 14 i Reykja-
vik innan viku frá þvi
Visir lýsir eftir manninum, sem
myndin er af. Þaö biöa eftir
honum tiu þúsund krónur á rit-
stjórn VIsis.
að myndin birtist. Þar
biða hans 10.000 krón-
ur.
Ef þú kannast við
manninn i hringnum
ættirðu að hafa sam-
band við hann og segja
honum frá þessu tiltæki
okkar. Hugsanlegt er
að hann hafi ekki enn
séð blaðið og þú gætir
orðið til þess að hann
yrði 10.000 krónum rik-
ari.
99Kaupi gott en set
afganginn í banka”
— segir Jóna Birna Kristmundsdóttir,
sem var í hringnum i siöasta Helgarblaöi
Stúikan meö Vlsishúfuna, sem
viö auglýstum eftir I siöasta
Helgarblaöi, heitir Jóna Birna
Kristmundsdóttir. Jóna Birna
er sex ára gömul og býr i Innri
Njarövlk.
„Þaö var gaman aö fylgjast
meö rallinu, pabbi tók þátt I þvi
en bfllinn hans bilaöi, öxullinn
fór undan bllnum”, sagöi Jóna
Birna.
,,Ég varö voöa hissa aö sjá
mig I hringnum þegar mamma
benti mér á myndina”.
Þau mistök uröu I siöasta
blaöi aö viö auglýstum eftir
stráknum í hringnum, átti aö
vera stelpunni i hringnum. Jóna
Birna sagöi, aö gárungarnir
hafi siöan kallaö sig Jón Björn.
— Hvaö ætlaröu aö gera viö
peningana?
„Ég ætla aö kaupa gott fyrir
eitthvaö af peningunum, en
restina ætla ég aö setja I
banka”.
Magnús Ólafsson, útlitsteiknari, afhendir Jónu Birnu t'Iu þúsund
krónurnar. Visismynd: ÞG