Vísir - 25.08.1979, Page 15
Laugardagur 25. ágúst 1979.
15
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
lögsagnarumdœmi Reykjavíkur
í september 1979.
Mánudagur 3. sept. R-51501 til R-52000
Þriðjudagur 4. sept. R-52001 til R-52500
Miðvikudagur 5. sept. R-52501 tu R-53500
Fimmtudagur 6. sept. R-53001 til R-53500
Föstudagur 7. sept. R-53501 til R-54000
Mánudagur 10. sept. R-54001 til R-54500
Þriðjudagur 11. sept. R-54501 til R-55000
Miðvikudagur 12. sept. R-55001 til R-55500
Fimmtudagur 13. sept. R-55501 til R-56000
Föstudagur 14. sept. R-56001 til R-56500
Mánudagur 17. sept. R-56501 til R-57000
Þriðjudagur 18. sept. R-57001 til R-57500
Miðvikudagur 19. sept. R-57501 tu R-58000
Fimmtudagur 20. sept. R-58001 til R-58500
Föstudagur 21. sept. R-58501 tu R-59000
Mánudagur 24. sept. R-59001 til R-59500
Þriðjudagur 25. sept. R-59501 til R-60000
Miðvikudagur 26. sept. R-60001 til R-60500
Fimmtudagur 27. sept. R-60601 tu R-61000
Föstudagur 28. sept. R-61001 til R-61500
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar til bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8
og verður skoðun framkvæmd þar alla virka
daga kl. 08:00 — 16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki
fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vá-
trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer
skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald-
mælir í leigubif reiðum sem sýnir rétt ökugjald
á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann-
flutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sér-
stakt merki með bókstafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tíma veröur hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og
bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar
næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavík,
22. ágúst 1979.
Sigurjón Sigurðsson
Fatamiðar — Nýtt ó íslandi
I fyrsta sinn á Islandi getum við boðið prentun á
fatamiða á sambærilegan hátt og erlendis. Getum
prentað 2 liti á miðann að framan og 1 lit að aftan í
einni og sömu umferðinni og á góðu verði. Þvott-
ekta.
Silkiprentum
eins og við höfum gert undanfarin ár: borðfána,
boli, auglýsingar á fþróttabúninga, prentun í
glugga, skilti allskonar, bílrúðumiða merkingar
utaná bíla og framleiðum endurskinsmerki.
VÖNDUÐ VINNA - REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Silkiprank s/f
Lindargötu 48. Sími 14480. Póstbox 769. Reykjavík
• smjörliki hf
linnig veggsamstcsður úrval sófaborða og sófasotta
Opið ó sama tíma og
Alþjóðavörusýningin í Laugardal
K
AGNA-f
val
HÚSGAGNA-I smiojuvigi 30
KÓPAVOGI
SÍMI 72870