Vísir - 25.08.1979, Side 18
18
VÍSIR
Laugardagur 25. ágúst 1979.
lega sterkan persónuleika, enda
haföi hann mikil áhrif hvar sem
hann kom.
Þaö eru auövitaö fjölmargir
aörir sem ég minnist: Til dæmis
þótti mér alltaf ánægjulegt aö
hitta Walter Scheel, fyrrum for-
seta V-Þýskalands, — ákaflega
glaöur maöur og reifur. Willy
Brandt er lika mikil persóna og
Frakklandsforseti einnig svo ég
nefni nokkra og ég gæti haldiö
lengi áfram. Utanrikisráöherrar
Bandarikjanna eru náttúrlega
alltaf viss þungamiöja i alþjóöa-
pólitikinni og mér hefur lika á-
gætlega bæði við Rodgers og
Vance en þeir voru ekki nálægt
því að vera eins áhrifamiklir og
Kissinger þannig aö ef ég á aö
svara spurningu þinni skýrt, þá
er þaö hann sem er mér eftir-
minnilegastur”.
' Talandi um eftirminnilega
menn, — hver islenskra stjórn-
málamanna er þér eftirminnileg-
astur frá ferli þinum á stjórn-
málasviðinu?
„Þaö er nú eflaust alltaf svo, aö
maöur tekur meira eftir sér eldri
mönnum og mér koma fyrst I
hug Hermann Jónasson og Ey-
steinn Jónsson. Báöa þessa menn
hef ég metiö mikils sem hæfa for-
ystumenn bæöi á sviöi þjóömála
og i Framsóknarflokknum. Aörir
af eldri kynslóöinni sem koma
upp i huga mér, eru t.d. Ólafur
Thors og Bjarni Benediktsson og
auk þess má nefna Einar Olgeirs-
son og Emil Jónsson.
Þaö er hins vegar erfiöara aö
gera svona úttekt á samtiöar-
mönnum og ég held aö ég láti þaö
hjá liöa þótt sjálfsagt mætti nefna
menn sem aö mirfum dómi hafa
staöið upp úr hvaö varöar póli-
tiska reisn”.
„Ætla ekki að setjast
í helgan stein"
„Kissinger vissi fulh
mikið af sér"
Á ferli <inum sem utanrikisráö-
herra hefur þú hitt fjölmarga er-
lenda stjórnmálamenn. Hver
þeirra er þér eftirminnilegastur?
„Þetta er að visu vandasöm
spurning þvi aö á þessum tima
hitti ég marga sem mér eru eftir-
minnilegir. Mestan hluta þess
tima sem ég var utanrikisráö-
herra setti Henry Kissinger
mestan svip á aliar umræöur i al-
þjóöapólitik og þess vegna er
mér hann einna eftirminnilegast-
ur. Ég hitti hann oft persónulega
og skal játa, aö i fyrstu fannst
mér hann vita full-mikiö af sér en
það batnaði eftir þvi sem á leið.
Þaö var greinilegt, að þar fór
maður sem hafði til að bera ákaf-
Mundir þú einhverju breyta ef
þú gætir lifað upp aftur siðustu
tuttugu árin?
„Ég held aö ég mundi ekki gera
neinar veigamiklar breytingar á
þvi sem ég hef gert af mér i póli-
tikinni en hins vegar hef ég á til-
finningunni að ég færi ekki aftur
út i pólitlk ef ég gæti enduriifaö
siöustu tuttugu ár.
Þetta starf er býsna krefjandi
og tekur nánast allan manns
tima, enda hefur starf mitt komiö
mikið niöur á heimilinu. Þaö er
sjaldan friöur og maður verður að
fórna sér svo til óskiptum i þetta.
Til aö mynda tók ég aldrei fri
þann tima sem ég var utanrikis-
ráöherra þótt ég sjái svona eftir
á, aö heimurinn stöövast ekki þótt
einhver tiltekinn maður skreppi i
sumarfri. En þtö er einhvern
veginn þannig, að á meöan maöur
er á kafi I þessu þa vill þetta oft
fara svona”.
En nú hefur þú haft þin áhuga-
inál og tómstundaiðju eins og t.d.
bridge-spilamennskui.a forðum:
„Ja.húner nú liðin tiðfyrir mig
þvi miöur. Ég hætti alveg að spila
þegar ég varö utanrikisráöherra
þvi þaö þarf fjóra til og mér
fannst ekki hægt aö bjóöa spilafé-
lögunum upp á þaö hvaö eftir ann
að að tilkynna forföll. Eina ráöið
fyrir mig var þvi aö hætta alveg
enda ekki um annaö aö ræöa. Ég
keppti i bridge I 16 ár og sakna
þess mikið aö vera hættur eins og
þú getur nærri.
En eins og ég sagði áöan hef ég
litinn sem engan tima haft fyrir
tómstundir undanfarin ár og er
þvi oröinn býsna þreyttur á
stjórnmála vafstrinu ”.
Ber að skilja þetta svo, að þú
litir þá á starf sendiherra sem
þægilegt hvildarheimili fyrir
þreytta stjórnmálamenn?
„Nei, siöur en svo. Ég ætla mér
alls ekki aö setjast i helgan stein
þótt ég flytjist út, — ööru nær.
Hins vegar skal ég játa, aö ég á
ekki von á aö þetta starf gleypi
mig eins gjörsamlega og
stjórnmálin geröu. Ég haföi
reyndar aldrei hugsaö mér aö
veröa ellidauöur 1 pólitikinni og
þess vegna vil ég breyta til á
meðan ég hef enn fulla starfs-
orku. Þaö skal enginn halda aö
starf sendiherra sé eitthvert
hressingarhæli fyrir aldraöa þvi
þetta er bæöi erilsamt og mikið
starf. Og eins og ég neftidi hér i
upphafi vonast ég til aö geta sinnt
þessu starfi á viöeigandi hátt”.
—Sv.G.
A fundi utanrfkisráðherra Noröurlanda I Stokkhólmi, f.v. Dagfinn
Varbik Noregi, K.B. Andersen Danmörku, Ahti Karjalainen Finn-
landi, Krister Wickman Sviþjóð og Einar.
Einar Agústsson afhendir þáverandi forseta Allsherjarþings Sam-
einuðu þjóðanna,Gaston Thorn, nýjan fundarhamar sem gjöf frá
islensku þjóðinni árið 1975.
Jimmy Carter Bandarikjaforseti og frú Rosaiynn taka á móti Is-
lensku utanrlkisráðherrahjónunum i Washington voriö 1978.
(Mynd: E.S.J.)
Hér ávarpar Einar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Myndin
er tekin árið 1974.
[ BLAÐIÐ
m.ci.i
„Hin sanna saga
verður aldrei sögð”
Sunnudagsblaðið ræðir
við Knut Haugelid,
manninn sem sprengdi
þungavatnsferjuna I
Rjúkan i Noregi fyrir
35 árum.
Þórhallur Sigurðsson,
formaður
leikhúsráðs
beinir spjótum
sínum að
Sveini
Einarssyni
Mér datt það í hug:
Guðlaugur Arason skrifar
10 ára herseta Breta í Irlandi
Steinþóra Einars
dóttir segir frá
kynnum sínum við ' Slm t- v -1
Símon Dalaskáld, wTI '
konungsveislunni \ m
1907 og
verkalýðsbaráttunni wmrnm/ WKm
Kompan —
fyrir yngstu lesendurna