Vísir - 25.08.1979, Síða 21
Laugardagur 25. ágúst 1979.
21
sandkassinn
Sæmundur
Guövinsson
skrifar.
„TÓMAS VILL SELJA EIN-
STAKLINGUM SIGLÓSILD”
segir Visir I mikilli fyrirsögn.
Mér finnst þetta mikiö sann-
girnismál, enda út i hött aö nú
skuli aöeins hjón fá aö kaupa
Siglósild. Ég er viss um aö ein-
staklingar veröa guösfengir ef
þeir fá leyfi til aö kaupa sér
sildarflak ofan á brauöiö eins og
aörir, bara aö þaö sé óskemmt.
Þvi eru litil takmörk sett hvaö
menn leggja á sig til aö komast
yfir vln ef sá gállinn er á þeim.
Eru til margar sögur, bæöi forn-
ar og nýjar, um hinar voöaleg-
ustu raunir sem menn hafa lent
i viö aö afla vlns þegar þorstinn
gerir vart viö sig. Þar eru Seyö-
firöingar engir eftirbátar ann-
arra eins og sjá mátti I Visis-
frétt á dögunum:
„BRENNIVÍN AÐ KOMA TIL
SEYÐISFJARÐAR. SIGLDU
UM NORÐURHÖF I TVO MAN-
UÐI”.
Ætli þeir sem geröu út bátinn
hafi ekki oröiö óöir þegar þeir
fréttu svo eftir allt saman aö
þaö er brennivlnsútsala á
Seyöisfiröi? En þeir hafa ekki
ætlaö aö gefast upp, siglt I tvo
^ Hvað segiði? ^
Er eldurinn i næsta húsi?
Aukin þjónusta við Trabant
eigendur. Þessa dagana er
staddur h já okkur ráðgjafi frá
verksmiðjunni og gefur
Trabant eigendum ráð til að
mæta bensinkreppunni.
Komdu með bflinn þinn og
hann mun gefa þér að kostn-
aðarlausu skýrslu um bflinn
þinn.
Trabant umboðið
v/Rauöagerði
INGVAR HELGASON
— Simor 84510 og 84511
mánuöi aö snapa uppi leka
noröur I höfum.
Sennilega er þessi brennivíns-
frétt eitthvaö i tengslum viö
stórfrétt I Þjóöviljanum:
„HELDUR UPP A SEX-
TUGSAFMÆLI”
Nú oröiö eru þaö ekki nema
hetjur og auöjöfrar sem þora aö
vera heima og halda upp á silk
stórafmæli.
un. Sumir hafa talaö um aö þaö
þyrfti aö bora meira, aörir
segja aö þetta sé pólitlk aö
kenna og fleiri kenningar eru
uppi.
Jón Sólnes upplýsir i grein
sem hann ritaöi I vikunni hvert
hiö raunverulega vandamál er
sem viö er aö glima viö Kröflu:
„HVERNIG EKKI A AÐ
FJARMAGNA VIRKJUNAR-
FRAMKV ÆMDIR”.
Þar meö er ljóst aö vegna
þess hve óhagkvæm lán voru
tekin til Kröfluvirkjunar fæst
svona lltil gufa.
Frjálsræöi I klæöaburöi, eöa
réttara sagt klæöaleysi, er alltaf
aö aukast og þær eru meira aö
segja farnar aö sýna sig topp-
lausar í Laugardalslaugunum.
Morgunblaöiö viröist hins vegar
ekki fylgjast meö tlskunni og
birti þvi kvörtunarfrétt:
„ENGIN BER 1 SUMAR”
Þaö er aö vlsu rétt hjá Mogg-
anum aö þær eru ekki allsberar
ennþá I laugunum, en kannski
veröur þaö næsta sumar.
Hundamáliö kemur alltaf á
dagskrá á siöum blaöanna viö
og viöen nú viröist vera einhver
hreyfing i þá átt aö stemma
stigu viö hundahaidi. Alla vega
birti Mogginn frétt undir fyrir-
sögninni:
„HALFNUÐ HERFERÐ
GEGN RAUÐUM HUNDUM”
Þaö gat svo sem veriö aö lög-
reglustjóri byrjaöi á þeim
rauöu, en léti bláu hundana i
friöi.
Margt hefur veriö rætt og rit-
aö um orsakir þess aö ekki fæst
nein gufa aö gagni I Kröfluvirkj-
„10 ÞUSUND KRÓNUR
ORÐNAR AÐ 411 ÞÚSUND
KRÓNUM” upplýsir Morgun-
blaöiö I fyrirsögn.
Ég fór strax niöur I banka og
haföiblaöiö meö mér. Þar skrif-
aöi ég innleggsmiöa upp á 411
þúsund krónur og var þaö kyrfi-
lega fært inn I bókina. Svo þegar
gjaldkerinn kallaöi upp nafniö
mitt fór ég til hans og rétti fram
10 þúsundin. Hann varö hinn
versti og haröneitaöi aö þetta
væri oröiö aö 411 þúsundum og
þaö stoöaöi ekkert þótt ég benti
honum á Moggafréttina. Þaö er
Ijótt aö plata fátæklinga svona,
Matthias.
Alltaf eru menn eitthvaö aö
agnúast út I Dagblaöiö og jafn-
vel hóta þvl málssókn fyrir aö
birta alls konar þvætting. Þetta
hefur gengiö svo langt aö Dag-
blaöiö rekur upp mikiö neyöar-
óp á forsföu:
„GÆTIÐ RÉTTAR OKKAR,
SAKSÓKNARI”
Nú er bara aö vita hvort Þórö-
ur veröur viö þessari bón Dag-
blaösmanna, en ég held aö litlar
likur séu á aö svo veröi.
„HVERNIG STOFNAR
FÓLK HEIMILI?” spyr Tim-
inn. Bragö er aö þá barniö finn-
ur og persónulega þá skil ég
ekki hvernig fólk fer aö þessu
eins og allt hækkar dag frá degi.
aWWWWIII I///////A
SS VERÐLAUNAGRIPIR 0
^ OG FELAGSMERKI 0
Fyrir allar tegundir iþrptta'. blkar-
\ ar. styttur. verólaunapeningar. /
^ —Framleióum felagsmerki
5 fA
rrf
\L
y
^Magnus E.
1*1
fr
§
BaldvinssonX
Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 ^
'///////iiiimnww
I
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÓRN S.F.
Grensásvegi 18
simi 30945
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
\BÍL
BÍLASKOÐUN
&STILLING
SKÚLAGÖTU 32
........
Elektroniskar búðarvogir
D 82 & D 86
KYNNIÐ YÐUR
VERÐ OG GÆÐI
ISHIDO
PLASTPOKAR
O 82655
Þegar við VEGUM kostina,
þá veróur svariö
ISHIDA 4
faF m3B> o’SZS
PLASTPOKAVERKSMIÐJA , 0DDS SIGURÐSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVÍK
BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIÐAR OG VELAR