Vísir - 25.08.1979, Side 22
VISIR Laugardagur 25. ágúst 1979.
UM HELGINA
22
íeldlmimm
Bikarúrslitaleikurinn í knattspyrnunni:
„Vil engu spá
um úrslitín”
segir Hörður Hilmarsson fyrirliöi Vals sem leikur
gegn Fram kl. 14 á Laugardalsvelli á morgun
,,Ég vona aö liöin sýni betri
leik en i úrslitunum 1977 þegar
þessi félög léku til úrslita i
Bikarkeppninni, en ég yröi al-
veg sáttur viö aö úrslit leiksins
yröu þau sömu og þá” sagöi
Höröur Hilmarsson fyrirliöi
Vals f knattspyrnu sem leikur
gegn Fram á Laugardalsvelli
kl. 14 á morgun i úrslitum
Bikarkeppni KSl.
Þessi liö léku til úrslita 1
keppninni 1977/ sigraöi Valur
meö tveimur mörkum gegn
einu.
„Viö búum okkur undir þenn-
an leik eins og alla aöra leiki,
höldum fund tveimur timum
fyrir leikinn og mætum svo tim-
anlega á keppnisstaö” sagöi
Höröur. „Ég tel ekki aö þaö sé
æskilegt aö vera aö breyta til
meö undirbúning, þaö gæti allt
eins oröiö til þess aö magna upp
þá taugaspennu sem óneitan-
lega fylgir Bikarúrslitaleikj-
um”.
— Hverju vilt þú spá um úrslit
leiksins?
„Ég vil engar tölur nefna, en
ég tel aö leikurinn veröi jafn og
skemmtilegur eins og leikir
okkar viö Fram eru ávallt, þeir
eru ávallt miklir baráttuleikir”.
Höröur sagöi aö margir leik-
menn Vals væru nú nálægt þvi
aö fara i keppnisbann vegna
refsistiga sem þeir hafa hlotiö
fyrir aö fá gul spjöld i leikjum.
Hann sagöi aö hugsanlega heföi
þetta háö Valsliöinu I leikjum
þess aöundanförnu, menn heföu
veriö hræddir viö aö lenda i
keppnisbanni og geta ekki spil-
aö Bikarúrslitaleikinn sem litiö
er á sem hápunkt keppnistima-
bils knattspyrnumanna hér-
lendis.
Sem fyrr sagöi hefst leikur
liöanna á Laugardalsvelli kl. 14
á morgun, en forleikur sömu fé-
laga I 5. flokki hefst kl. 13.
gk-.
Vaiur hefur skoraö og Höröur Hilmarsson fylgir vel á eftir. Myndin
er úr leik Vals og KA i sumar.
apótek
helgidaga-
varjSUfíííqní^cSTReykjavik vik-
una*10; til 30. ágúst er i Ingólfs-
apóteki. Einnig er Laugarnesapó-
tác opiötil kl. lOöll kvöld vikunn-
ar nema sunnudagskvöld.
Þaö apótek sem
tyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög-
um, helgldögum og almennum frldögum.
Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 aö kvöl<Ji tll
kl. 9 að morgni virka daga en tll kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frfdögum.*
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og f rá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað l hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
heilsugœsla
Iteimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
hf ?ís.p.,ta,inn: A,,a da9a W- 15 tll kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 tll kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl.
.18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandiö: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitalí: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnuda'ga frá kl. 14-
23.
Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudagatil laugar
daga kL 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
S|úkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
S|úkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
bilanavakt
Ráfmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jöröur, sími
51336, Akureyri sími 11414, Kef lavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Sel-
tjarnarnes. sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun
1552, Vesfmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
HaUmHi^irýiur sínw S3445.
I Síeiikjavík, Kópavogi,
Se^örnaonesi. I* tafnarf irði, Akureyri, Kefla-
vlk ogt Vtetmaer.aeyiur.. tilkynnist I 05.
Pilanavakt borgarstofnana:. Simi 27311.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og I öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aöstoð borgarstofnana.
Fólk hafl með sér ónæmlsskírteinl.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöilinn I Vlðidal.
Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
lögregla
slöktevlliö
Reykjavik: Lögregla slmi 11166. SlökWiHS oo*
sjúkrabill slmi 11100. v
Selljarnarnes: Lögregla siml 18455. Sjúkrablll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrablll 51100,
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvllið
og sjúkrablll 51100.
Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið slmi 2222.
Grindavik: Sjúkrablll og lögregla 8094
Slökkvilið 8380.
Slökkviiið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bill 1220.
Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrablll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. S|úkrablll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvlllð og
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á
vinnustað. heima 61442.
ölafsfjðrður: Lögregla og sjúkrablll 62222.
Stofcfcvitið 62115.
S4*tufiörður Lögregla og sjúkrablll 71170.
í dag er laugardagurinn 25. ágúst sem er 237. dagur
ársins 1979. Árdegisflóð er kl. 07.49, siðdegisflóð kl.
20.02.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilíð 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slmi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
íeiðalög
Sunnudagur 26. ágúst.
kl. 09
1. Brúarárskörö. Fararstjóri
Hjalti Kristgeirsson
2. Högnhöföi (1030 m) Fararstj.
Böövar Pétursson
3. Hlööuvellir.
Ekiö veröur upp Miödalsfjall og
inn á Rótasand, þaöan veröur
gengiö I Brúarskörö og á Högn-
höföa, en þeir sem vilja geta
haldiö áfram i bflnum inn á
Hlööuvelli.
Verö kr. 3500 gr. v/bllinn.
kl. 13.
1. Bláfjallahellar. Leiösögumaö-
ur Sveinn Jakobsson, jaröfr. og
Einar ólafsson. Hafiö góð ljós
meö ykkur.
2. Bláfjöll.Farið veröur meönýju
stólalyftunni upp á Hákoll (702 m)
og geta þeir, sem vilja einnig far-
iðniöur með henni. Leiösögumaö-
ur Hreggviöur Jónsson. Verð kr.
2000 gr. v/bilinn.
Fariö verður í allar ferðirnar frá
Umferöarmiöstöðinni aö austan
veröu. Muniö „Feröa- og fjalla-
bækurnar”.
29. ág. Siðasta miðvikudagsferðin
i Þórsmörk.
30. ág. — 2. sept. Noröur fyrir
Hofejökul. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Feröafélag Islands.
Sunnud. 26/8 kl. 13
Stóra-Skógfell — Grindavik. Verö
kr. 3000 fritt f. börn m/fullorön-
um. Farið frá B.S.t. benzinsölu.
Föstud. 31/8 kl. 20
Fjallabaksvegur syöri
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6 a, simi 14606
Útivist
messur
Guösþjónusta á sjúkrahúsinu kl.
10 árdegis. Guösþjónusta i Ytri-
Njarðvikurkirkju kl. 11 árdegis
Ólafur Oddur Jónsson.
Fella og Hólaprestakail
Guösþjónusta i safnaöarheimil-
inu að Keilufelli 1 kl. 11 árdegis.
Séra Hreinn Hjálmarsson
Árbæjarprestakall
Guðsþjónusta I safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis.
Séra Guömundur Þorsteinsson.
Hallgrimskirkja
Sunnud. Guösþjónusta kl. 11. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud.
Fyrirbænamessa kl. 10.30 árdeg-
is.
Landsspitalinn
Sunnudagur. Messa kl. 10.30 sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Ásprestakall
Messa kl. 11 árdegis aö Noröur-
brún 1. Séra Grimur Grimsson.
Keflavikur- og Njarövikur
prestaköll
bókasöín
- Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun
skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safns-
ins. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á
laugardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur — Þingholts-
stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17.
s. 27029. — Mánud.-föstud. kl. 9-22.
Lokað á laugardögum og sunnudög-
um. Lokað júlímánuð vegna sumar-
ieyfa.
Landsbókasa f n Islands Safnhusinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
laugardaga kl. 10-12.
Svör úr spurn-
ingaleik
1. Fram og Valur.
2. Grænland.
3. Sigurjón Sigurösson.
4. John Travolta.
5. Óöinsvéum I Danmörku.
6. Hvorugt — hann
múhameöstrúar.
7. Hjörleifur.
8. 1918.
9. Jón Sigurösson.
10. Visir.
er
Svör viö frétta-
getraun
Svör:
1. Kári Gunnarsson
steinn Hauksson.
2. Sjö,
3. 175 daga.
4. Sierre Leone
5. Eyvind Bolle.
6. Jón L. Árnason.
7. FH og Breiðablik.
8. Rögnvaldur Sigurjónsson.
og Haf- 9. Einar Ágútsson, alþingis-
maður.
10. IBV og Valur.
11. ÖIIu má ofbjóöa.
12. 20. september.
13. Brennivin.
14. Brynja Benediktsdóttir.
15. 5,5%.
Lausn á krossgátu:
2 h — Z Qc J O <1 2 Oc — 1- < Q Oc
z z <c (X vö <; (x- < (V — .< < Qc 1- < Q o.
— z < vd tO <c < J — < o lx < c
vD — Q Ll Ixl ! T < p L V \— h c 21 .o CY
< L <c Qc <C O V) < x 'X < X <
(- -- X 31 ■z. CX Lxl 2 O \n < O-
Ll Ld l Ll. o h 1- x J <
V C Qi < Z < Ó h U < z QL
o es < < o < o < rzi Oc -O J Lí vn — <
O — J) < t- — z. cO Cc Ql :0 < a
o QL Ix et Q <c < .=i V < X —
> < Cx. X u & Oí < z z < Q < V <
o <j Q 2 < O V) -O o