Vísir - 25.08.1979, Qupperneq 23

Vísir - 25.08.1979, Qupperneq 23
Laugardagur 25. ágúst 1979. 23 íþróttir um helgina LAUGARDAGUR: KNATTSPYRNA: Grenivíkur- völlur kl. 16, 2. deild karla Magni-Fylkir. Selfossvöllur kl. 16, 2. deild karla Selfoss-Þór. Isafjaröarvöllur kl. 14, 2. deild karla Isafjöröur-Þróttur. Eski- fjaröarvöllur kl. 16, 2. deild karla Austri-FH. GOLF: Golfklúbbur Reykjavík- ur, Opna Islenska meistara- keppnin. Golfklúbbur Siglu- fjaröar, Noröurlandsmót I flokkum, fyrri dagur. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Laugardalsvöllur kl. 14, Bikar- keppni FRl, 1. deild. Akureyr- arvöllur kl. 14, Bikarkeppni FRl, 2. deild. Breiöablik á Snæ- fellsnesi kl. 14, Bikarkeppni FRl, 3. deild. SUND: Sundlaug Sauöárkróks, Unglingameistaramót Islands, fyrri dagur. SUNNUDAGUR: KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 14, úrslitaleikur Bikarkeppni Knattspyrnusam- bands tslands á milli Fram og Vals. Forleikur sömu félaga i 5. flokki kl. 13. GOLF: Hjá Golfklúbbi Reykja- víkur, íslenska opna meistara- keppnin, lokadagur. Golfklúbb- ur Siglufjaröar, Noröurlands- mót I flokkum, siöari dagur. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Laugardalsvöllur kl. 17, Bikar- keppni FRl, 1. deild. Akur- eyrarvöllur kl. 14, Bikarkeppni FRÍ, 2. deild. SUND: Sundlaug Sauöárkróks, Unglingameistaramót Islands, siöari dagur. TILKYNNING FRÁ STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1980 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næst- komandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingar- efni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðs- ráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvott- orð. Æskilegt væri að fram kæmi i umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleikar umsækjenda. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. sept- ember næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavik, 22. ágúst 1979. BONAÐARBANKI ÍSLANDS Stofnlánadeild landbúnaðarins. I8H1D0 'BHlOfí LC 1500 Vogarþel 15 kg Vogarnákvœmni 5 g Model Vogarþol Íogarnakvímm Stæri > pallr Vogarhaus LC 1000 IC 1200 LC 1500 5 kg 12 kg 15 kg 2 g 5 g 5 g 315x355 mm Hreyfanlegui i baðai atlu KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GÆOI ISHIDO Þegar viö VEGUM kostina, þa veróur svarió ISHIDA ^ 0S82M55 PLislos liF <^I0 PLASTPOKAVERKSMIÐJA 0DDS SIGURÐSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VELAR ® 3-20-75 Stefnt á brattann Loose.vulgar, funky and very funny, Pryor gobbles up his triple part like a happy hog let loose in a garden: —Newsweek Magazme Ný bráöskemmtileg og spennandi bandarisk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg, Richard Pryor fer á kostum i þreföldu hlutverki sinu eins og villtur göltur sem sleppt er lausum i garði”. Newsweek Magazine. Aöalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Micahél Schults. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. 3* 16-444 SWEENEY2 JOHN DENNIS THAIN WATERMAN Sérlega spennandi ný ensk litmynd, einskonar framhald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og Carters lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára U 1-89-36 Frumsýnir i dag stórmynd- ina Varnirnar rofna (Breakthrough) tslenzkur texti Hörkuspennandi og viö- burðarik ný amerisk, frönsk, þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásar- innar i Frakkland 1944. Leikstjóri. Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk með hinum heimsfrægu leik- urum Richard Burton, Rod Steiner, Robert Mitchum, Kurt Jiirgens o.fl. Myndin var frumsýnd i Evrópu og viðar i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. 3*1-15-44 SHÍRLEY MaclAINF ANNF; BANCHCST TlieTiimiiiiJ point X krossgötum Islenskur texti. Bráðskemmtileg ný banda- risk mynd meö úrvalsleikur- um i aöalhlutverkum. I myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vin- kvenna siðan leiöir skildust viö ballettnám. önnur er oröin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móö- urhlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk : Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-13-84 Lostafulli erfinginn (Young Lady Chatterley) Spennandi og mjög djörf ný, ensk kvikmynd i litum, frjálslega byggö á hinni frægu og djörfu skáldsögu „Lady Chatterley’s Lover”. Aöalhlutverk: Harlee McBride, William Beckley. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Drengirnir frá Brasilíu Stórbrotin og æsispennandi ný mynd. Aðalhlutverk: Grogory Peck og Sir Laurence Olivier. Sýnd kl. 5 Engin sýning kl. 9. Bönnuö börnum. *æmrHP Simi 50184 Birnirnir enn á ferö (The bad news Bears in breaking training) Létt og fjörug litmynd frá Paramount um „Bears” liö- iö. Leikstjóri: Michael Press- man. tslenskur texti Aöalhlutverk: William Devane, Cliffton James. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 19 OOO salur A— Verölaunamyndin HJARTARBANINN RICHARD HARRIS THERETURN Tonabíó 3*3-1 1-82 Þeir kölluðu manninn Hest (Return of a man called Horse) „Þeir kölluöu manninn Hest” er framhald af mynd- inni „I ánauð hjá Indíán- um”, sem sýnd var i Hafnar- biói viö góöar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Læknir i klípu. Sprenghlægileg gaman- mynd. tsl. texti. Sýnd kl. 3. lolur Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” meö sjálfum „vestra” kapp- anum. JOHN WAYNE Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. Afar spennandi ensk lit- mynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10. Hörkuspennandi litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.