Vísir - 25.08.1979, Side 24

Vísir - 25.08.1979, Side 24
Laugardagur 25. ágúst 1979. Þeir Heimdallarfélagar er hafa áhuga á að sitja 25. þing SuS á Húsavik dagana 14,- 1(5. sept. n.k. hafi samband við skrifstofu SuS eða stjórnarmenn Heimdallar, sem fyrst. Allar uppl. veittar i sima 82900. Heimdallur RITARI óskast til starfa. Umsóknir sendist ráðu- neytinu fyrir 1. september 1979. Simi 25000. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Hamarshöföa 5, þingl. eign Nýju Bila- smiöjunnar h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 28. ágúst 1979 kl. 15.00. Borgarfögetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Baldursgötu 19, þingl. eign Siguröar Ottóssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Lands- banka lslands og Guömundar Óla Guömundssonar lögfr. á eigninni sjáifri miövikudag 29. ágúst 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. DLAÐDURÐARÐÖRN ÓSKAST FRAMNESVEGUR SOGAVEGUR Grandavegur Háagerði Seljavegur Hliðargerði öldugata Langagerði SIMI 86611 — SIMI 86611 GENYK FUGLADÚRIN KOMIN Einnig úrvol of fuglum og fuglofræi. Sendum í póstkröfu Gullfískabúðin Útvarp og sjónvarp yfir verslunarmannahelgina útvarp LAUGARDAGUR 25. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 i vikulokin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. 17.20 Tónhorniö. 17.50 Söngvar i léttum dúr. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk”. 20.00 Kvöldljóö. 20.45 Ristur. 21.20 Hlööuball. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróöur” 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. endur með honum: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Hjörtur Pálsson og Móeiöur Júniusdóttir. 15.45 Létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Eyja I ts- hafinu.Þátturum Jan May- en i samantekt Höskuldar Skagfjörð. Páll Imsland jaröfræöingur og Páli Berg- þórsson veöurfræðingur svara spurningum. 16.55 t öryggi. Fimmti og sið- asti þáttur Kristinar Bjarnadóttur og Ninu Bjarkar Arnadóttur um danskar skáldkonur. Þær lesa ljóð eftir Vitu Andersen i þýöingu Ninu Bjarkar og segja frá höfundinum. 17.20 Ungir pennar. 17.40 Dönsk popptónlist 18.10 Harmonikulög. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferö 1974. Fjóröi og slöasti hluti. 19.55 Balletttónlist eftir Stravinsky og Ravel. Narcissus) Bresk biómynd frá árinu 1946. Aöalhlutverk Deborah Kerr, David Farrar, Sabu og Jean Simmons. Ungri nunnu er falið að stofna klaustur i kastala nokkrum i Hima- laja-fjöllum, en margs konar erfiðleikar verða á vegi hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. ágúst 18.00 Barbapapa. Nítjándi þáttur frumsýndur. 18.05 Norður-norsk ævintýri. Fjórða og siöasta ævintýri. Sonur sæbúans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Sögu- maður Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.20 Náttúruskoöarinn. Fjórði þáttur. Orka I iörum jarðar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur Sænski flautuleikarinn Gunnilla von Bahr og spænski gftarleikarinn Diego Blanco munu skemmta tónlistaráhugamönnum I sjónvarpinu I kvöld klukkan 22.30 Munu þau I hálftlma þætti leika verk eftir ýmsa höfunda. Sunnudagur 26. ágúst 8.00 Morgunandakt. Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinardagbl. (Utdr.). Dag- skrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 A faraldsfæti. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Bólstaðarhliöar- kirkju. (Hljóðr. 12. þ.m.). Prestur: Séra Hjálmar Jónsson. Organleikari: Jón Tryggvason bóndi i Artún- um. 12.10 Dagskráin. Tónleikar.' 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 ,,Hver er ég?” smásaga eftir Björn Bjarman. Höf- undur les. 13.40 Miðdegistónleikar. Frá Tsjaikovský-keppninni I Moskvu 1978 — úrsht (fyrri hluti). 14.55 ,,Ég man þá tiö” — hundraö ára minning Stein- grims Arasonar. Stefán Júllusson sér um dag- skrána, flytur inngangser- indi og kynnir atriöin. FÍytj- 20.30 Frá hernámi lslands og styr jaldarárunum slöari. 21.00 Kórverk eftir Bedrich Sm etana. 21.20 Korsika, perla Frakk- lands. Sigmar B. Hauksson tók saman þátt i tali og tón- um. 21.40 Tónlist eftir Hafliöa Hallgrlmsson. a. Dúó fyrir vlólu og selló. Ingvar Jónas- son og höfundurinn leika. b. „Fimma” fyrir selló og pianó. Höfundurinn og Hall- dór Haraldsson leika. 22.05 Kvöidsagan: „Grjót og gróöur” 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á siðkvöldi. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 25. ágúst 16.30 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa Sautjándi þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Silfurkórinn. Kórinn syngur syrpu af vinsælum rokklögum. 20.55 Derby-veöreiöarnar I tvær aidir. 21.50 Svarta liljan (Black 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Maður er nefndur óskar Garibaldason á Siglufiröi. Óskar er 71 árs að aldri og var á sinni tið alkunnur i heimabæ sinum, Siglufirði, fyrir ósleitiléga forgöngu um baráttu verkalýðs- stéttarinnar a timum mik- illa stéttaátaka hér á landi. Hann var formaður stéttar- félags sins meira en áratug, og einnig var hann lengi bæjarfulltrúi. t þætti þess- um ræðir Björn Þor- steinsson menntaskóla- kennari við Óskar um félagsstörf hans og sildar- árin á Siglufirði. Einnig verður sýndur Siglu- fjarðarkafli kvikmyndar Lofts Guðmundssonar, island i Iifandi myndum, en hún var gerð á árunum 1924-25. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.40 Astir erföaprinsins. Breskur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Skilnaöurinn. Efni þriðja þáttar: Ját- varður er krýndur konungur í janúar 1936, en hann hefur meiri áhuga á að vera með Wallis Simpson en gegna embættisstörfum. ^22.30 Sumartónleikar. Sænski flautuleikarinn Gunilla von Bahr og spænski gitar- leikarinn Diego Blanco 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur á Akureyri, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.