Vísir - 25.08.1979, Side 27
•
VISIR Laugardagur 25. ágúst
1979.
t»'« * ' :í(<
(Smáauglýsingar — simi 86611
27
J
Til sölu
Töl sölu tvö stk. byssustingir
úr Búastriöinu 1907, svart/hvitt
sjónvarp Arena meö útvarpi,
reyklitaB gler sófaborB, tuttugu
vestur-þýsk mörk frá 1914 og óska
eftir litlum ódýrum bil.
Upplýsingar i sima 84048.
Til sölu og skipta
glæsilegur sérsmiBaBur vinbar úr
palesander, bólstraBur I svörtu
leBurliki 185x125 hentugur i
stóra stofu. Skipti e.t.v. á lita-
sjónvarpi. Upplýsingar i sima
84048.
Til sölu:
mjög vandaB girareiöhjól
(Tomahawk), verB kr. 70.000.
FerBaritvél (Adler) i tösku, verö
kr. 30.000. Nikon FTN meB Vivit-
ar 80-205 mm. zoomlinsu á aBeins
kr. 160.000. Töskur og filterar
fyigja. Einstakt tækifæri!
Upplýsingar i sima 33271 milli
klukkan 19 og 22 i kvöld.
Til sölu gamall isskápur,
eldhúsborö og barnakerra.
Upplýsingar I sima 40427.
Útskoriö sófasett,
plussklætt, sófi og tveir stólar,
Verö kr. 600.000. Upplýsingar I
sima 28211 á skrifstofutima.
Til sölu Happý sófasett:
tvibreiöur sófi tveir stólar og tvö
borB, fint fyrir þá sem eru aö
byrja búskap. Upplýsingar I sima
54579.
Svefnbekkir og svefn-
sófar til sölu. Hagkvæmt verö.
Sendum út á land. Uppl. á öldu-
götu 33 og I sima 19407.
Mikiö úrval
af notuöum húsgögnum á góBu
veröi. Opiö frá kl. 1—6. Forn og
Antik, Ránargötu 10.
Útskorin massiv
boröstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borö, pianó, stakir skápar, stólar
og borö. Gjafavörur. Kaupum og
tókum I umboössölu. Antikmunir,
Laufásvegi 6, simi 20290.-
Hljóðfæri
Óskast keypt
Sjálfvirk þvottavél
óskast. Uppl. I sima 31041.
Pianó
Stendur pianó ónotaö inni I stofu?
Hvers vegna ekki aö selja okkur
þaö? Upplýsingar I sima 53884.
Óska eftir vel meö förnum
brúBuvagni. Upplýsingar I sima
52156 eftir kl. 6.00.
Húsbúnaöur og annaö notaö,
jafnvel búslðöir, óskast keypt.
Uppl. I sima 17198 milli kl. 17-20 á
kvöldin.
íHúsgögn
Boröstofusett til sölu.
Skenkur, borö og 4 stólar, litur
mjög vel út. Uppl. i sima 51977.
Til sölu er kassagitar.
Upplýsingar I sima 93-7297.
Heimilistæki
Til sölu sem nýr,
litiö notaöur Restmoa barnavagn.
Uppl. i sima 42667.
ðB aa 06
/:
Barnagæsla
Get tekiö ungabörn
i gæslu frá 7.30 til 5.00, fimm daga
vikunnar er á Melunum. Upplýs-
ingar i sima 23022.
*r i
Fasteignir
Gömul Rafha
eldavél til sölu. Uppl. i 20207.
Óska eftir
að kaupa sjálfvirka þvottavél.
Uppl. i sima 31041.
Timbur til sölu
ca: 2.500 m. af 1x6, ca 1.000 m. af
2x4 af notuðu mótatimbri til sölu.
Upplýsingar I sima 37260 I dag og
laugardag.
TMbyggii
Selfoss
Til sölu 3 herb. Ibúö i blokk.
Tilbúin til afhendingar strax.
Uppl. i sima 99-4129.
Dýrahald
Vill einhver losna viö
Colly eöa skoskan hvolp. Upplýs-
ingar i síma 44655.
Verslun
Barnafatnaöur.
Danskar skólapeysur. Verð
4.250.-, flauelsbuxur verö frá
5.060.-, köflóttar skyrtur, smekk-
buxur, stærðir 1-6, regnföt, kápur
og buxur. Ungbarnafatnaður og
sængurfatnaður. Versl. Faldur
Austurveri, simi 81340
Fatnaður f
1
Kjólar og barnapeysur
á mjög hagstæöu veröi. Gott úr-
val, allt nýjar og vandaöar vörur.
Brautarholt 22, 3. hæö, Nóatuns-
megin (gegntÞórskaffi). Opiö frá
kl. 2-10.
Hreingérningar
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. bessi
nýja aðferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi, Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykj avikur
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leið og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Pípulagnir
Tökum aö okkur viöhald og viö-
gerðir á hita- og vatnslögnum og
hreinlætistækjum. Danfoss-kran-
ar settir á hitakerfi. Stillum hita-
kerfi og lækkum hitakostnaöinn.
Erum pipulagningamenn. Simi
86316. Geymiö auglýsinguna.
Gróöurmold
Simi 77583.
Þjónusta
Málaravinna.
Ef yöur vantar aö fá málað þá er
siminn 24149. Fagmenn.
Vestmannaeyjar
Heimir Luxury travelers hostel.
Good rooms, beds, closets, tables
and chairs, handbasins, wall to
wall carpeting, through out.
Complete kitchen and showers,
kr. 1500 pr. person pr. night, kr.
1100 for youth hostel members.
Blankets loaned free of charge.
Only 100 meters from the ferry
Herjólfur. No need to walk two
kilometers. Heimir, luxury
travelers hostel. Phone 98-1515
Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar,
Heimir lúxus-staðfuglaheimili,
góðherbergi, svefnbekkir, klæða-
skápar, borð og stólar, handlaug,
teppi á öllum gólfum, fullkomiö
eldhús, sturtur, svefnpokapláss
kr. 1500.- pr. mann pr. nótt.
Meölimir farfuglaheimila kr.
1100.-. Teppi lánuð fritt. Aðeins
100 metra frá Herjólfi, óþarfi aö
ganga 2 km!
Heimir, lúxus-staðfuglaheimili,
simi 98-1515, Vestmannaeyjar.
Tökum aö okkur
múrverk og flisalagnir, múrvið-
geröir og steypu. Múrarameist-
ari. Simi 19672.
Húsdýraáburður—gróöurmold.
Úöi simi 15928. Brandur Gislason
garöyrkjumaður.
Atvinna í boði
Afgreiöslumaöur óskast.
Vöruleiöir hf. Simi 83700.
Vanur bifreiöastjóri
með meirapróf óskast, einnig
vanur vélamaður. Uppl. i sima
50997.
Mótafrárif.
Vanir menn óskast strax i móta-
frárif. Uppl. i sima 76855.
Kennarar
Okkur vantar tvo kennara að
Nesjaskóla Hornafiröi. Æskilegt
væri aö þeir gætu kennt á raun-
greinasviöi og dönsku. Nýlegt
húsnæöi. Hyglum réttindakenn-
urum. Upplýsingar gefur séra
Gylfi Jónsson, simi 97-8450.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs-
ingu iVisi? Smáauglýsingar Visis
bera oft ótrúalega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvaö
þú getur, menntunog annaö, sem
máli skiptir. Og ekki er vist aö
þaö dugi alltaf aö auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri biröngar. Visir, auglýsinga-
deild, Slöumúla 8, simi 86611.
w§mmm
Hafnarfjörður —
Hafnarfjörður
Ungling vantar til þess að bera
út Vísi á Holtið.
Upplýsingar eftir kl. 19.00
í síma 50641
(Þjónustuauglýsingar
J
>.
Husoyiðgerðir v
Símar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. önnumst sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
AAálum og fleira.
Símar 30767 — 71952
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum,
baökerum og niðurföllum. Notum
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- ®
AR, BAÐKER n
OFL. .jg
Fuilkomnustu tæki!'~'“ - » .
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Slónvarpsvlðgarðlr
HEIAAA EÐA A
VERKSTÆOI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA AAANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
kvöld- og helgarsimi 21940.
“v------------; ;
Smíða úti- og innihandrið,
hringstiga, pallastiga og fl.
Hannibal Helgason
Járnsmiðaverkstœði
Sími 41937
sampiagero
Félagsprentsmioiunnar m.
Spítalastig 10 — Simi 11640
lCÍNGAVOOUK
Simi: 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar viögeröir
á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö
er. Fljót og góð vinna sem framkvæmd
er af sérhæföum starfsmönnum. Einn-
ig allt 1 frystiklefa.
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Húsoviðgerðir
Þéttum sprungur I steypt-
um veggjum, gerum við
steyptar þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni, einnig
þak- og múrviðgerðir, máln-
ingarvinna o.fl. Upplýsing-
ar i sima 81081 og 74203.
-O
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
i húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboð eða tímavinna.
STEFANÞORBERGSSON
sími 14-6-71
Húsa-
vlðgerðar-
þjónustan
Þéttir
HÚSEIGENDUR
Tökum aö
okkur allar múrviö-
geröir, sprunguviö-
geröir, þakrennuviö-
geröir, þakmálningu.
Vönduö vinna, vanir
menn.
<>
VERKSTÆÐI í MIÐBÆNUM
gegnt Þjóöleikhúsinu
Gerum viö sjónvarpstæki
Útvarpstæki
' magnara
plötuspiiara ___
scgulbandstæki otvarpsviriíia
hátalara MaST<R'
isetningará biltækjum allt tilheyrandi
á staönum
AAIÐBÆ J ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
<<
Simi 27684.
Trésmíðaverkstœði
Lárusar Jóhannessonar
Minnir ykkur á:
jf Klára frágang hússins
jf Smíða bílskúrshurðina,
' smíða svala- eða útihurðina
Jf Láta tvöfalt verksmiðjugler í
húsið
Sími á vefkstæðinu er 40071,
heimasími 73326.
)