Vísir - 25.08.1979, Síða 28
visnt
Laugardagur 25. ágúst 1979.
{Smáauglýsingar
— sími 86611
23 ára stúlka
óskar eftir vinnu i Reykjavik.
Margt kemur til greina. Uppl. I
sima 96-23330, Akureyri.
Húsnæðiiboói
Fjögurra herbergja Ibúð
I austurborginni er til leigu I
vetur. Greiöist fyrirfram. Tilboö
ásamt nánari upplýsingum
sendist afgreiöslu blaösins merkt
28195 fyrir 1. sept. n.k.
Til leigu
4ra — 5 herbergja ibúö i' Háa-
leitishverfi. Laus strax. Tilboð
sendist auglýsingadeild Visis,
Siöumúla 8 merkt „Háaleitis-
hverfi”.
Húsnæói óskast
Vantar fbúö
fljótlega. Helst I Breiðholti. Uppl.
I sima 76013.
Tvær rólegar skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2ja—3ja
herbergja Ibúö I Reykjavik frá og
með 1. sept. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Uppl. I sima
96-23330 eöa 96-22780, Akureyri.
Reglusöm kona
óskar eftir eins til tveggja her-
bergja ibúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Getur hugsaö
um kvöldmat fyrir einn mann.
Upplýsingar i sima 16539 i kvöld.
Tveggja til þriggja
herbergja ibúö óskast fyrir tvö
systkin utan af landi, algjörri
reglusemi heitið. Upplýsingar i
sima 38722.
Vantar varanlega
leiguibúð á hóflegu verði i gamla
borgarhlutanum fyrir miðaldra
umgengnisgóða konu, með 8 ára
telpu. Uppl. i sima 16713.
Iönaöarhúsnæöi óskast
fyrir litinn og hreinlegan iðnað i
Reykjavik eða Kópavogi.
Upplýsingar I sima 85045 eða
72229.
Hafnarfjörður
Tveggja herbergja ibúð óskast til
leigu strax, tvennt i heimili.
Upplýsingar i sima 51324 eftir kl.
7.00 á kvöldin.
Einhieypan rafvirkja
vantar húsnæði, ýmsir mögu-
leikar. Upplýsingar i sima 38299
eftir kl. 7.00 á kvöldin.
Rúmgóö 4 herb. ibúö
i sambýlishúsi er til leigu frá 1.
nóv. n.k. íbúðin leigist í eitt ár eða
lengur. Góð umgengni skilyrði.
Tilboð með uppl. um fjölskyldu-
stærð, leigu og fyrirframgreiðslu
sendist auglýsingadeild Visis
Siðumúla 8 fyrir 30. ágúst n.k.
merkt „29”.
Hafnarfjöröur — Garöabær
2 trúboðar mormónakirkjunnar
óska eftir herbergi eða lftilli ibúð
til leigu strax. Algjörri reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. i.
sima 16440.
Ungur maður
óskar eftir að leigja herbergi á
Akureyri i vetur, helst sem næst
menntaskólanum. Uppl. í sima
62126.
AFMÆLISGJAFIR
OG AÐRAR
tækifærisgjafir
mikið og follegt
úrvol
ií;ki»-
isri IL
Laugavegi 15 sími 14320
Einstaklingsherbergi
óskast, helst I miðbæ eða vestur-
bæ, fyrirframgreiðsla möguleg.
Upplýsingar í sima 83826.
28
)
Hjálp!!
Einstæð móðir með 1 barn óskar
eftir ibúð strax. Er á götunni.
Upþl. i sima 11890.
HAFNARBIO
FRUMSÝNIR
SWKENET 2
THEYRl BALYc
rOUEHHR
Framhald af hinni vinsælu mynd Sweeney
sem viö sýndum fyrir nokkru
Sýnd kI.: 5-7-9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt í útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Til leigu gott herbergi
og eldhús I kjallara i Þingholtun-
um fyrir miðaldra eða eldri konu,
sem gæti gætt 2ja stúlkubarna 2ja
og 6 ára frá kl. 9—4 alla virka
daga. Nánari uppl. í sima 27538
milli kl. 1 og 3 á daginn.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa f húsnaeðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Vfsis og geta þar
með sparað sér verulegan kostnJ
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt í útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug^
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
$
RANAS
Fiaörtr
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaörir i
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
útvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720