Vísir - 25.08.1979, Qupperneq 32

Vísir - 25.08.1979, Qupperneq 32
Laugardagur 25. ágúst 1979, 192. tbl. 69. árg. síminner 86611 Erlendur glaldeyrir hefur hækkaö um 12.7% síðan I maflok: Sterlingspundlð hækkaðl um 19.1% Meðalgengi erlends gjaldeyris hefur hækk- að um 12,7% frá 31. mai siðastliðnum fram til 17. ágúst. Hækkun ein- stakra gjaldmiðla er mjög misjöfn en meðalgengið er reikn- að út eftir mikilvægi einstaks gjaldmiðils i viðskiptum okkar við útlönd. Dollarinn hefur hækkað um 10,1% á tæpum þrem mánuðum frá 31. maf tíl 23. ágúst úr 338 krónum 1 372,10 krónur miðað við sölugengi. Sterlingspundið hefur hækkað á sama tima um 19,1% úr 701 krónu i 830,4 krónur og vestur-þýska markið hefur hækkað um 14,7% úr 17708 krón- um f 20326 krónur hver 100 mörk. Gengi islensku krónunnar hefur sigið jafnt og þétt dag frá degi en frá mánudegi til fimmtudags siðastliðins hefur hún staðið i stað gagnvart dollar. Samkvæmt heimildum Vísis boðar þetta engar breyt- ingar og má búast við áfram- haldandisigi næstudaga, þó það verði ekki jafn stöðugt. Er oliugjald var hækkað í 15% af fiskverði 20. júli s.l. gáfu stjórnvöld vilyrði fyrir þvi að gengi islensku krónunnar yrði látið siga um 8% miðað við dollar á skömmum tima til að fiskvinnslan gæti mætt þeirri hækkun samkvæmt heimildum Vfsis. DoDarinn var þá i 348 krónum og hefur hann sigið frá þeim tima um 6,9%. Er talið að rekst- ur fiskvinnslustöðva sé nú ná- lægt þvf að standa i járnum, þegar á heildina er litið, miðað við óbreytt ástand. Hins vegar er framundan 9,17% launa- hækkun 1. september n.k. og nýtt fiskverö verður ákveðið 1. október n.k. —KS *q m Forseti íslands, Dr. Kristján Eldjárn skoðar likaniö af Hallgrlmskirkju ásamt Birni Ástmundssyni for- stjóra Reykjalundar og Bjarna ólafssyni framkvæmdastjóra Kaupstefnunnar h/f. Flölmennl vlð setnlngu AIDJóölegu vörusýnlngarlnnar: Stingur óneltanlega í stúf vlð öarlómlnn” sagðl Svavar Gestsson, vlðskiptaráðherra. vlð setnlnguna ii eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Noröausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. veðurspá dagsins Veörið á hádegi I gær: Akureyri, skýjað 11, Osló heiörikt 17, Reykjavík alskýj- að 11, Stokkhólmur skýjað 18, Þórshöfn alskýjað 10. Feneyjar rigning 20, Nuuk skýjaö 8, Las Palmas skýjað ' 24, Ibiza skýjað 26, Paris þrumuveöur 12. Sökum bilunar i sendibúnaöi þeim i London, sem sendir upplýsingar um veörið til Is- lands, þá er ekki unnt að birta hitastigið og veöurfariö á fleiri stöðum. veðrið hér og öar Ekki er búist viö miklum veðurbreytingum yfir helgina eftir þvi sem Knútur Knúts- son, veðurfræðingur, tjáði blaöinu i gær. Búist er viö svipuöu veöri og var i gær. Hæg breytileg átt er væntan- leg, viöast skýjað, en þurrt. Léttir sumstaðar til yfir dag- inn I innsveitum á Norðurlandi og Norövesturlandi. Likur eru á smávætu eöa skúrum á Suöurlandi, likleg- ast svalt og sólarlaust á Austurlandi og annnesjum fyrir norðan. LOKI SEGIR Mikiö var gagnrýnt á dögun- um, aö Póstur og simi ætlaði aö senda þrjá menn til Bras- iliu i heilan mánuö, en þaö átti aö kosta sfmnotendur um 10 iiAÍlljónir. Vegna gagnrýninn- aí' var ákveöiö aö breyta til, og hafa aöeins einn mann þar syöra. Nú er komiö I ljós, aö ætlunin er aö senda þrjá menn til Brasiliu eftir sem áöur, en hafa þar yfirleitt aöeins einn i einu! Hvilikt fordæmi á sama tima og rikiö þykist vera aö spara. Svei! „Þegar litiö er á þá framleiðslu sem hér er til sýnis kemur ýmis- legt upp i hugann og sýningin stingur óneitanlega I stúf við þann barlóm sem ræöur rikjum I is- lenskri þjóömálaræöu þar sem verðbólgutal yfirgnæfir aiit annaö.” —Eitthvaö á þessa leiö fórust Svavari Gestssyni, viö- skiptaráöherra orö viö opnun al- þjóöa vörusýningarinnar i Laugardalshöllinni siödegis I gær. Mikið fjöimenni var viö opnunina og meöal gesta mátti sjá marga af fyrirmönnum þjóö- „Gúmbátarnir hafa nú verið teknir af okkur eftir kröfu rikis- saksóknara, en hann segir þá vera nauðsynleg gögn fyrir rann- sókn máfsins,” sagöi Jonatah arinnar I tilefni dagsins. Forseti lslands, Dr. Kritján Eldjárn og frú Haiidóra Eidjárn heiöruöu sýninguna meö nærveru sinni viö opnunina. Auk viðskiptaráðherra fluttu stutt ávörp þeir Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Kaupstefn- unnar h/f og Björgvin Guð- mundsson, varaforseti borgar- stjórnar Reykjavikur. Að þeim loknum gafst gestum kostur á að sjá stutt sýnishorn af tiskusýn- ingu sem boöið veröur upp á, á Castle, skipstjóri á Rainbow Warrior, skipi Greenpeace sam- takanna. Visir rabbaöi stuttlega við hann i gær meðan hann beið eftir að vera kallaður fyrir i sjó- meðan á sýningunni stendur. Alþjóðlega vörusýningin 1979 er þriðja sinnar tegundar og jafn- framt sjötta stórsýning Kaup- stefnunnar h/f á þessum áratug. Undirbúningur hófst fyrir tveim- ur árum en alls munu um 150 fyrirtæki kynna vörur á sýning- unni og taka fjölmargar þjóöir þátt i þessari vörusýningu i Laugardalshöll. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl. 15—22, auk þess sem opið er um helgar á sama tima. —Sv.G. prófum út af broti Hvals 6 á sigl- ingalögum. Skipstjórinn var spurður að þvi hvort hann myndi sigla á miðin og Stððvast dagblöðin? Grafiska sveinafélagiö hefur boöað verkfall á yfir- og vakta- vinnu frá 3. september næstkom- andi. Þetta þýöir aö útgáfa dag- blaðanna stöövast frá þeim tima hafi samningar ekki tekist. Félagið hefur lengi haft lausa samninga en hefur lagt fram kröfur um nýja kjarasamninga. Tveir fundir hafa verið haldnir með viðsemjendum þeirra en árangur varð ekki af þeim fundum. _ SG Afnotagjðldin hækka um 20% Afnotagjald af litasjónvarps- tæki veröur 19.500 krónur fyrir siðari hluta þessa árs, en var 16.300 krónur fyrir fyrri hlutann. Heimild hefur verið gefin fyrir hækkun afnotagjalda útvarps og sjónvarps og hækkar gjald fyrir svart/hvitt sjónvarp úr 12.300 krónum i 14.700. Hækkun á sjónvarpsgjaldinu nemur 19.5%. Þá hækkar afnotagjald útvarps úr 5.800 krónum i 7.000 eða um lið- lega 20%. Akveðiö hefur verið aö 10% afnotagjalda renni i fram- kvæmdasjóö Rikisútvarpsins i stað 5% áður. —SG „Við erum ekki óábyrgur óblóðalýður” „Grænfriðungar eru hér á ís- iandi til aö bjarga hinum siöustu af stóru hvölunum frá útrýmingu. Viö erum ekki óábyrgur óþjóöa- lýður sem vill brjóta lög eöa stofna til úlfuöar og illdeilna.” Svo segir 1 opnu bréfi Grænfriö- unga til Islensku þjóöarinnar, sem Visi barst i gær. Eru tslend- ingar þar hvattir til að hætta hvalveiöum „áður en hvalirnir verða enn ein dýrategundin sem börn okkar læra aðeins um af myndum”. reyna aö trufla veiðar hvalveiði- bátanna meö öðru móti. Hann kvaðst ekki vita neitt um það á þeirri stundu. —ss — HR GúmbátaiMiir leknir ai Grænfriðungum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.