Vísir - 18.09.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 18.09.1979, Blaðsíða 1
Mlkll átök á landsþingl Náttúrulæknlngafélags íslands: „BRAUTRYÐJENDUNUM VAR KASTAD ÚTIKULDANN” „Þetta var algjör halelújasamkoma, þar sem Reykjavilmr- valdið stjórnaði öllu samkvæmt fyrirfram- gerðri áætlun og braut- ryðjendum félagsins, sem hafa starfað hvað mest i þvi, var kastað út i kuldann” sagði Birkir Kristinsson i samtali við Visi, en hann var einn af fjór- um fulltrúum Akur- eyrar á Landsþingi Náttúrulækningafélags íslands,sem haldið var um helgina. Á þinginu var skipt um stjórn i félaginu og samþykktar skipu- lagsbreytingar, sem fela I sér, aö ekki er kosinn forseti á þing- inu heldur fimm manna stjórn, sem starfar saman. Aö sögn Birkis bar fundarstjóri upplista meöfimm mönnum 1 stjórn, og voru þeirallirsamþykktir. Mest heföi veriö af ungu fólki, sem ekkiheföi veriö lengi I félaginu. Þrjátiu og tveirfulltrúar heföu veriö frá Reykjavlk, fjórir frá Akureyri og tveir frá Hafhar- firöi. Fulltrúarnir utan Reykja- vikur, ásamt nokkrum öörum, heföu stungiö upp á nokkrum nöfnum, sem öll heföu veriö felld. „Ég fékk þaö alveg skýrt fram hjá einum hinna nýkjörnu stjórnarmanna, aö hiísiö, sem v«ö erum aö byggja hér rétt innan viö Akureyri, fengi engan fjárstuöning. Þaö færi allt I Hverageröi. Þetta mál er allt mjög furöulegt og ekki Utrætt um þaö ennþá. Viö munum senda frá okkur greinargerö um máliö á næstu dögum” sagöi Birkir Kristinsson. — JM Héöin M.Klein, sjávarútvegsráöherra Færeyja, er hér I opinberri heimsókn. Hann var i gær I Vestmannaeyjum og sést hér á skoðunarferö I bænum ásamt Kjartani Jóhannssyni, sjávarútvegsráöherra, Páli Zophaniasssyni, bæjarstjóra og Jóni L. Arnalds, ráöuneytisstjóra. Vísismynd: GS Vestmannaeyjum. „Eins og svooft áöur voru mjög rifleg og fjörug viöskipti nú fyrir hækkun, Salan á smjöri er um 75 til 80 tonn á mánuði, en I septem- ber seldist um 25 prósent meira magn”, sagöi Óskar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar, Isamtali viöVIsi I morgun. Óskar sagöi aö I þetta sinn hafi spurst út um veröhækkun á land- búnaöarvörum meö lengri fyrir- vara en venjulega, þannig aö ein- staklingar og fyrirtæki heföu get- aö birgt sig upp. Um mánaöamótin ágúst og september voru 1300 tonn af smjöri til I landinu. Þaö er 15 tonnum meira magn en I fyrra. Ljóst er aö framleiöslan á bú- vörum mun dragast saman I vet- ur, þar sem sumariö hefur veriö slæmt. „Eftirlitsmenn okkar kanna verö á smjöri og fylgjast meö þvl jafnt sem og öörum vörum”, sagöi Gunnar Þorsteinsson, skrif- stofustjóri verölagsstjóra, I sam- tali viö Vísi, þegar hann var spuröur um þaö hvort fylgst væri sérstaklega meö þvl hvort kaup- menn seldu gamlar birgöir á nýja veröinu. „Kaupmönnum ber skylda til þess aö hafa innkaupsnótur I verslunum slnum og þannig er hægt aö fylgjast meö þvl aö selt sé á réttu veröi”, sagöi Gunnar. Sjá nánar um veröhækkun á landbúnaöarvörum á bls. 3.-KP Slðsuöusl I öflslysi Hjón slösuöust alvarlega I bll- slysi noröur I Aöaldal á föstu- dagskvöldiö. Fólksbill og fjárflutningablll rákust á rétt hjá bænum Laxa- mýri. Hjón, sem voru i fólksbíln- um, slösuðust mikiö, einkum eiginmaöurinn, sem ók bílnum Þau voru bæöi flutt til Reykjavlk- ur og er maöurinn talinn I llfs- hættu. Að sögn lögreglunnar á Húsa- vlk, mun ökumaöur fólksbilsins hafa misst vald á bll slnum, bremsað og runniö til meö þeim afleiöingum, aö bllarnir skullu saman. Fjárflutningablllinn valt út af veginum, en ökumaöurinn og fjárgæslumaður, sem var á palli bllsins sluppu með skrámur. Báöir bilarnir eru taldir ónýtir. —ATA Skaftár- hlaupið I hðmarkl Hlaup hófst I Skaftá I gær- morgun eöa fyrri nótt og er taliö aörennsliö hafi þegar náö þúsund rúinmetrum I gær. Er búist viö aö hlaupið veröi I hámarki eftir há- degi I dag. Er áin nú sem hafsjór á aö llta, kolmórauö, og leggur mikinn br^nnisteinsfnyk upp af henni. Er taliö aö upptaka hlaupsins sé aö leita nálægt Grlmsvötnum I Vátnajökli. Ekki hafa enn oröiö neinar telj- anidiskemmdir af völdum hlaups- ind, nema hvaö gróöri mun hætta búin sumstaöar. Brýr hafa hins vegar allar sloppiö hingaö til, en gangnamenn hafa oröiö fyrir nokkrum erfiöleikum þvi nú er veriö aö smala á þessum slóöum þalr sem hlaupið er. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.