Vísir - 30.10.1979, Side 2
visir ÞriOjudagur 30. október 1979.
Hefur þú fylgst með próf-
kjörum stjórnmálaf lokk-
anna?
Gunnar Ingi Þóröarson, vélstjóri:
„Bara i útvarpi og blööum. Ég
hefekkitekiöþáttineinu þeirra”.
Friörik Jónsson, hjólbaröaviö-
geröarmaöur: „Nei, ég hef ekki
gert þaö. Ég hef lítinn áhuga og
svo hef ég ekki haft tima til þess”.
Gissur Eggertsson, verslunar-
maöur: „Nei, þeir eru allir jafnir
þessir stjórnmálamenn. Þeir lofa
öllu, en enginn getur neitt”.
Hans Jörgensson, skólastjóri:
„Ég segi nú ekki aö ég hafi fylgst
meö þeim, en ég hef þó tekið þátt 1
þessu”.
Einar Gylfason, skrifstofumaö-
ur: „Nei, sáralitiö. Og vegna
timaskorts hef ég ekki tekiö þátt i
þeim”.
TALKNFIRÐINGAR HAG-
NÝTA SÉR JARÐHITANN
Tálknfiröingar hafa nii leitt
um 40 stiga heitt vatn úr borholu
rétt viö kauptiiniö og i sund-
laugina á staönum.
Þaö var fyrst núna aö fariö
var aö nyta heita vatniö en fyrir
um ári voru boraöar tvær bor-
holur i Tálknafiröinum og kom
þar upp um 50 stiga heitt vatn,
og I töluveröum mæli.
Þá hefur loönubræöslan á
Patreksfiröi nU starfaö i u.þ.b.
einn mánuö og hefur starfsemin
gengiö þokkalegu. Þannig var
fyir skömmu skipaö Ut 150
tonnum af loönumjöli, en þaö
hefur veriö selt til Danmerkur.
Loks er þessaö geta aö knatt-
spyrnuleikur var háöur milli
Ungmennaffelags Tálknafjaröar
og Iþröttaffelagsins Haröar á
patreksfiröi og uröu Patreks-
firöingar aö bita i þaö súra epli
aö tapa 8-1. Leikiö var á
Patreksfiröi i fyrsta snjönum
sem ffell i vetur.
— AB, Patreksfirði/— HR
FERHYRNDAR MELÚNUR
Jæja, þá er hægt aö kaupa fer-
hyrndar melónur. Ekki seinna aö
vænna, segja sumir, þvi þaö er
miklu betra aö stafla ferhyrndum
melónum en þessum asnalegu
hnöttóttu og svo fer miklu minna
fyrir þeim.
Þaö voru Japanir, sem riöu á
vaöiö meö kynbótum og til-
færingum á melónum, svo ná geta
japanskar hUsmæöur keypt
meiónur i stöflum.
Þær ferhyrndu
eru aö visu dyrar, kosta um átta
þhsund krónurstykkiö. En hvaö?
NU biöum viö baru eftir, aö
hænsnabU framleiöi fjaöralausa,
ferhyrnda kjUklinga, fyUta meö
frönskum kartöflum og
kokteilsósu!
Ólafur: Búinn aö kveöja Norö-
iendinga.
ii
ii
Ég verð
að vera
blart-
sýnn
segir ölafur
Jóhannesson um
framboðið f Reykjavík
,,Já, ég er bUinn aö kveöja þá
hérnafyrir noröan og þakka þeim
fyrir vinsemd og stuöning”, sagöi
Ólafur Jóhannesson, þegar Visir
ræddi viö hann i gær á Sauöár-
króki.
Ólafur kvaöst vera sáttur viö
þaö aö kveöja sitt gamla kjör-
dæmi, enda hafihann veriö búinn
að gera ráö fyrir þvi.
„Hitt kemur óvænt, aö þaö
veröur svona framhaldsbiö,
vonandi”.
— Hvernig list þér á framboð i
Reykjavik?
„Ég verö aö vera bjartsynn!’,
sagöi Ólafur. Hann sagöi þaö þaö
væri geysilegur munur á aö vera
þingmaöur Reykjavikur eöa kjör-
dæmis utan Reykjavikur, „en ég
geri ekkert upp á milli þess hvort
er betra eöa verra”.
—SJ
LlStl AIDýÖU-
bandalagslns f
Norðurlandi vestra
Tvð efstu
sætln eru
óbreytl
Listi Alþyöubandalagsins í
Norðurlandskjördæmi vestra
veröur þannig skipaöur: í fyrsta
sæti verður Ragnar Arnalds ööru
sæti, Hannes Baldvinsson, þriöja
Þóröur Skhlason, Hvammstanga,
fjóröa, Þörarinn MagnUsson
Frostastööum Skagafiröi og i
fimmta sæti skipar Guðríöur
Helgadbttir, Austurhlíö,
HUnavatnssyslu.
Fyrstutvö sætin eruóbreyttfrá
þvi sem áður var en Þóröur
SkUlason sem skipar þriðju sætiö
hefur ekki veriö á framboöslista
flokksins áöur.
Alvlnnuhúsnæðl I Reykjavík:
MATIÐ í SAMRÆMf
VIÐ SÖLUVERÐ
Fasteignamat á verslunar-,
skrifstofu- og iönaöarhUsnæöi er i
góöu samræmi viö markaösverö
aö þvi er segir i fréttabrfefi Fast-
eignamats rikisins.
Reykjavikurborg taldi i vor aö
fasteignamat á atvinnuhUsnæöi i
Reykjavik væri of lágt. t sumar
hafa veriö geröar kannanir á
söluveröi þess húsnæöis.
Athugaöir voru nokkur hundruö
kaupsamningar og voru 54
samningar valdir Ur. Þeir voru
reiknaöir til staögreiðsluvrös og
færöir til verölags 1.11.78 til sam-
ræmis viö fasteignamatiö.
Söluveröiö var hærra en
markaösverö en innan eölilegra
villumarka segir i frfettabréfinu.
—KS