Vísir - 30.10.1979, Qupperneq 8
VtSIR
Þri&judagur 30. október 1979.
utgefandi: Reykjaprenth/f
Framkvæmdastjóri: Davffi Guðmundsson
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson
Höröur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin
Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guð
vinsson.
Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir Gunnar V.
Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Gunnar ^-austi Guðbiörnsson,
Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson.
Auglýsingar og skrifstofur:
Siöumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Ritstjórn: Siöumúla 14, simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 4.000 á mánuöi
innanlands. Verö i lausasölu
200. kr. eintakið.
Prentun Blaðaprent h/f
„Vi6 erum mjög spenntir og
vonum aðþetta takist vel” sagöi
Sigurjón Bláfeld Jónsson loö-
dýraræktarráöunautur hjá
Búnaöarfélagi tslands þegar
Visir spuröi hann um fyrir-
hugaöa refarækt og hvaö fram-
kvæmd hennar liöi.
Landbúnaöarráöuneytiö setti
á stofn nefnd i vetur til aö kanna
hvort hægt væri aö koma upp
refarækt hjá bændum og meö
hvaöa hætti þaö yröi hag-
kvæmast. Nefndin skilaöi áliti i
mai i vor og siöan hefur veriö
unniö , samkvæmt tillögum
hennar,aö þvi aö setjaupp fjög-
ur refabú. Þrjú eru i Grýtu-
bakkahreppi og eitt I Svalbarös-
strandarhreppi.Þau eru viö þaö
aö veröa tilbúin og hefur staöiö
á sérstöku efni sem þarf aö nota
i búrin. Þetta efni er nýkomiö til
landsins, búrin veröa smiöuö
alveg á næstunni og refirnir
koma til landsins strax og þau
eru tilbúin.
Fagleg aðstoð og eftir-
lit i kaupbæti
Aö sögn Sigurjóns veröur
ungur maöur sem búinn er aö
kynna sér og læra loödýrarækt
bændunum til aöstoöar og
leiösagnar um almenna
hiröingu og fóörun.
Dýrin erukeypt I Skotlandi og
meö i kaupunum fylgir fagleg
Síðustu árin hefur þeirri
skoðun vaxið mjög fylgi að af-
nema beri einokun ríkisins á rétti
til útvarpsreksturs og heimila
frjálsa útvarpsstarfsemi. Fyrir
nokkrum árum kynntu tveir ung-
ir menn, Markús örn Antonsson
og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
hugmyndir sínar um fyrstu
skrefin til frjáls útvarps-
reksturs, og frumvarp hef ur ver-
ið lagt fram um málið á Alþingi
af Guðmundi H. Garðarssyni.
Hér í blaðinu hef ur verið lýst yf ir
eindregnum stuðningi við frjáls-
ræðisstefnu í útvarpsmálum eins
og í öðrum menningar- og at-
vinnumálefnum. Og nú fyrir
nokkrum dögum voru svo stofnuð
samtök áhugamanna um frjáls-
an útvarpsrekstur, sem eiga að
vinna að kynningu og undirbún-
ingi málsins.
Allt ber þetta vott um, að menn
líta ekki lengur á það sem sjálf-
sagðan hlut, að útvarpsrekstur
hér á landi sé einvörðungu í
höndum ríkisins.
Rökin fyrir frjálsum útvarps-
rekstri eru fyrst og fremst af
tvennum toga spunnin.
I fyrsta lagi eru það hin al-
mennu rök fyrir svo miklu f rjáls-
aöstoö og eftirlit viö aö koma
þessu af staö. Skotarnir hafa
veriö hér meö dýralækni til aö
skoöa húsakynnin og munu
fylgjast meö framvindunni
fyrsta kastiö.
Sigurjón var spuröur hvaö
þaö væri mikiö magn af refum
sem kæmi til landsins.
„Þaö koma 310 fulloröin dýr,
um 240-250 læöur og 70 högnar.
Dýrin þurfa dálitiö langan
aölögunartlma og heföu þvi
helst þurft aö vera komin fýrr,
því þau eiga aö para sig I mars.
Silfurrefurinn
of viðkvæmur
— Hvaöa tegund er þetta?
„Þaö er blárefur eingöngu.
Hann er auöveldastur I
meöförum og llka ágætlega
hagkvæmur i rekstri. Viö þorum
ekki aö fara af staö meö silfur-
ref fyrr en viö erum farnir aö
kunna á blárefinn þvl sá fyrr-
nefndi er mjög viökvæmur.
Þetta eru góö dýr, og kosta
mikiö, sem viö byrjum meö.
Þaö er svo mikil samkeppni aö
þaö þýöir ekkert annaö en vera
meö fyrsta flokks vöru. Viö
veröum þvi llka aö vera meö
góö hús, og góö búr og fá góöa
verkun á skinnunum.
— Hvenær byrjar þetta aö
skila aröi?
„Læöurnar gjóta væntanlega
frá þvf siöast i april og alveg
fram i júnl og I byrjun nóvem-
ber veröur hvolpunum, sem þá
eru flokkaöir, fargaö.
Á uppboð i desember
að ári
Þessi skinn eru seld á
uppboöumog salan á þeim hefst
þá I desember næsta ár. Viö
getum eflaust selt á mörgum
stööum, i Vestur-Evrópu, en viö
höfum aöallega skipt viö
Hudson Bay i London og svo
litillega viö uppboöshúsin I Osló
og Kaupmannahöfn.
— Veröa skinnin ekkert seld
innanlands?
„Jú, ef þaö veröur einhver
eftirspurneftir þeim. En þaö er
engin tækni hér til aö súta
skinnin ennþá. Þó hér séu
Sigurjón Bláfeld: Refirnir koma
til landsins strax og búin fjögur
eru tilbúin.
sútunarverksmiöjur geta þær
ekki sútað minkaskinn og refa-
skinn. Þar af leiöandi veröur aö
senda skinnin út og hingaö aftur
ef ætti aö vinna úr þeim hér-
lendis.
En þaö væri óskandi aö
Islendingar færu af staö meö
sölu á loödýrafatnaöi, því það er
mikiö upp úr þvi aö hafa.
Kanadamenn selja til dæmis
óskaplegt magn af fatnaöi úr
loöskinnum úr sinni eigin fram-
leiöslu sem tiskuvörur og hafa
til þess sérstaka tfskuhönnuði.
Þessar vörur eru mjög vin-
sælar og góöur markaöur fyrir
þær” sagöi Sigurjón Bláfeld
Jónsson. JM
og annað f relsi — og það er gert.
En hverjum dettur í hug að koma
í veg fyrir misnotkun prent-
frelsisins með því að afnema
það?
Áhrifaríkasta vörnin gegn mis-
notkun frjáls útvarps er sú, að
allir hafi jafnan rétt til þess að
reka útvarpsstarf semi. Það
mundi aðeins gera illt verra að
setja upp t.d. sveitarfélagaein-
okun eða einhverja prívateinok-
un við hliðina á ríkiseinokuninni.
Frelsi á að þýða frelsi, en ekki
leyfisveitingar fyrir gæðinga
valdhafanna.
Trúlega eru eitthvað skiptar
skoðanir um það innan allra
stjórnmálaf lokka, hvort frjáls
útvarpsrekstur eigi rétt á sér eða
ekki. Sjálfgefið er þó, að mest
andstaða gegn frelsi í þessu efni
sem öðrum hlýtur að koma úr
röðum sósíalista, sem telja ríkið
þurfa að hafa puttana í svo til
allri starfsemi, sem fram fer í
þjóðfélaginu. En það er vonandi
að allir þeir, sem aðhyllast
frjálst þjóðskipulag nái að vinna
saman að framgangi hug-
myndarinnar um frjálsan út-
varpsrekstur hvar í flokki sem
þeir annars standa.
Tækjabúnaöur til útvarpsreksturs þarf ekki alltaf aö vera svo viöamikill. Fjárfesting til
þess aö hefja útvarpsrekstur er minni heldur en fjárfesting til þess aö hefja útgáfu dag-
blaðs.
ræði sem mögulegt er í lýðræðis-
þjóðfélagi. Menningar- og at-
vinnustarf semin á að vera f rjáls,
og það á ekki að setja frjálsræði
borgaranna meiri skorður en
brýnasta nauðsyn krefur.
Þessi rök eru að sjálfsögðu
veigamest og i rauninni nægileg.
En þeim til viðbótar kemur svo
það, að nauðsynlegt er að Ríkis-
útvarp okkar f ái samkeppni. Það
er enginn vafi á því að sam-
keppni mundi verka örvandi á
Ríkisútvarpið og starfsmenn
þess. Frjálst útvarp mundi
þannig færa okkur allt í senn,
frjálsari og fjölbreyttari fjöl-
miðlun og betra Ríkisútvarp.
Auðvitað eru ekki allir með-
mæltir frelsi í útvarpsrekstri
frekar en öðru frelsi. Og það er
hægðarleikur að búa til mótrök
gegn frelsi í þessum efnum sem
öðrum. Þegar út í þrætubókar-
listina er komið, er lokaröksemd-
in sú, að af tvenns konar fyrir-
komulagi sem hvort tveggja sé
óf ullkomið, sé þó f relsið betra en
ófrelsið.
Þau mótrök, sem oftast heyr-
ast gegn frjálsu útvarpi, eru þau
að hætta sé á misnotkun í frjálsri
útvarpsstarfsemi. Vitaskuld er
það rétt, að það er hægt að mis-
nota útvarpsf relsi. En það er líka
hægt að misnota t.d prentfrelsið
Bláreflr tll landsins frá SKollandl
„verðum að vera með
fyrsta flokks voru
- seglr Sigurjón Bláfeld Jónsson, loOdýraræklarráfiunautur
ÓÞÖRF RlKISEINOKUN