Vísir - 30.10.1979, Page 10

Vísir - 30.10.1979, Page 10
vism Þriöjudagur 30. október 1979 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Þaö er viss óregla, sem þarf aB vinna bug á I dag, annaö hvort á heimili þinu eöa vinnustaö. Fréttir af heimili eöa fjöl- skyldu gætu veriö nokkuö ruglings- kenndar. Nautiö 21. apríl-21. mai Þú skalt ekki vera ögrandi í framkomu þaö gætikomiö þér i koll. Þér er óhætt aö leyfa þér örlitla sjálfumgleöi. Tviburarnir 22. mai—21. júni Aörir leita til þin um hjálp og aöstoö viö lausn vandamála sinna. Varaöu þig á samviskulausum þjóni. Krabbinn 21. júni—23. júii Forvitni þin gæti vaknaö á nýju rann sóknarefni. Láttu til skarar skriöa. Ein hver ættingi þinn gæti gert þér lífiö þung- bært. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Forvitni þin gæti vaknaö á nýju rann- sóknarefni. Láttu til skarar skriöa. Ein- hver ættingi þinn gæti gert þér lifö þung- bært. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Hugleiddu hvernig þú gætir komiö fjármálunum i samt lag. Velmegun ein saman er ekki lausnin. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú gætir átt nokkuö erfitt meö aö taka ákvaröarnir um morguninn, en taktu samt ákveöna stefnu. Taktu ekki ákvaröanir of fljótt. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Allt, sem gæti haft áhrif á feril þinn eða álit skaltu ihuga vel og gaumgæfilega. öllu óheiöarlegu skaltu hafna. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Alit þitt er þungt á metunum, svo þú skalt hugleiöa þaö vel. Þú gætir þurft aö mynda þér afstööu um ákveöiö grundvallaratriöi. Steingeitin 22. des.—20. jan. Beröuekkislúöurog róg. Upplýsingar um feröalag gætu komist f skakkar hendur. Hlustaöu á aöra meö skilningi. Leitaöu þér upplýsinga á fleiri en einum staö. Þér gætu borist loðin svör. Geröu ekkert fyrr en málin skýrast. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Um morguninn gæti staöiö nokkur styr út af fjármálalegri yfirlýsingu. Geföu gaum aö þvi, hvernig þú gætir oröiö langlifur. © 1954 Edgor Rice Burroughs. Inc. Oistribuled by Umted Feature Syndicate Hefuöu ekki tekiö eftir þessum augum sem horfa á okkur? ,Ég er hýrog ég er rjóft, "N Geir er kominn heim Ég er glöö og ég er góft, Geir er kominn heim Kvfði mæða og angist er, aftur vikift burt frá mér

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.