Vísir - 30.10.1979, Side 19
VtSIM
Þri&judagur 30. október 1979.
19
(Smáauglvsingar — simi 86611
)
Kennsla
011 vestræn tungumál
á mánaöarlegum námskeiöum.
Einkatimar og smáhópar. Aöstoö
viö bréfaskriftir og þýöingar.
Hraöritun á erlendum málum
Málakennslan.slmi 26128.
Dýrahald
Hestur til sölu,
6 vetra. Taminn.
37104 e. kl. 5.
Uppl. i sima
Þjónusta
Málum fyrir jól.
Þið sem ætliö aö láta mála þurfiö
aö tala við okkur sem fyrst. Veit-
um ókeypis kostnaðaráætlun.
Einar og Þórir, málarameistar-
ar, slmar 21024 og 42523.
Hvers vegna
á aö sprauta bilinn á haustin? Af
þvl að illa lakkaöir bilar skemm-
ast yfir veturinn og eyðileggjast
oft alveg. Hjá okkur slipa blla-
eigendur sjálfir og sprauta eða fá
föst verðtilboö. Komið í
Brautarholt 24, eða hringið í síma
19360 (á kvöldin I sima 12667) Op-
ið alla daga frá kl. 9-19. Kanniö
kostnaöinn. Bilaaöstoö hf.
Atvinna í boói
Starf I eldhúsi og fl.
á veitingastaö, aöeins hálft starf
unnið annan hvern dag frá kl. 4.
Uppl. i Kokkhúsinu.Lækjargötu 8.
Ekki I slma.
Verkamenn óskast
til verksmiðjustarfa. Uppl. i sima
43521 milli kl. 1 og 5.
Starfskraftur óskast
i bókbandsvinnu. Uppl. I Félags-
prentsmiöjunni, Spltalastlg 10, á
skrifstofutima. Ekki I slma.
Kona óskast
til afgreiöslustarfa I efnalaug.
Vaktaskipti fyrir og eftir hádegi.
Uppl. I slma 11755 milli kl. 6 og 8.
Óska eftir
innréttingasmiöum, mikil vinna.
Uppl. I slma 52106 eöa 52770.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs-
ingu 1 Vlsi? Smáauglýsingar VIsis
bera oft ótrúlega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvaö
þú getur, menntun og annaö, sem
máli skiptir. Og ekki er vist að
það dugi alltaf aö auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Vlsir, auglýsinga-
deild, Siöumúla 8, slmi 86611.
Atvinna óskast
Óska eftir
vinnu viö ræstingar seinni part
dags. Uppl. I sima 76892.
Ég er 27 ára gömul
og vantarvinnu sem fyrst. Uppl. I
sima 16536.
Kvöld- og helgarvinna óskast.
Ung kona óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu, vön afgreiðslu.
Einnig koma skúringar til greina.
Uppl. I sima 75532.
16 ára stúlku
vantar vinnu til áramóta. Uppl. i
sima 81112.
Húsnæðiíbodi
Verslunarhúsnæöi til leigu.
Tilboö sendist augld. Vísis, SIÖu-
múla 8, fyrir föstudagskvöld,
merkt „verslun”.
40 ferm. skrifstofuhúsnæöi
tilleiguI Armúla frá 1. nóv. Uppl.
i sima 82470 frá kl. 9-12 f.h.
Húsnæói óskast
V________________—-----
Ungt par sem er viö nám
I Reykjavlk, óskar eftir
einstaklingsibúö eöa tveggja
herbergja Ibúö sem fyrst. Reglu-
semi og öruggum mánaðar-
greiöslum heitiö. Tilboö sendist
augl. deild. Vísis, Siöumúla 8,
merkt „1212”.
Einstaklings- eöa tveggja
herbergja ibúð óskast sem fyrst
fyrir 2 námsmenn utan af landi.
Reglusemi og öruggum mánaðár-
greiðslum heitiö. Tilboð sendist
augl. deild Visis, Siðumúla 8,
merkt. ,,R 1010”.
Skólastúlka
utan af landi óskar eftir herbergi
áleigu I 4mánuði,frá áramótum.
Uppl. i sima 96-22493 e. kl. 18 á
kvöldin.
Vil taka á leigu bllskúr,
helst í austurbænum, má vera
óupphitaöur. Uppl. I slma 18136.
VESTURBÆR.
Eg er 2ja ára gamall en litli
bróöir ekki nema 4ra mánaöa.
Svo eru þaö auövitaö pabbi og
mamma en þau eru á besta aldri
lika. Okkur vantar alveg hræði-
lega mikiö 2-3 herb. ibúö, helst i
Vesturbænum (hann heillar
alltaf) en þó ekki skilyröi. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. i sima 14497
eftir kl. 4.
Ung hjón
meö 1 barn óska eftir aö taka 3ja
herbergja Ibúö á leigu strax. Get-
um borgað 5-600 þús. fyrirfram.
Uppl. i síma 39441 alla daga og öll
kvöld.
Óska eftir
herbergi. Uppl. I slma 77398.
Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja
herbergja Ibúö. Uppl. I sima
71207.
Þýskmenntaöur félagssálfræö-
ingur
með konu og barn óskar eftir 3ja-
4ra herbergja ibúö. Góöri um-
gengni heitið. Hálfs til eins árs
fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. veitir Vagn E. Jónsson fast-
eignasaía. Simi 84433 og 82110
(Sigurbjörn).
Fulloröin reglusöm
kona óskar eftir 3ja-4ra herbergja
ibúö i góöu standi. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. i sima 74727.
Áströisk stúika
i góðu starfi óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö á leigu, helst sem
næst Armúla. Uppl. i sima 85533 á
skrifstofutima.
Friösöm mæögin óska eftir
2ja -3ja herbergja Ibúö á leigu
strax. (ekkií blokk). Uppl. I slma
10276.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
«6611.
Óska eftir 3ja-4ra
herbergja ibúö, erum fjögur i
heimili. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
30299.
Reglusamur ungur maður,
er öryrki en vinn úti, vantar her-
bergi eða litla ibúð strax. (Er á
götunni). Uppl. gefur Björn i
sima 84599 frá 8 til 6 e.h.
Sjá drulluna, af hverju
* þurrkaöiröu ekki af fótunum?
Okukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar
Kenni akstur og meöferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78 öku-
skóli og öll prófgögn fyrir þá sem
þess óska. Nemendur greiöi að-
eins tekna tima. Helgi K.
Sesseliusson simi 81349.
ökukennsla — æfingartímar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kennslubifreið:
Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 387 73.
ökukennsla — Æfingatfmar
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valiö hvort þér lærið á Volvo eöa
Audi’79. Greiöslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax og greiöa
aöeins tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest. Slmi 27716 og
85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp.
ökuskóli og prófgögn, sé þess
óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir
simi 81349.
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garöars-
son sími 44266.
Ökukennsia-Æfingatfmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, slmar 77686
og 35686.
ökukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari.
Símar 30841 og 14449.
Bilaviðskipti
Til sölu
Lada Sport árg. 78, ekinn 21 þús.
km., meö hliöarlistum, útvarpi og
sætiscoverum. Uppl. I áfma 15724.
Til sölu
4 negld snjódekk 14x650, lítiö not-
uö. Verökr. 45 þús. Uppl. i sima
31594.
4 snjódekk til sölu,
stærö 155x14. Uppl. i sima 44747.
6 vetrardekk
á felgum undan Skoda til sölu.
Uppl. I sima 29376 e. kl. 7 á kvöld-
in.
Tveir reiðhestar til sölu
7 vetra brún meri. Faðir Sportur,
Kolkuósi, móöir Brana, Koikuósi.
5 vetra jarpskjótt meri.
Allur gangur.
Uppl. í síma 54591.
ÞAÐ ER MAÐURINN MINN
SEM ÞU ERT AÐ
. TALAUM!!!!