Vísir - 30.10.1979, Side 20

Vísir - 30.10.1979, Side 20
vtsm Þriðjudagur 30. október 1979. 20 dánarfregnir Þorgeir Guömundsson Þorgeir Guömundsson lést 22. október síöastliöinn. Hann fæddist á Geirmundarstööum i Strandasýslu 29. september 1884. Hann bjó aö Asi I Steingrimsfiröi ásamt móöur sinni, þar til hann var 22ja ára, aö hann flutti tíl Hnifsdals til fiskiróöra. Þaöan fluttí hann til önundarfjaröar og kvæntist áriö 1914 Hólmfriöi Þóru Guöjónsdóttur. Þau eignuöust fjögur börn. Ariö 1947 fluttu þau til Reykjavikur og Þorgeir vann sem vaktmaöur i Arnarholti til 85 ára aldurs. Eftir þaö bjó hann hjá Þórunni dóttur sinni. háskólann i Kaupmannahöfn 1920-1921. Hann var á kennara- námskeiöi i Askov og hefur fariö fjölmargar námsferöir til Norö- urlandanna og Bretlands. Hall- grimur varö kennari I Vest- mannaeyjum ogsiöar yfirkennari Kennaraskóla Islands. Hallgrimur kvæntist Elisabetu Valgeröi Einarsdóttur sem nú er látin og áttu þau þrjú börn Hallgrimur hefur veriö af- kastamikill rithöfundur, hefur m.a. skrifaö fjölda greina I blöö og þætti I rikisiítvarpiö. Þá er hann einnig mikill útílifsmaöur og gengst Útivist fyrir afmælis- hófi tíl heiöurs honum um næstu helgi á Lýsuhóli á Lýsuhóli á Snæ- fellsnesi. gefandi er Landssamband iönaöarmanna. Meginefni tima- ritsins aö þessu sinni er skýrsla Landssambands iönaöarmanna 1977-79 svo og félagatal október 1979. mmnlngarspjöld Minningarkort Frikirkjunnar í Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: I Frikirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. brúökoup tímarit fímant iamuiavmamia aímœli Hallgrimur Jónasson Hallgrimur Jónasson kennari er 85 ára i dag. Hann fæddist i Fremrikotum I Skagafiröi 30. október 1894. Hann lauk kennara- prófi frá Kennaraskóla Islands áriö 1920 og nam viö Kennara- UTVARPS- SKÁKIN Svartur: Guö- mundur Agústsson, is- landi Hvitur: Hanus Joen- sen, Færeyj- um Svartur lék i gær: 24. ... Rd7 Tlmarit iönaöarmanna — sérrit um iönaöarmál, er komiö út, út- Laugardaginn 1. september s 1. voru gefin saman i hjónaband Einar Agústsson og Jóna Oddný Njálsdóttir af séra Jóni Þor- varöarsyni i Háteigskirkju. Heimili ungu hjónanna er aö Bogahliö 14, Rvik. Ljósmynd MATS - Laugavegi 178. -r- — m ■ m *■ gengissKiaiung Gengiö á hádegi þann 29. 10. 1979 Almennur gjaldeyrir * Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 389.40 390.20 428.34 429.22 1 Sterlingspund 820.35 822.05 902.39 904.26 1 Kanadadollar 329.30 330.00 362.23 363.00 100 Danskar krónur 7339.20 7354.30 8073.12 8089.73 100 Norskar krónur 7741.55 7757.45 8515.71 8533.20 100 Sænskar krónur 9154.80 9173.60 10070.28 10090.96 ,100 Finnsk mörk 10228.50 10249.50 11251.35 11274.45 100 Franskir frankar 9194.80 9213.70 10114.28 10135.07 100 Belg. frankar 1336.80 1339.50 1470.48 1473.45 100 Svissn. frankar 23240.80 23288.60 25564.88 25617.46 100 Gyllini 19363.50 19403.30 21299.85 21343.63 100 V-þýsk mörk 21528.70 21572.90 23681.57 23730.19 100 Llrur 46.76 46.86 51.43 51.54 100 Austurr.Sch. 2989.65 2995.75 3288.61 3295.32 100 Escudos 770.30 771.90 847.33 849.09 100 Pesetar 587.70 588.90 646.47 647.79 100 Yen 165.58 165.92 182.13 182.51 (Smáauglýsingar — sími 86611 D Bilaviðskipti 4 nýleg nagiadekk til sölu, 145 x 13. Uppl. i sima 72853. Chevrolet station árg ’69 til sölu, 8 cyl., skemmdur eftir árekstur. Til greina koma skipti á mótorhjóli eöa öörum bil. Uppl. I sima 33046 e. kl. 7. Saab 99 GL árg. ’76 til sölu. Ekinn 40 þús. km. Uppl. I sima 93-7040. Ford Fairmont Decor árg. ’78 til sölu. 6 cyl., sjálfskipt- ur, vökvastýri, litiö keyröur og vel meö farinn. Uppl. I sima 82892 eftir kl. 18 4 negld snjódekk til sölu, stærö 600x15, mjög nýleg, 3 á Saab felgum. Uppl. i sima 66479. Ath: óska eftir aö kaupa vel meö farinn bll, meö 150 þús. kr. útborgun og 50 þús. á mánuöi. Slmi 52252. Góö vetrardekk til sölu. Uppl. I sima 81056. Siifurgrá Honda Prelude árg.’79 til sölu Uppl. I slma 32772 milli kl. 18 og 19 16” felgur. Til sölu eru 4 stk. af breikkuöum Bronco eöa Willys felgum og 4 BMW felgur. Uppl. I sima 12673 eftir kl. 5. Saab 96 árg. 1966 til sölu ódýrt. Skoöaöur 1979. Nýlegur girkassi. Uppl. i sima 44298. 4 snjódekk á felgum á Saab 96 til sölu. Uppl. 1 slma 82115. Cortina 1300 ’71. Til söiu Cortina 1300 árg. 1971, þarfnast viögeröar. Uppl. I sima 73041. B.M.W 2002 árg. ’69 til sýnis og sölu aö Lang- holtsvegi 182, ekinn um 150 þús. km, útlit nokkuö gott. Uppl. 1 sima 85869 e. kl. 18. Bila- og vélasalan As auglýsir. Bflasaia — Bilaskipti. Mazda 929 ’74, ’76, ’77, Toyota Markll ’72, Datsun 180 B ’78, Dat- sun pick up ’78. Dodge Dart ’75, Ch. Malibu ’74 sportbin, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Pontiac Le Mans ’72, Plymouth Duster ’71, Citroen DS ’73, nýuppgeröur, M. Benz 240 D ’75, Toppbill, Fiat station USA ’74, Wartburg ’78, Skoda Amigo ’77, Cortína 1600 XL ’72, ’74, Morris Marina 1800 ’74, Jeppabllar, og sendiferöabilar, vörubllar og þungavinnuvélar. Vantar allarteg.bila á skrá. Bila- ogvélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík TIL SÖLU þriggja herbergja íbúöí7. byggingarf lokki við Nóatún. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsinsað Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 6. nóvember nk. FÉLAGSSTJÖRNIN. Fiat 127 árg. ’74 tilsölu. Nýyfirfarinn og sprautaö- ur. Útborgun eftir samkomulagi. Uppl. I slma 73182 Lada Sport árg. ’79. litiö ekinn og fallegur blll til sölu. Má borgast meö 1-5 ára fasteignatryggöu skuldabréfi. Uppl. i síma 15014 og 19181. Stærsti bliamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I Visi, I Bllamark- aöi Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú aö kaupa bll? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantár. Visir, slmi 86611. Bílaleiga Bfbleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifblla og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Slmar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bllár. Bllasalan Braut sf., Skeifunni 11, slmi 33761. Bátar Tilboö óskast I bát frá Mótun, vagn fylgir. I bátnum er Volvo penta 35 ha vél, dýptar- mælir, sóló eldavél, netarúlla, linuspil, 2 handfærarúllur, 10 ný- leg ýsunet og m.fl. Uppl I slma 23075 frá kl. 4 til 7. Ymislegt Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara,1 plötuspilara, kasettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir gréiösluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti tlminn til aö snúa á veröbólguna. Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. Ósk um telex-afnot. Óska eftir að komast I samband við einstakling eða fyrirtæki I miðbænum, sem hefur aðgang aö telex. Tilboð merkt ,,TV 1518” sendist blaöinu. SIMI 86611 — SIMI 86611 DLADDURÐARDÖRH ÓSKAST: HVERFISGATA. LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur Auglýsing frá ríkisskattstjóra Verðbreytingarstuðull Samkvæmt ákvæðum 2. mgr. IV. tl. ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskatt- stjóri reiknað verðbreytingarstuðul fyrir eignir sem skattaðili hefur eignast á árunum 1964 til 1978 sem nota skal sem margföldunar- stuðul skv. ákvæðum IV. og V. tl. ákvæði til bráðabirgða í greindum lögum. Margföldunarstuðull umræddra ára er sem hér segir: Arsins 1978: 1.4551 Arsins 1970: 12.8280 Arsins 1977: 2.1558 Arsins 1969: 15.0316 Ársins 1976: 2.7625 Arsins 1968: 18.4961 Ársins 1975: 3.4650 Arsins 1967: 20.0168 Ársins 1974: 5.1541 Ársins 1966: 20.8932 Ársins 1973: 7.5762 Arsins 1965: 24.5645 Arsins 1972- 9.4085 Ársins 1964 : 28.0271 Ársins 1971: 11.1809 REYKJAVÍK 26. OKTÓBER 1979 SIGURBJÖRN ÞORBJÖRNSSON RIKISSKATTSTJÓRI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.