Vísir - 30.10.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 30.10.1979, Blaðsíða 23
VlSIR Þriöjudagur 30. október 1979. Umsjón: Halidór , Keynisson Nokkrir „dáöadrengir” viö störf sln úti á sjó, en i dag er óskalagaþáttur þeirra, ,,A frlvaktinni”. útvarn ki. 13: „Hann var sjúmaður dáðadrengur...” „Þaö bendir allt tii þess aö sjó- mannarómantlkin sé ekki dauö úr öllum æöum” sagöi Margrét Guömundsdóttir, en hún sér um óskalagaþáttinn „A frivaktinni” sem er á dagskrá útvarpsins I dag. Margrét sagöi aö þátturinn væri búinn aö vera yfir 20 ár á dagskrá og alltaf bærist nóg af bréfum i hann. Mest væri þaö kveöjur frá ættingjum og vinum i landi og mætti aö ósekju koma meira af kveöjum frá sjómönnum sjálfum. Þá væru lögin aö mestu send til sjómanna sem væru aö veiðum hér i kringum landið, en af skiljanlegum orsökum minna til farmanna. Margrét var spurö hvort ekki væri beöiö mikið um „sjómanna- slagara” og sagöi hún að alltaf væri töluvert af slikum lögum sem bærist meö og þau væru alltaf vinsæl en aö auki væri svo beðið um lögin sem voru á toppn- um á hverjum tima. Loks sagöi Margrét aö oftast væri einhver ákveöinn tilgangur meö lagavalinu — menn væru aö minna á heimahaga eða einhver tiltekin atvik með vali sinu á óskalögum. —HR Sjónvarp kl. 21: Slmon Templar lelgumorðingi Dýrlingurinn er á dagskrá sjónvarpsins I kvöid og ef aö llkum lætur lendir hann I ein- hverjum „krassandi” ævin- týrum, en þátturinn aö þessu sinni heitir „Moröhringurinn”. Viö slógum þvl á þráöinn til Kristmanns Eiössonar sem þýöir þættina um Dýrlinginn og báöum hann aö gefa okkur smáforskot á sæluna. Kristmann sagöi aö þátturinn aö þessu sinni geröist i skemmti- legu umhverfi suður á Italiu og hann byrjaöi á þvi aö Dýrlingur- inn er aö horfa á sjónvarp þar sem veriö er aö ræöa viö arabiskan oliufursta. Meöan á sýningunni stendur er gerö tu- raun til að myröa furstann, en hann sleppur. Skömmu seinna er hringt til Templars og þar er kominn vinur .hans úr CIA sem biður hann að hjálpa sér aö finna tilræöismanninn, en skömipu seinna er hann myrtur. Nýr CIA-maöur kemur þá til sögunnar og þeim Templar tekst aö komast á snoöir um nýjan leigumoröingja sem á aö myröa funtann og hann er handtekinn hiö snarasta en Templar fer 1 skóna hans og þykist vera leigu- morðinginn.. Ekki meira aö sinni.... —HR Eitthvaö er nú fariö að haröna I ári hjá vini okkar Templar þegar hann er farinn aö draga fram lifiö sem leigumoröingi — en I raun- inni er þaö ekki aiveg svo slæmt. ÞRIÐJUDAGUR 30. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá, Tónleikar. 9.00 Fréttír. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn- ingar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 A bóka markaöinum . Lesiö úr nýjum bókum. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. 14.30 Tónleikasyrpa. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn. 16.40 Tónhornið. Guörún Birna Hannesdóttír sér um þá ttinn. 17.00 Siödegistónieikar 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Orkunotkun lslendinga, — og hvaö ertil ráöa i orku- sparnaöi? Valdimar K. Jónsson prófessor flytur er- indi. 20.00 Kammertónlist. 20.30 A hvltum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Ævi Elenóru Marx eftir Chush- ichi Tsuzuki 22.15 Fjögur isiensk þjóölög. 22.30 Fréttír. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. Fred Hector og félagar hans leika. 23.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „The Old Man and the Sea” (Gamli maöurinn og hafiö) eftir Ernest Hemingway. Charl- ton Heston les fyrri hluta sögunnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Þriðjudagur 30. október 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Orka.Fjallaö veröur um orkusparnað á islenska fiskiskipaflotanum. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreösson. 21.00 DýriingurinnMorö- hringurinn. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.50 Svona erum viö.l tilefni barnaárs tekur útvarp og sjónvarp til umfjöllunar eitthvert meginmálefni i mánuöi hverjum varöandi börnin, i þessum mánuöi af- brigöileg börn og fjallar þessi dagskrá um ýmsa hópa barna meö sérþarfir. Umsjón Asta R. Jóhannes- dóttir. Stjórnandi Þrándur Thoroddsen. 22.45 Dagskrárlok STJORNMAL AN ÞUNGAMIÐJU Hua formaðurer kominn góöu heilli til Bretlands til skrafs og ráöageröa viö járnfrúna og mun ugglaust læra þar sitthvað þarf- legt. Meöan Hua var tekiö meö kostum og kynjum I Lundúnum kvaldist okkar blessaöi þjóöar- leiötogi I prófkjörsspenningi. Málalyktir uröu þær aö hann sigraöi I viöureign- inni viö doktor Braga Jóseps- son. Þar meö er atvinnuspurs- mál forsætisráöherrans úr sög- unni eöa þvi sem næst þvl aö Reykvíkingum er ekki trúandi til annars en skola honum meö fylgdárliöi inn á þing i alvöru- kosningunum. Atvinnuáug- lýsingin i Morgunpóstínum hjá Páli Heiöari og félaga Sigmari haföi tilætluö áhrif. Doktor Bragi haföi fasta vinnu fyrir og meiriháttar atvinnuleysi I Al- þýöuflokknum var afstýrt meö þvi aö krossa viö Benedikt, sem i gær fullyrtí aö hann heföi failiö fyrir doktornum heföi hin áhrifamikla atvinnuauglýsing ekki komist til skila. Þaö er al- tént ekki atvinnuleysisstefnunni fyrir aö fara hjá þeim Páii Heiöari og félaga Sigmari. Matthias A. Mathiesen fyrr- um og væntanlegur fjármála- ráöherra stóö líka I prófkjörs- spenningi meöan Hua formaöur tók þvi róiega I höfuöborg breska heimsveldisins. Mathie- sen styrkti mjög stööu slna I þessari kosningu og sýndi aö hann ber ægishjálm yfir aöra foringja Sjálfstæöisflokksins I Reykjaneskjördæmi. Hann er þar hinn óumdeildi leiötogi I hópi svcitarstjóra og einnar postullnskaupkonu. Eins og staöan er i Sjálfstæðisflokknum um þessar mundir munu þessi prófkjörsúrslit óefaö auka mjög svo veg Mathiesens I hópi for- ingjanna i höllinni viö Bolholt. Prófkjör Alþýöuflokksins I Reykjaneskjördæmi sýnist hafa gengið átakalaust fyrir sig. Sjávarútvegsráöherrann, sem einusinni sat veislur hjá Ragn- ari I tsal fyrir kosningar, er aö veröa nýr Guömundur t. þarna I kjördæminu. öllu merkilegast er aö annar af brödrene Stefánsson úr Hafnarfiröi sýnist hafa falliö fyrir gamalreyndum útgeröarjálki og kjaftaski til margra ára I krataflokknum og þaö aöeins á tveimur at- kvæöum, ef endurtalning breyt- ir ekki þeirri niöurstööu. Þessi yngri af brödrene Stefánsson fór inn á þing I fyrra meö þeirri yfiriýsingu aö hann heföi tekið sértólf ára fri frá guöfræöinámi því aö hann væri meö þaö prinsipp á heilanum aö þing- menn ættu ekki aö sitja lengur en þrjú kjörtimabil. Engu er lik- ara en kratar i Reykjaneskjör- dæmi séu svo sveigjanlegir gagnvart þessu tólf ára prinsippi aö eitt ár á þingi sé fullnægjandi aö þvi er suma varöar. Skagfiröingar og Hún- vetningar komu á hinn bóginn engum vörnum viö gagnvart hinum af brödrene Stefánsson úr Hafnarfirði og sitja þvi uppi meö hann næsta kjörtimabil. önnur prófkjörsúrslit hafa ekki valdiö neinum teljandi bollaleggingum. Þaö þótti I sjáifu sér ckkert kyndugt þó aö Alþýöubandalagiö gæti ekki birt úrslit I prófkjöri flokksins hér I Reykjavik fýrr en aö velathug- uöu máli. Fæstir bjuggust viö aö unnt væri aö birta niöurstööurn- ar beint upp úr kjörkössunum svona án þess aö hinir visustu menn heföu tækifæri til þess aö fara um þau höndum. Þaö heföi veriö allt of borgaralegt og ósósialiskt. Drengirnir hjá thaldinu hafa auglýst grimmt. Þó aö menn hafi ekki áhyggjur þungar á kaffihúsum yfir prófkosningum thaldsins i Reykjavfk veröur aö ganga út frá því sem vlsu eftir lestur auglýsinga og heim- sendra upplýsingarita að þar hafi tekist á hinir vöskustu sveinar, sumir gamlir I hettunni en aörir spánýir og ferskir, sumir verkalýösleiötogar en aörir lögfræöingar. Framsókn hefur dregiö upp hugsjónafána sinn og gengur vlgreif ýmist I prófkjörum eöa ekki undir kjöroröinu: meiri þumbaraskap I heila kiabbiö. Ogsvoeraö sjá sem menn óttist nokkuð aö Framsókn geti þrátt fyrir allt sem á undan er gengið Iokkaö til sln atkvæöi út á þumbaraskapinn. Ef til vill munu aöventukosningarnar snúast um áhuga manna á þumbaraskap eöa hinu, sem enginn veit enn hvaö úr verður. Eini gallinn viö þetta allt saman er aö engin leiö er aö koma auga á þungamiöjuna I pólitlk Höandi stundar. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.