Vísir - 03.12.1979, Síða 4

Vísir - 03.12.1979, Síða 4
Manchester united vann útlslgur gegn Tottenham Manchester United heldur for- ustu sinni i 1. deild knattspyrn- unnar eftir góðan útisigur gegn Tottenham á laugardaginn. (Jrslitin urðu 2:1 eftir að United hafði verið marki undir i hálfleik, en leikmönnum United tókst að snúa dæminu við i siðari hálf- leiknum. Liverpool sigraði Middles- brough auðveldlega á Anfield Road i Liverpool og hefur tapað fæstum stigum allra liðanna I 1. deiíd, ermeð einu stigi minna en United.en á leik til góða. En þá eru það úrslitin i 1. og 2. deild á laugardag: 1. deild: Bolton-Bristol C............ 1:1 Brighton-Derby.............. 2:0 Coventry-Ipswich.......... 4:1 Leeds-C. Palace .......... 1:0 Liverpool-Middlesb........ 4:0 Man. City-Wolves ........ 2:3 Norwich-AstonVilla ....... 1:1 Nott. Forest-Arsenal...... 1:1 South.-Stoke.............. 3:1 Tottehnh.-Man/Utd......... 1:2 WBA-Everton .............. 1:1 2. deild: Birmingh.-Leicester ...... 1:2 BristolR.-Burnley ........ 0:0 Cambridge-QPR ............ 2:1 Cardiff-Oldham............ 1:0 Charlton-WestHam.......... 1:0 Chelsea-Preston .......... 2:0 Newcastle-Fulham ......... 2:0 Orient-Sunderl............ 2:1 Shrewsbury-Luton ......... 1:2 Watford-NottsC.......... 2:1 Wrexham-Swansea ........ 1:0 Það var Glen Hoddle, nýja landsliðsstjarnan i liði Tott- enham, sem skoraði fyrsta markið i leik Tottenham gegn Manchester United. Það mark kom á 31. minútu, er Hoddle af- greiddi góða sendingu frá Argentinumanninum Ricardo Villa. Hinir 51 þúsund áhorfendur kunnu velflestir að meta þetta og það var mikil stemmning á áhorf- endasvæðunum. En fagnaðar- læti heimamanna áttu eftir að þagna, þvi að Lou Macari jafnaði metin á 60. minútu, og fjórum minútum fyrir leikslok skoraði Steve Coppel sigurmark United, sem lék mjög vel i sfðari hálf- leiknum. Leikmenn Liverpool fóru á kostum i viðureign sinni gegn Middlesbrough. Þeir Terry McDermott og Alan Hansen skor- uðu tvö fyrstu mörk Liverpool á 13 fyrstu minútum leiksins, og það var aldrei spurning um, hvar sigurinn myndi lenda. Þeir David Johnson og Ray Kennedy bættu siðanöðrum tveimur mörkum við i sfðari hálfleik. Frank Stapleton skoraði strax á 3. minútu fyrir Arsenal gegn Evrópumeisturum Nottingham Forest, sem höfðu fyrir helgina tapað þremur siðustu leikjum sinum. En leikmenn Forest efld- ust við mótlætið að þessu sinni og sóttu mjög. Þeir uppskáru þó ekki fyrr en á sfðustu minutu, en þá skoraði Garry Birtles. Martin O’Neill tók hornspyrnu og Kenny Burns skallaði boltann fyrir fætur Birtles, sem afgreiddi boltann siðan i mark Arsenal. Og þá er það staðan i 1. og 2. deild i Eng- landi. 1. deild: Man. United 18 10 5 3 27:12 25 Liverpool .. 17 9 6 2 36:12 24 C. Palace .. 18 6 9 3 23:16 21 Arsena 1.... 18 6 8 4 19:12 20 Nott. For. .. 18 8 4 6 28:23 20 Wolves .... 17 8 4 5 22:21 20 Coventry .. 18 9 2 7 31:30 20 Norwich ... 18 7 5 6 29:27 19 A-Villa .... 17 5 9 3 17:15 19 Middlesb. .. 18 7 5 6 16:15 19 Tottehham 18 7 5 6 23:28 19 Southampt. 18 7 3 8 31:28 17 WBA 18 5 7 6 24:21 17 BristolC. .. 18 5 7 6 17:19 17 Leeds 18 5 7 6 18:24 17 Man. City .. 18 7 3 8 18:25 17 Everton . .. 18 4 8 6 23:25 16 Stoke 18 5 5 8 22:28 15 Derby 18 6 2 10 19:25 14 Ipswich .... 18 6 2 10 17:26 14 Brighton ... 18 4 4 9 19:30 12 Bolton 18 1 8 9 13:29 10 2. deild: Chelsea .... 18 12 1 5 31:20 25 Newcastle . 18 10 5 3 25:15 25 Luton 18 9 6 3 32:18 24 Leicester . . 18 9 6 3 33:22 24 QPR 18 10 3 5 35:17 23 Birmingh. . 18 9 4 5 24:19 22 Notts C. ... 18 8 4 6 28:21 20 West Ham . 18 9 2 7 20:17 20 Sunderland 18 8 3 7 26:22 19 Wrexham .. 18 9 1 8 20:21 19 Preston .... 18 4 10 4 22:21 18 Swansea ... 18 7 4 7 22:22 18 Cardiff .... 18 7 4 7 18:23 18 Orient 18 5 7 6 22:28 17 Watford ... 18 5 5 10 15:21 15 Oldham ... 18 4 6 8 17:21 14 Cambridge 18 4 6 8 20:25 14 Charlton ... 18 4 6 8 19:33 14 Shrewsbury 18 5 3 10 21:26 13 BristolC. .. 18 4 5 9 24:31 13 Fulham ... 18 5 3 10 21:33 13 Burnley ... 18 1 8 9 20:34 10 GK . HiDernian krækti sér i tvð stig: Best maðurinn á bak vlð sigurlnn George Best hefur greinilega haft þau áhrif á leik Hibernian, sem búist var við. Hann hefur nú leikið tvo leiki með liðinu, og á laugardaginn átti hann stórleik er Hibernian sigraði Partick Thistle i úrvalsdeildinni skosku. Það var annar sigur liðsins á keppnistimabilinu, og hann vannst ekki sist fyrir stórkostleg- an leik George Best, sem er i mjög ,,góðu formi”. Staða Hibernian er að visu hrikaleg á botni deildarinnar, en þó ekki vonlaust um að liðið geti bjargað sér frá falli. Yfir 20 þúsund áhorfendur mættu á leikinn á velli Hibernian, en til gamans má geta þess að meðalaðsókn þar áður en Best hóf að leika með liðinu, var um 6 þús- und. Best laðar greinilega fólkið á völlinn. ge Best átti stórleik með rnian um helgina og liöið ■ sigur gegn Partick Thistle Tveir aðrir leikir fóru fram i úrvalsdeildinni, St. Mirren sigraði Celtic á heimavelli sinum 2:1 og Rangers sigraði Kilmar- nock með sömu markatölu. Þá léku Morton og Aberdeen undan- úrslitaleik sinn i deildarbikar- keppninni og sigraði Aberdeen 2:1 og mætir Dundee United i úr- slitum. gk-- Ólafur óstððv- andi í Eyjum - skoraði ftmm slðustu mörk Þröttar, sem stgraðt Tý með einu markl I spennandl vlðureign var leikurinn ávallt mjög jafn, staðan i hálfleik 11:11 og mikið fjör er liða tók á siðari hálfleik- inn. Sigurður Sveinsson var mark- hæstur Þróttara með 10 mörk (4), Ólafur H. Jónsson 6, Páll Ólafsson 5 og Sveinlaugur Kristjánsson 1. Þorvarður skoraði 5 mörk fyrir Tý, Benedikt Óskar og Sigurlás 4 hver og Ingibergur og Logi 2 hvor. SG/gk-. Ólafur H. Jónsson var hetja Þróttar, sem vann nauman sigur gegn Tý i 2. deild Islandsmótsins i handknattleik um helgina, en leikurinn fór fram i Eyjum. Úrslitin urðu 22:21 fyrir Þrótt og það var ólafur sem skoraði sigur- markið þegar aðeins tvær sekúndur voru til leiksloka. Ólafur kom mikið við sögu und- ir lok leiksins, en þá skoraði hann fimm siðustu mörk Þróttar sem náði þarna i dýrmæt stig. Annars Bayern Míinchen í toppbaráttuna Bayern Munchen sigraði Fortuna Dusseldorf á heimavelli þessa siðarnefnda með 3-0 i gær og komst þar með upp i fyrsta sætiö i Þýskalandi. Bayern er nú komið með 21 stig, jafnmörg og Hamburger SV. Hamburger gerði jafntefli á útivelli við Eintracht Braunschweig, 1-1, og deilir þvi efsta sætinu með Bayern eins og fyrr sagði. Borussia Dortmund sigraði Hertha Berlin 4-1 og er nú i þriðja sæti aðeins einu stigi á eftir Hamburger og Bayern. -Axdrup Frank Stapleton skoraði fyrir Arsenal, sem gerði jafntefli á útivelli gegn Nottingham Forest á laugardag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.