Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 4
útvarp Sunnudagur 13. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Filharmonia i Lundiinum leikur ballett- tónlist eftir Rossini og Gou- nod; Herbert von Karajan stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Frétiir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Dulhyggja og dægurtrú. GULLOLD A1 Capone er aöalpersónan I útvarpinu milli klukkan þrjú og fjögur á sunnudaginn. Þá veröur þátturinn „Stjórnmál og glæpir” f annaö sinn á dag- skrá og er undirritillinn aö þessu sinni „Söguljóö um Chicago, dagskrá um gullöld bófanna”. Höfundur þessara þátta er Hans Magnus Enzensberger, A1 Capone, frægasti glæpafor- ingi fjóröa áratugarins. Séra Rögnvaldur Finnboga- son á Staöastaö flytur fjóröa og sföasta hádegiserindi sitt: Blómið i Feneyjum. 13.45 Frá óperutónleikum Sin- fóniuhljómsveitar islands 29. mars i fyrra. 15.00 Stjórnmál og glæpir. Annar þáttur: Söguljóö um Chicago. Dagskrá um gull- öld bófanna eftir Hans Magnus Enzensberger. Viggo Clausen bjó til flutn- ings i útvarp. Þýðandi: Jón Viöar Jónsson. Stjórnandi: Jónas Jónasson. Flytjend- ur: Erlingur Gislason, Gisli Alfreösson, Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason, Gisli Rúnar Jónsson, Klem- enz Jónsson og Jónas Jónas- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Meö sól i hjarta sung- um við". Pétur Pétursson talar viö Kristinu Einars- dóttur söngkonu og kynnir lög.sem húnsyngur; — fyrri þáttur. 17.00 Endurtekiö efni (áöur BOFANNA en Viggo Clausen hefur búið þá til útvarpsflutnings. Þýö- inguna geröi Jón Viöar Jóns- son og flýtjendur eru: Erl- ingur Gislason, Róbert Arn- finnsson, Gisli Alfreðsson, Helgi Skúlason, Gisli Rúnar Jónsson, Klemenz Jónsson og Jónas Jónasson, sem jafn- framt er stjórnandi. A þriöja og fjórða áratug þessarar aldar réðu bófafor- ingjar lögum og lofum i einni stærstu borg Bandarfkjanna, Chicago. Harövitug barátta var milli þeirra um yfirráöa- svæöi og væri einhver ekki nógu „þægur”, var honum komiö fyrir kattarnef, helst svo litiö bar á. Frægastur þessara foringja var A1 Capone. Hann leit út sem vel metinn kaupsýslu- maður, gekk i fötum eftir nýj- ustu tisku, oft meö rós i hnappagatinu. Hann liktist I engu þvi sem hann raunveru- legur var, glæpamaöur, sem lét drepa mörg hundruð manns. Sjálfur var hann alltaf maöurinn á bak viö. Hand- langarar hans unnu verkin. útv. 3.okt. i haust). Jóhann- es Benjaminsson les þýð- ingu sina á ljóöum eftir Hans A. Djurhuus, Piet Hein, Gustaf Fröding o.fl. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. . 18.00 Harmonikulög. 18.45 Veöurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kdr Menntaskólans við Ilamrahliö svngur enska madrigala. Söngstjóri: Þor- geröur Ingólfsdóttir. 19.40 Vala i Hvammi. Þórunn Gestsdóttir talar við Val- gerði Guðmundsdóttur i Hvammi i Kjós. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói 10. þ.m.; —siðari hluti efnisskrár: „Háry Janos” svita eftir Zoltan Kodály. Hljómsveitarstjóri: Janos Först. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jalda rárunum siðari. Ólöf Pétursdóttir Hraun- fjörð les frásögn sina. 21.00 Grieg og Bartók. a. Walter Klien leikur á pfanó Ballötu op. 24 eftir Edvard . Grieg. b. Dezsö Ránki leikur á pianó Svitu op. 14 eftir Béla Bartók. 21.35 „Blóm við gangstiginn". Jón frá Pálmholti les ljóð úr þessari bók sinni og önnur áður óbirt. 21.50 Hallgrimur Helgason stjórnar eigin tónverkum. Strengjasveit Rikisútvarps- ins leikur. a. Norræna svitu um islensk þjóölög — og b. Fantasiu fyrir strengja- sveit. 22,15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les eigin þýöingu (2). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason læknir spjallar um tónlist sem hann velur til flutnings. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Orn- óifsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson pianóleikari aðstoöar. 7.20 Bæn.Séra Kristján Búa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (800 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Vorið kemur” eftir Jó- hönnu Guðmundsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaður Jónas Jóns- son. Rætt bvið Björn Sigur- björnsson og Gunnar Ólafs- son um starfsemi Rann- sóknarstofnunar landbún- aðarins; — fyrra samtal. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20. Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.3(5. Miðdegissagan: „Gat- an" eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (16). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son k>Tinir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Heyrirðu það, Palli?” eftir Kaare Zakariassen. Áður útv. i april 1977. Þýðandi: Hulda Valtvsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikend- ur: Stefán Jónsson, Jó- hanna Norðfjörö, Randver Þorláksson, Karl Guð- mundsson, Jóhanna Kristin Jónsdóttir, Arni Benedikts- son, Skúli Helgason og Ey- þór Arnalds. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fráttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guöjón B. Baldvinsson tal- ar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmaður: Jór- unn Siguröardóttir. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan : „Þjófur I Paradis” eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les. (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eölisfræöingur fjallar um nokkrar nýjung- ar i rafeindatækni. 23.00 Verkin sýna merkin. Þattur um klassiska tónlist i umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaro á sunnudag kl. 15:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.