Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 17. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Lekfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (litdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Málfriöur Gunnarsdót tir heldur áfram lestri sög- unnar „Voriö kemur" eftir Jóhönnu Guömundsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja F'jögur tvisöngslög op. 28 eftir Johannes Brahms; Daniel Barenboim leikur með á pianó / Vladimir Ashkenazý leikur á pianó Ballöður eftir Fréderic Chopin. 11.00 Verslun og viðskipti Ingvi Hrafn Jónsson ræðir viö Björgvin Guömundsson skrifstofustjóra i viöskipta- ráðuney tinu. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- ky nningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Þuriður J. Jónsdóttir félagsráðgjafi hefur umsjón með höndum. 15.00 Popp. Páll Pálsson ’/.ynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifsson. 16.40 t'tvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái" eftir Per VVesterlund. Margrét Guömundsdóttir les (2). 17.00 Siðdegistónleikar. Rut L. Magnússon syngur ,,Fimm sálma á atómöld” eftir Her- bert H. Agústsson við ljóð eftir Matthías Johannessen; hljóðfærakvartett leikur meö; höfundurinn stjórnar / Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson, Alfreð Walter stjórnar/Werner Haas og Öperuhljómsveitin i' Monte Carlo leika Pianó- konsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský, Eliahu Inbal stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá’ kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar svngja. 20.05 Leikrit: „Gjaldið" eftir Arthur Miller. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Viktor/Rúrik Haraldsson Esther/ Herdis Þorvaldsdóttir, Salomon/ Valur Gislason, Walter/ Róbert Arnfinnsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22 35 AO vestair.iFinnbogi Her- :..m.ann£3an..kep4iar j_þ, N.úpi,{.. Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 2.3.45 Fréttir. D.agskr.árbk. Bella Djöfull fer fólk illa með bókasafnsbækur! Einhver hefur bætt „Hjálp!”,- „Jiminn!” og „Ojbarasta!” við þaö sem ég krotaöi I bókina er ég fékk hana sfðast! FIMMTUDAGSLEIKRIT ÚTVARPSINS: Lðgreglumaður •*s;, a Leikritið „Gjaldið” eftir Arthur Miller verður á dag- skrá útvarpsins á fimmtu- dagskvöldið. Þýðinguna geröi Óskar Ingimarsson, en leikstjóri er Gísli Halldórs- son. Meö hlutverkin fara Rúrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Róbert Arn- finnsson og Valur Gíslason Victor Franz er kominn um fimmtugt og hefur verið lögreglumaður i nærri 30 ár. Konan hans vill að hann breyti til, en hann er á báð- um áttum. Nú á aö fara að rifa húsiö sem þau búa í, og gamall Gyöingur ætlar að reyna að koma innanstokks- mununum i verð. Þegar allt virðist klappað og klárt, birt- ist Walter bróðir Victors, en hann hefur ekki komið i heimsókn i sextán ár... Arthur Miller er fæddur i New York áriö 1915. Faöir hans var auturriskur verk- smiðjueigandi af Gyðinga- ættum. Eftir að hafa stundaö nám við Michigan-háskóla og fengist við sitt af hverju, m.a. hafnarvinnu og störf i verksmiöju, geröist hann blaðamaður árið 1938. Miller tók þátt I siðari heims- styrjöldinni, en hefur siðan búið ýmist i Hollywood eða New York. Hann sækir stil sinnogefnismeðferð mjög til evrópskra leikritahöfunda, þ.á m. Ibsens. Þótt Miller taki oftast til meðfeðar um- komuleysi einstaklingsins i fjöldanum, er trú hans á manninn og framtið hans einlæg og sterk. Af mörgum verkum hans má nefna „1 deiglunni”, „Alla syni mi'na” og „Horftaf brúnni”, sem öll hafa verið flutt I útvarpinu. Margir telja þó „Sölumaður deyr” eitt áhrifamesta verk hans. „Gjaldið” er nú flutt I útvarpinu I fyrsta sinn, en Þjóöleikhúsið sýndi það veturinn 1969-70. Gisli Halldórsson, leikstjóri Gjaldsins. Rúrik Haraldsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.