Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Þriðjudagur 5. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson heldur áfram lestri þjíöing- ar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Jónas Haraldsson. Fjallaö um svartoliubreytingar og viöhald véla. 11.15 Morguntónieikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 2. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Siödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Nútimatóniist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Barist viö vindmyllur i Madrid. Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur fyrra er- indi sitt. 21.30 Einsöngur: Maria Markan syngur lög eftir Arna Thorsteinson, Merikanto, Taubert, Sig- valda Kaldalóns og Sigfús Einarsson. Ctvarpshljóm- sveitin, Fraiu Mixa og Haraldur Sigurösson leika undir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon lslandus” eftir Daviö Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þor- steinn 0. Stephensen les (8). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusáima (2). 22.40 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum. Askell Másson kynnir japanska tónlist; — fyrsti þáttur. 23.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listræöingur. „Þegar Hitler stal rósbleiku kanin- unni”: Endurminningar- þættir eftir Judith Kerr. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). „Þetta er ættarsaga. Friö- rik segir þarna sögu ættar sinnar frá þvi fyrir aldamótin 1700”, sagöi Gils Guömunds- son i samtali við Visi, en hann byrjaöi á föstudagskvöldiö kl. 22.35 lestjur bókarinnar „Cr fylgsnum fyrri alda”, eftir Friðrik Eggerz. Gils sagöi, aö allt verkiö væri um 1000 blaösiöur og þvi yröi þaö ekki allt lesiö. Hann heföi valiö kafla úr verkinu og tengt þá saman. Friörik skrifaöi bókina um 1870-80, en hún kom ekki út á prenti fyrr en 1950 fyrra bindiö og 1952 seinna bindiö. Fyrst er sagt frá ættfööurn- um, Bjarna rika á Skaröi og siöan afkomendum hans. Mestur hluti verksins fjallar þó um fööur Friöriks. Eggert Jónsson prest i Skaröspresta- kalli þar sem Friörik varö slö- ar sjálfur prestur. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson heldur fram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (13). 9.20 Leikfimi 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Barnavinurinn Thomas John Barnardoj5éra Jón Kr. Isfeld flytur erindi um enskan velgeröamann á siö- ustu öld. 11.25 Frá aiþjóölegu orgelvik- unni I Nlirnberg s.I. sumar Grethe Krog leikur á orgel St. Lorenz-kirkjunnar Tokkötu 1 E-dúr eftir Johann Sebastian Bach og Commotio op. 58 eftir Carl Nielsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassisk. Þeir feögar áttu i miklum málaferlum, aöallega viö frændur sina, sýslumennina á Skaröi, vegna erföamála. Verkiö er þvi, aö sögn Gils, einna helst varnarrit fyrir þá feöga og jafnframt ádeilurit gegn sýslumönnunum. „Þaö sem gefur verkinu helst gildi éru framúrskarandi lifandi mannlýsingar og kjarnyrt mál”, sagöi Gils. 1 sjálfsævisögunni rikir furöu mikileinlægniog segirFriörik ekki slöur frá eiginbrestum en annarra. Vegna eölis bókar- innar erekki vistaö mannlýs- ingarnar séu alltaf réttar, en þær eru lifandi og sterkar og minna oft á Islendingasögurn- ar”. Friörik Eggerz lést háaldr- aöur áriö 1894. Meöal afkom- enda hans eru Siguröur Egg- erz ráöherra og Pétur Eggerz sendiherra. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (26). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Stjórnandi: Kristln Guöna- dóttir. Flutt ýmiskonar efni um forvitni 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn" eftir Judy Blume.Guöbjörg Þórisdóttir les þýöingu sina (3). 17.00 Sfödegistónleikar. Tatjana Grindenko og Gidon Kremer leika meö Sinfóniuhljómsveitinni I Vin Konsert i C-dúr fyrir tvær fiölur og hljómsveit (K190) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Gidon Kremer stj. / Leontyne Price, Placido Domingo og Elizabeth Bain- bridge syngja meö Nýju-fil- harmoniusveitinni „Bimba, bimba, non piangera”, atriöi úr 1. þætti „Madame Butterfly”, óperu eftir Giacomo Puccini; Nello Santi stj. / Sinfónluhljóm- sveit íslands leikur „Forna dansa”, hljómsveitarverk eftir Jón Asgeirsson, Páll P. Pálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur I útvarpssal: Kam merkvintettinn i Malmö leikur verk eftir Jónas Tómasson (yngri). a. Sónata 13. b. Næturljóö nr. 2. 20.05 Cr skólalif inu.Umsónar- maöur: Kristján E. Guömundsson. Fyrir er tekiö nám i raunvisinda- deild Háskóla Islands. 20.50 Baöstofubörn fyrr og nú. Steinunn Geirdal flytur er- indi. 21.10 Létt lög eftir norsk tón- skáld. Sifónluhljómsveit norska Utvarpsins leikur; öivind Bergh stj. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passfusálma (3). 23.40 A vetrarkvöldi. Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ný kvöldsaga i útvaroinu: varnarrit irá síðustu ðid i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.