Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 8
8 útvarp Fimmtudagur 7. febrúar. 7. Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson heldur áfram lestri þýö- ingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö6trand (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar.HafHöi Hallgrimsson og Halldór Haraldsson leika „Fimmu”, tónverk fyrir selló og pianó eftir Hafliöa Hallgrimsson / Guimoar Novaes leikur á pianó „Fiörildi” op. 2 eftir Robert Schumann / Gérard Souzay syngur Fimm grisk alþýöu- lög eftir Maurice Ravel; Dalton Baldwin leikur á pianó. 11.00 Iönaöarmál. Umsjónar- menn: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt viö Hörö Jónsson verkfræö- ing hjá Iöntæknistofnun Is- lands. 11.15 Tónleikar.bulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason fjallar um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tóniistartlmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn” eftir Judy Bloome. Guö- björg Þórisdóttir les þýö- ingu sina (4). 17.00 Siödegistónleikar. Guö- mundur Jónsson leikur Pianóetýöur nr. 1-4 eftir Einar Markússon / Kammersveit Reykjavikur leikur „Stig”, tónverk fyrir kammersveit eif Þórarins- son,- höfundurinn stj. / James Galway og Konung- lega filharmoniusveitin i LundUnum leika Flautu- konsert eftir Jacques Ibert; Charles Dutoit stj. / Luciano Pavarotti syngur ariur Ur þekktum óperum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 „Afmælisdagurinn ”, smásaga eftir Finn Söeborg.HalldórS. Stefáns- son islenzkaöi. Karl Guö- mundsson leikari les. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhijóm- sveitar tslands i Háskóla- biói. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandarlkjunum. Einieikari: Pina Carmirelli frá ttaliu. Fyrri hluta efnis- skrár Utvarpaö beint: a. „Rómverskt karnival”, for- leikur eftir Hector Berlioz. b. Fiölukonsert nr. 2 í g-moll eftir Sergej Prokofjeff. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.10 Leikrit: „Eiginkonurnar þrjár” eftir Eilu Pennanen. Þýöandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Erlingur Gisla- son. Persónur og leikendur: Paavo/ Jón Sigurbjörnsson, Irma, fyrsta eiginkona hans/ Þóra Friöriksdóttir, Ulla, önnur eiginkona hans/ Brynja Benediktsdóttir, Pála, sambýliskona hans/ Lilja Guörún Þorvalds- dóttir, Antero, sonur Paavos og Irmu/ Gunnar Rafn Guömundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passfusálma (4). 22.40 Reykjavikurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur talar á ný um breytingarnar i borginni. 23.00 Kvöldtónleikar.a. Beaux Arts tríóiö leikur Pianótrió 1 B-dúr eftir Joseph Haydn. b. Collegium con Basso kam mersveitin leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp á fimmtudag kl. 21.10: Verðiauna- leikrlt frá Finnlandl Leikritiö „Eiginkonurnar þrjár” eftir Eilu Pennanen veröur flutt i Utvarpinu á fimmtudaginn i þýöingu Ast- hildar Egilson. Leikstjóri ér Erlingur Gisla- son. I hlutverkunum eru Jón Sigurbjörnsson, Þóra Friö- riksdóttir, Brynja Benedikts- dóttir, Lilja GuörUn Þorvalds- dóttir og Gunnar Rafn Guömundsson. Flutningur leiksins tekur um eina klukku- stund. Leikurinn fjallar um mann sem á tvö hjónabönd aö baki og er nýgiftur þriöju konunni. Hann á viö áfengisvandamál aö striöa, en ákveöinn I aö leita sér lækninga. Fyrri konurnar tvær koma 1 heim- Þóra Friöriksdóttir Jón SigUrbjörnsson sókn, staöráönar I aö vekja ábyrgöartilfinningu meö manninum, en unga konan lltur á þær sem „illa send- ingu” til þess ætlaöa aö spilla hamingju hennar. Eila Pennanen er fædd I Tammerfors I Finnlandi áriö 1916. Hún er ein af fremstu og afkastamestu höfundum Finna eftir heimsstyrjöldina. Eila hefur skrifaö skáldsögur, smásögur, ritgeröir, ljóö og leikrit og er auk þess frábær þýöandi. Einnig fæst hún viö bókmenntagagnrýni. Fyrsta bók hennar, „Fyrir strlö átt- um viö æsku”, kom út 1942 en merkasta verkiö fram til þessa er aö likindum skáld- saga I þremur hlutum, sem gerist i fæöingarbæ höfundar um aldamótin. Eila Pennanen tók aö skrifa útvarpsleikrit fyrirum þaö bil aldarfjóröungi, en hefur ekki veriö sérlega afkastamikil á þvi sviði. Engu aö siöur hafa nokkur leikrita hennar vakiö talsveröa athygli og má I þvl sambandi nefna, aö „Eigin- konurnar þrjár” fékk Noröur- landaverölaun I keppni útvarpsleikrita 1977-78.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.