Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 5. febrúar 20'00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmln-álfarnir Ellefti þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar Nikita S. Krúsjofl (1894-1971) Krúsjoff greiddi Stalinismanum þungt högg á flokksþinginu voriö 1956, en um haustiö sama ár lét hann Rauöa herinn brjóta á bak aftur uppreisnina I Ungverjalandi. Hann þótti nokkuö blendinn i skapi, en var á vissan hátt upphafs- maöur þeirra slökunar- stefnu milli austurs og vesturs, sem nú á I vök aö verjast. Þýöandi Gylfi Páls- son. 21.05 Dýrlingurinn Lengi man móöir Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 21.55 Þátttaka kvenna i opin- beru lifi Umræöuþáttur. Umsjónarmaöur Friöur ólafsdóttir hönnuöur. 22.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 6. febrúar 18.00 BarbapapaEndursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síöastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn 18.30 Einu sinni var 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 VakaFjallaö veröur um ballett, tónlist og kvik- myndagerö. 21.15 (Jt I óvissuna Breskur njósnamyndaflokkur, byggöur á sögu eftir Des- mond Bagley. Þriöji og sföasti þáttur. Efni annars þáttar: Alan og Elln ákveöa aö fara suöur meö pakkann, sem reynist innihalda ókennilegan rafeindabúnaö. Rússneskir njósnarar elta þau, og tveir Bandarlkja- menn ráöast á þau á leiö- inni. Aö fyrirmælum Tagg- arts hittir Alan Jack Case til aö afhenda pakkann. Rússarnir ráöast á þá og Al- an horfir inn I byssuhlaup erkióvinar slns, rússneska njósnarans Kennikins. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Bööulshendur Heimilda- mynd um hugsjónafanga I Sovétrfkjunum, Argentlnu, Suöur-Afrlku og Mexlkó. Meöal annars greinir fyrr- verandi bööull frá starfi slnu og þeirri meöhöndlun, sem hugsjónafangar sæta. Myndin er ekki viö hæfi barna. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok A timum Krústjoffs voru Sovétmenn I forystu i geimferöum t Vöku veröur rætt viö aöalleikarana f kvikmyndlnni „Land og sýnir”, þau Sigurö Sigurjónsson og Guöný Ragnarsdóttur Sjónvarp á miðvíkudag kl. 20.30: Ballett, lónlisi og kvikmyndagerð t Vöku á miövikudaginn veröur fjallaö um ballett, tón- listog kvikmyndagerö, en um- sjónarmaöur þáttarins aö þessu sinni er Aöalsteinn Ingólfsson. I fyrsta hluta þáttarins veröur talaö viö Sveinbjörgu Alexanders, sem komin er frá Þýskalandi til aö setja upp sýningu meö tslenska dans- flokknum. Einnig veröur rætt viö Nönnu ólafsdóttur og segja þær frá sýningunni og dansflokknum. Þá veröur fjallaö um Myrka múslkdaga, sem nýlega lauk I Reykjavlk. Meöal annars veröur rætt viö Helgu Ingólfs- dóttur, sem ásamt Manuelu Wiesler flautuleikara flytur verk eftir Pál P. Pálsson: „Stúlkan og vindurinn”. Loks er I þættinum tekin fyrir kvikmyndin Land og synir, sem frumsýnd var 25. janúar. Aöalsteinn spjallar viö aöalleikarana I myndinni, Sigurö Sigurjónsson og Guönýju Ragnarsdóttur, sem þarna er I slnu fyrsta leikhlut- vérki. Sýnt veröur atriöi úr myndinni, þar sem þau koma viö sögu. — SJ sjónvarp priðjudag kl. 20.40 Þáttur um Krústjoff „Þessi mynd um Krústjoff er I myndafíokknum um þjóö- skörunga 20. aldar og er stikl- aö á stóru I þvl helsta sem geröist I llfi hans og atburöum tengdum þvl” sagöi Gylfi Pálsson þýöandi myndarinnar sem sýnd veröur á þriöjudags- kvöld kl. 20.40. Hann sagöi ennfremur aö I myndinni kæmi fram aö Krústjoff liföi af hreinsanir Stalíns. Framan af hafi sam- skipti hans viö rlkislögregluna veriö farsæl, fyrir hann sjálf- an. Hann var kominn af fá- tæku bændafólki og var alla tlö mjög alþýölegur maöur. Hann mátti ekki heyra Stalln hall- mælt meöan hann var undir handarjaöri hans en slöar heföi þaö komiö I hans hlut aö fletta ofan af Staltn á tuttug- asta flokksþinginu. Krústjoff beitti sér fyrir þlöu I samskiptum viö Vesturlönd og einnig önnur kommúnistarlki. Þá reyndi hann aö koma á meira frelsi innanlands. A hans tlma hefj- ast geimferöir Sovétmanna og þeir veröa fremstir á því sviöi. Smám saman fer aö bera á ósamkomulagi milli Krúst- joffs og samstarfsmanna hans og flokksbræöra sem þótti hann of reikull og sveigjanleg- jr — og hann er settur af. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.