Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 7
7 siónvarp Þriðjudagur 19. febrúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tommi og Jenni. Banda- risk teiknimynd. 20.40 Dýrlingurinn . Breskur myndaflokkur. ÞýBandi GuBni Kolbeinsson. 21.30 Astandiö i Afghanistan. Ný fréttamynd frá Afghan- istan. Sýndar eru svip- myndir frá höfuBborginni þar sem sovéskir ráBgjafar hafa komiB sér fyrir. Utan- rikisráBherra landsins er tekinn tali i Moskvu og þakkar hann Sovétmönnum aöstoö þeirra. Ennfremur er rætt viB einn af helstu trúarleiötogum Afghana, sem hvetur þjööina tiland- spyrnu gegn núverandi valdhöfum. (Afghanistan Crisis; bresk mynd) 22.00 Vetrarólympiuleikarnir. Ganga (Evróvision — upp- taka Norska sjónvarpsins). 22.50 Dagskráriok. Miðvikudagur 20. febrúar 18.00 Sumarfélagar Léttfeta Léttfeti er gamall hestur, sem lengst af ævi sinnar hefur gegnt herþjónustu en er nú reiBskjóti litilla barna. Þessi mynd greinir frá ævintýrum Léttfeta i sumarleyfinu. ÞýBandi Kristin Mantyla. Þulur GuBni Kolbeinsson. (Nord- vision — Finnska sjón- varpiö) 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur. Fimmti þáttur. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka.Dagskrá um listir. 21.10 Fólkiö viö lóniö. Spænskur myndaflokkur i sex þáttum. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist i litlu þorpi I Valenciahéraöi og hefst fyrir um einni öld. Þorps- búar hafa lifaö á fiskveiöum mann fram af manni. Tono Paloma hefur áhuga á hris- grjónarækt en faBir hans vill aö hann stundi betur fiskveiöarnar. Einnig finnst honum kominn timi til aö Tono kvænist. Konuefni finnst og slegiB er upp brúö- kaupi. Þýöandi Sonja Diego. 22.05 Vetrarólympiuleikarnir, Brun kvenna (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins). 22.50 Dagskrárlok. Hér má sjá eina valkyrjuna, Evi Mittermaier, frá V-Þýskalandi, systur Eosi Mittermaier bruna niður hliöina. Sjónvarp ki. 22.05., á miðvlkudaglnn: Valkvrjur á skíðum Sjónvarp kl. 18.00, á mióvlkudaglnn: SÉR- STJEÐ DÝRA- IHVND „Myndin fjallar um gamlan hest sem heitir Léttfeti en hann er eitthvaB um tuttugu ára gamall. Mynduppbyggingin er nokkuö skemmtileg þvi aö hesturinn er látinn segja söguna”, sagBi Kristin Mantyla, þýöandi myndar- innar sem er frá finnska sjónvarpinu. Þulur er Guöni Kolbeinsson. Léttfeti „segir” frá þvi hvaö hann sé aö gera á sumrin en hann hefur lengst af ævi sinnar gegnt herþjónustu. Nú á elliárun- um er hann hinsvegar reiö- skjóti litilla barna en á veturna vinnur hann I kaupstaönum. Léttfeti kynnir einnig vini sina kettina, börnin, aöra hesta og fleira auk þess sem hann lýsir lifinu i sveitinni þar sem hann býr á tamningarstöö fyrir „kappaksturshesta”. Kristin sagöi aö lokum aö þetta væri ósköp ljúf og skemmtileg dýramynd. —HS Kvenmennimir gefá karl- mönnunum ekkert eftir, nema þá siBur sé og þaö fáum viö aö sjá i sjónvarpinu á miBviku- daginn en þá veröur sýnt brun kvenna frá vetrarólympiu- leikunum I Lake Placid I Bandarlkjunum. AB sögn Bjarna Felixsonar Ibróttafréttamanns eru stöllurnar Anne Marie Moser frá Austurriki, Marie Terese Nadig, frá Sviss og Hanni Wenzel frá Lichtenstein, sigurstranglegastar I keppn- inni Einnig er viB þvi aö búast aö skiöakonan Cindy Nelson frá Bandarikjunum veiti þeim haröa keppni. Meöalhraöi hjá kvenfólkinu I bruni er um 90 km/klst. en hjá körlum er hann rétt rúm- lega 100 km/klst. Brautin sem fariö er eftir er um 2,4 km á lengd og tekur þaö aö meBal- tali um 1 min og 40 sek. aö komast niöur hana. Þaö er þó háö ástandi brautarinnar og veBri. —HS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.