Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudagur 18. febrúar 1980. Umsjón: Gylfi Krietjánssen fíjartan L.‘ Pálss 14 vism Mánudagur 18. febrúar 1980. 15 Sigurinn rann KR- ingum úr greipum KR-ingar glopruöu niöur góöri stööu og jafnver öruggu sæti i 1. deildinni i handknattleik karla næsta ár, gegn FH-ingum I Hafn- arfiröi á laugardaginn. Þeir voru yfir 17:16,þegar rúmar 2 mínútur voru til leiksloka, en þá fór allt i bakgir hjá þeim og FH-ingar þutu fram úr og sigruöu þá 20:17. FH-ingar skoruöu þarna 4 mörk á liölega tveim minútum, en þaö gekk ekki alveg eins vel hjá þeim I upphafi leiksins. Þeir skoruöu þá ekki nema eitt mark á fyrstu 15 minútunum, en fengu á sig fjögur. I fyrri hálfleiknum voru skoruö 14 mörk — KR 8 og FH 6 og þegar 20 min. voru eftir af leiknum var KR enn meö tvö mörk í plús — 11:9. Upp úr þvi fór FH aö saxa á forskotiö og náöi aö jafna, en samt var þaö ekki fyrr en á loka- sprettinum, sem FH komst yfir. Geir Hallsteinsson sá um þaö meö sinu ööru marki i leiknum, og var þá staöán 18:17. Þarna I lokin geröu KR-ingar PETUR BÆTIR ENN VID MARKASDPUNA Pétur Pétursson heldur áfram aö raöa mörkunum i hollensku knattspyrnunni. Hann skoraöi eitt af fjórum mörkum Feyenoord gegn Twentee Enchede i bikar- keppninni þar I gær, og á miö- vikudaginn skoraöi hann sitt 20. deildarmark I Hollandi gegn Masterrich. Þeim leik tapaöi Feyenoord 2:1 og má segja, aö liöiö sé þar meö úr leik i deildarkeppninni — er 8 stigum á eftir Ajax. En stefnan hjá Feyenoord er nú tekin á bik- arinn, þar sem liöiö komst I 8-liöa úrslit meö sigrinum yfir Twentee I gær. Feyenoord hefur nú fest kaup á nýjum vinstri útherja, Pierre Molen frá Roda, sem hefur skor- aö 13 mörk I deildinni til þessa. Kemur hann I staö landsliös- mannsins Wim Jansen, sem mun flytjast til Bandarikjanna en hann hættir hjá Feyenoord I byrj- un næsta mánaöar. klp— SIGURMARKK) KOM A SÍÐUSTU SEKÚNDUNNI „Ég er ekkert ánægöur meö leikinn, en aftur á móti mjög á- nægöur meö siöasta markiö og þessi tvö stig sem viö fengum,” sagöi Höröur Haröarson, hetja Hauka i leiknum viö 1R i 1. deild- inni i handknattleik karla i gær- kvöldi. „Þessi stig koma okkur af mesta hættusvæöinu I deildinni um sinn aö minnsta kosti, en viö eigum næst leik viö HK i Hafnar- firöi”, sagöi Höröur, sem skoraöi sigurmark Hauka i leiknum i gærkvöldi um leiö og flauta tima- varöarins gall. Kom þaö eftir aö hvorugu liöi haföitekist aöskora mark siöustu 10 minúturnar, en þá var staöan 18:18. Bæöi liöin óöu i marktæki- færum eftir þaö, en klaufaskapur og bráölæti á báöa bóga komu I veg fyrir mörk. Var þaö sérlega sárt fyrir IR ingana þvi aö þeir áttu mun opnari færi en Haukarn- ir — þar á meöal tvö vitaköst, sem bæöi mistókust. Haukarnir voru yfir i hálfleik 12:11, en I siöari hálfleik tókst 1R aö jafna I 15:15 og hélst jafnt I 18:18 eins og fyrr segir. IR-ing- arnir voru meö knöttinn þegar minúta var eftir, en misstu hann til Haukanna og Höröur sá siöan. um aö skora sigurmarkiö fyrir þá meö þrumuskoti, sem Þórir Flosason, markvöröur 1R, réö ekkert viö. Framararnlr veittu Víklngum harða keppnl Hinir ungu leikmenn Fram um leiksins og Siguröur Gunnars- 'veittu Vikingi talsveröa keppni i son innsiglaöi sigurinn. leik liöanna I 1. deild Islands- Framliöiö er greinilega aö rétta mótsins I handknattleik á laugar- úr kútnum, þrátt fyrir ósigurinn, dag. Vikingur haföi þó sigurinn og er allt annaö aö sjá til þess en eins og i öllum öörum leikjum fyrr i mótinu. Þó var kaflinn I siö- sinum I mótinu til þessa, lokatöl- ur 20:18 eftir aö staöan 1 hálfleik ^ ^ m m gg haföi veriö 10:10. Vikingarnir náöu fljótlega for- PT I VI Jft M ustunni, en tókst ekki aö hrista I Framarana af sér, mest vegna WB stórieiks Erlendar Daviössonar, MNN MMI MH MM MB HHl MB MH sem var grimmur viö aö skora I staöan i 1. deild íslandsmótsins fyrri hálfleiknum. Fram komst j handknattleik karia er nú þes i: einu sinni yfir i slöari hálfleik, 13: 12, en Vikingur svaraöi meö 6 VHcingur.....,0 10 0 0 30:18 mörkum I röö og Fram skoraöi ....... 9 6 2 1 198.180 14 ekki I 14 minútur. Þar meö voru Valur......... » 4 0 4 168.158 8 úrslitin ráöin, þótt Framararnir ........ ; ® minnkuöu muninn I eitt mark ....... 10 2 3 5 197.208 7 þeear 33 sekúndur voru til leiks- 1R............10 3 1 6 195.209 7 E 5:18. Vlkingarnir fengu JJaukar...... 10 3 1 6 200:218 7 dæmt vltakast á slöustu sekúnd- HK .......... 9 z 1 6 ísi.isi 5 ari hálfleik ljótur, en þess ber aö geta aö þá lék Vlkingur afar sterka vörn og Kristján Sig- mundsson varöi eins og berserk- ur. Bestu menn Fram voru Erlend- ur Daviösson og Hannes Leifsson og þeir voru einnig markhæstir, Erlendur meö 8 mörk og Hannes 6. Þeir skoruöu þvi öll mörk Fram nema 4. Vikingsliöiövar ekkert sérstakt framan af þessum leik, en sýndi virkilega góöan varnarleik I sfö- ari hálfleik. Bestur var Kristján Sigmundsson I markinu, sem varöi oft mjög vel, en aörir leik- menn liösins voru jafnir. Helst aö Arni Indriöason skæri sig úr i vörninni, sem hann batt vel saman aö venju. Markhæstu menn Vikings voru Þorbergur, Páll og Siguröur, allir meö 4 mörk. DLVMPiULEIKARNIR í LAKE PLAGID mörg mistök. Vörn þeirra, sem haföi veriö hreyfanleg og þétt, varö þá allt i einu eins og gata- sigti og I sókninni geröu menn ljótar vitleysur. Leikur FH-inga á þessum kafla var ekki neitt sér- stakur, en KR-ingarnir lögöu allt upp I hendurnar á þeim meö öll- um sinum mistökum, svo aö þeir gátu varla gert annaö en aö sigra þá. Ekki er hægt aö segja, aö sig- urinn hafi veriö sanngjarn. KR- liöiö var betra lengst af meö Hauk Ottesen sem besta mann og Kon- ráö Jónsson vel vakandi, bæöi I vörn og sókn eöa þar til I lok leiks- ins. FH-liöiö hefur oft sýnt á sér betri hliö I leikjunum i vetur en i þetta sinn. En þaö eru menn I liö- inu, sem kunna aö gripa færin, þegar þau gefast, og halda haus, þegar mikiö er I húfi og þaö haföi sitt aö segja I þetta sinn. Hjá FH var Kristján Arason markhæstur meö 6 mörk, Sæ- mundur Stefánsson skoraöi 4 mörk og Pétur Ingólfsson 3. Hjá KR skoruöu þeir Konráö Jónsson og Haukur Ottesen mest — 4 mörk hvor — og Björn Pétursson sendi knöttinn þrisvar i net FH-inga þann tima sem hann var inná. Dómarar leiksins voru þeir Björn Kristjánsson og Ólafur Steingrimsson, og voru þeir væg- ast sagt mjög „daprir” I starfi sinu I þetta sinn. —klp— Leikurinn var heldur bágborinn knattleikslega séö, en spennanui var hann fyrir hina örfáu áhorf- endur sem I Höllinni voru. Bjarni Bessason var bestur IR-inga og skoraöi 6 mörk, en einnig voru þeir góðir Siguröur Svavarsson og Guðmundur Þóröarson I vörn- inni. Hjá Haukum bar enginn af öðr- um, nema þá helst Júllus Páls- son, sem þó á aö geta mun meir og Þorgeir Haraldsson I vörninni og Árni Hermannsson, sem voru vel meö á nótunum Dómararnir voru þeir Karl Jó- hannsson og Björn Kristjánsson og voru meö betri mönnum á vell- inum. — klp „SÆMILEGA ANÆGBIR MEÐ SÆTIN OKKAR” - sðgðu islensku skíðagöngumennlrnlr eftlr 15 km gönguna á Ólympíuleikunum i Lake Placlfl I gær Fyrir einni viku var Toni Innauer aö hugsa um aö hætta viö aö keppa á ólympfuleikunum, vegna þess hve hann væri lélegur. En I gær varö hann ólympíumeistari I skiöastökki af 70 metra palli.... LOKS MAfll MOSER I GULLPEMIHGINH Frá Sigríði Þorgeirsdótt- ur, fréttaritara Vísis á ólympíuleikunum í Lake Placid: Islensku piltunum, sem kepptu I 15 km skfðagöngunni hér I Lake Placid I dag (sunnudag) bar saman um aö árangurinn hafi verið þokkalegur miðaö viö þaö, sem þeir heföu búist við. Þó töluðu þeir um að þeir væru ekki nógu hressir, og kenna þvi um að hafa þurft aö vera heima á tslandi I þrjár vikur fyrir leikana, og þá hefði lftiö veriö hægt aö æfa. I göngunni hér i dag varö Haukur Sigurösson i 47. sæti á 47.44.00 minútum, eða tæpum 6 minútum á eftir sigurvegaranum. Þröstur Jó- hannesson varö 51. á 49,37,75 min. og Ingólfur Jónsson i 54 sæti á 50,51,50 min. Alls kepptu 63 og 61 lauk keppni. Piltarnir voru sammála um aö vel mætti viö árangur Hauks una, en þaö kom greinilega fram hjá þeim aöþeir töldu mestu mistökin i undirbúningnum fyrirleikana heföi verið sá aö fara heim til tslands áður en fariö heföi veriö til Lake Placid, og töluöu þeir um þekking- arleysi þeirra, sem stjórna þessum málum heima fyrir. Að sögn Sæmundar Óskarssonar, fararstjóra islenska liösins, hafa æfingar isiensku keppendanna, sem keppa hér í alpagreinum, gengið vel, þrátt fyrir aö fyrstu dagana heföi þurft aö ferðast i 3 klukkustundir til aö komast á æfingasvæöi þar sem brekkurnar f Lake Placid voru uppteknar fyrir brunfólk. En allir Islensku kepp- endurnir eru hressir og kátir og kunna vel viö sig i Ólympiuþorpinu, þar sem margt er viö aö vera, þeg- ar fristundir gefast. „Ég trúi þessu varla, þaö hefur loks tekist hjá mér aö veröa ólympiumeistari” sagöi austur- riska skiöadrottningin Annemarie Moser eftir aö hún haföi i fyrsta sinn unniö til gullverölauna á Ólympiuleikum I Lake Placid I gær, er keppt var f bruni. Þrátt fyrir aö hafa tvlvegis oröiö heims- meistari og 6 sinnum sigraö f heimsbikarkeppni haföi Moser aldrei unniö til gullverölauna, á Ólympiuleikum, en haföi lýst því yfir aö þaö væri sitt takmark. Fögnuöur hennar eftir keppnina var þvi ólýsanlegur. Hún var ákaft hyllt af áhorfendum og þær Hanni Wenzel frá Lichtenstein og Marie Theres Nadig frá Sviss, sem uröu í næstu sætum, báru hana f „gull- stól” til austurrísku áhorfendanna, sem fögnuöu gifurlega. Um tima leit út fyrir aö hætta yröi viö brunkeppnina vegna Sú hollenska 122. sætl veöurofsans. Mikiö rok var I Lake Tlacid, en strax og aðeins lægði var ákveöiö aö byrja keppni. Timi þeirra bestu varö þessi: AnnemarieMoser, Austurr. 1.37,52 Hanni Wenzel Lichtenstein 1.38,22 MarieTheresNadigSviss 1.38,36 HeidiPreussUSA 1.39,51 „Annemarie Moser var einfald- lega betri en ég I bruninu I dag’.’ sagði vonsvikin Marie Therese- Nadig eftir keppnina, en flestir álitu hana sigurstranglegasta keppandann i gær. Hinsvegar var Hanni Wenzel mjög ánægö meö árangur sinn, hún hafði ekki reikn- aö meö aö veröa i fremstu röö í bruninu, en hreppti silfurverölaun. Hennar greinar eru fyrst og fremst svig og stórsvig. — gk I flag Stóra greinin á Ólympluleik- unum I dag veröur fyrri umferö- in I stórsvigi karla. Þar veröa tveir tslendingar meöal kepp- enda, Siguröur Jónsson og Björn Olgeirsson. Siöari um- feröin I stórsviginu veröur á sama staö á morgun, og mæta þá allir sem klakklaust komust niður f dag. Aörar greinar sem á dagskrá veröa I dag eru lokin f para- keppni f listhlaupi á skautum og skylduæfingar karla i sömu grein. Þá veröur keppt f stökki I nærrænni tvikeppni, 10 km skiöagöngu kvenna og Is- hokki. — klp — Geri mér úessi pp tvo gull aö góöu pp sagDi Erlc Heiden. sem sigraðl í 500 m og 5 km skautahlaupinu „Það væri gaman að ná I öll fimm gullverðlaunin, en ég sætti mig alveg við þessi tvö, sem ég er þegar búinn aö ná i hér” sagði stórstjarna Bandarikjanna á Ólympiuleikun- um i Lake Placid, skautahlaupar- inn Eric Heiden, eftir sigurinn i 5 km hlaupinu á laugardaginn. Eric Heiden, sem er af norskum ættum, en fæddur og uppalinn í Bandarikjunum, haföi þá daginn áöur sigrað i 500 metra hlaupinu og náði þar i sin fyrstu gullverölaun á leikunum. „Ég var svo heppinn þar aö dragast á móti Evgeni Lulikov frá Sovétrfkjunum og viö áttum slöastasprett, svo aö ég vissi þá al- veg hvar ég stóö”, sagöi Eric. Lulikov sem varö ólympiumeist- ari I þessari grein i Innsbruck fyrir fjórum árum, haföi ekkert I Heiden að segja. Hann kom i mark á 38,37 sekúndum, sem færöi honum silf- urverölaunin, en Heiden var á 38.03 sek. Lieuwe de Boer frá Hollandi hreppti bronsið á 38.48 sek, sem var 18/100 úr sekúndu betri timi en hjá Frode Rönning frá Noregi, sem varö fjórði. Norömenn fengu plástur á þaö sár i 5 km hlaupinu á laugardaginn þegar þeir kræktu sér i silfur og bronsverölaunin. Þaö var Kai Arne Stenshjemmet sem náöi I silfrinu — kom einni sekúndu á eftir Heiden i mark og steytti hnefana af von- brigöum, þegar hann sá þaö á tlmatöflunni. Tom Erik Oxholm kom svo öllum á óvart með að ná 3. sætinu og þar meö brosnverölaun- unum. Skautakeppni karla heldur áfram á þriöjudaginn meö 10.000 metrunum, á fimmtudaginn verður 1500 metra spretturinn, en erfiö- asta greinin, 10 km, veröur á laugardaginn. — klp Annie Borckink frá Hollandi, sem sigr'aöi svo óvænt i 1500 metra skautahlaupi kvenna á ólympiu- leikunum i Lake Placid á fimmtu- daginn, mátti gera sér 22. sætið aö góöu, þegar keppt var I 500 metra hlaupinu. Þar var hún langt á eftir þeim bestu en ólympiugulliö kom f hlut Karin Enke frá A-Þýskalandi. og Hnti alltal beint I mark Sovéski hermaöurinn, Anatoli Alyabiev, var ekki i vandræðum meö riffilinn sinn þegar keppt var i tvíþrautá Ólympiuleikunum iLake Placid um helgina, en þaö er keppni i skíöagöngu og skotfimi. Keppendur ganga 20 km á skiö- um, og á nokkrum stööum á leiö- inni nema þeir staöar og skjóta i mark, alls reyna þeir viö 20 skot- mörk á leiö sinni. Sovétmaöurinn sýndi mjög góöa hittni, hann hitti öll skotmörkin auöveldlega og tryggöi sér þannig gullverölaunin, þótt hann næöi ekki bestum tima i skföagöngunni. gk—. Hún haföi nokkra yfirburöi kom þaö ekki á óvart eftir sigur hennar f 1500 metra hlaupinu f heimsmeistarakeppninni fyrir nokkrum dögum. En röö efstu f Lake Placid varö þessi: Karen Enke, A-Þýskal. ,.41,78sek. Leah Poulos Muller USA . 42,26 sek. NataliaPetruseva Sovét . 42,42 sek. Ann-Sofie Járnström Sviþj.... 42.47 sek. MakikoNagaya Japan .. .42,70 sek. 1 gær var siöan keppt i 1000 metra hlaupi og þá loks tókst sovésku stúlkunni Nataliu Petrusevu aö komast á efsta þrep verölauna- pallsins, en hún haföi áöur orðiö 8. f 1500 metra hlaupinu og 3. i 500 metra hlaupinu. Nú var hins vegar enginn spurning um hver var best eins og sést á timum þeirra fremstu i 1000 metra hlaupinu. Natalia Petriseva Sovétl,24,10 min. Leah Poulos Muller USA .... 1,25,41 mln. Silvia Albrecht A-Þýskal.... 1,26,46 min. Karin Enke A-Þýskal. . 1,26,66 min. Beth Heiden USA......1,27,01 min. — gk. SVllNN TÖK fiULLH) A BR0TIOR SEKONDU ÆDisgengln keppni i 15 km sklðagðngunni par sem Finni og Svli stálu senunni Toni stökk lengra en allir aörir „Það ætti aö veita tvenn gull- verölaun fyrir þessa grein, — ein fyrir mig og ein fyrir Mieto” sagöi Sviinn Thomas Wassberg, sem sigraöi i 15 km göngu karla I leik- unum i Lake Placid i gær. Hann og finnski risinn, Juha Mieto, háöu þar geysilega keppni viö klukkuna og lauk henni meö sigri Svians, sem varö i 4. sæti i 30 km göngunni á fimmtudaginn. Hann lagöi siöastur af staö af 63 keppendum og þaut fram úr þeim hverjum á fætur öörum. Hann komst þó aldrei nálægt Mieto, sem var meö rásnúmer 54. Mieto kom i mark á 41:57,63 min, sem var besti timinn. Var þá beöiö eftir Svfanum og þegar hann fór yfir marklinuna sýndu klukkurnar 41:57,64 minútur, sem var einum hundruöasta úr sekúndu betri tlmi en hjá Finnanum. Muna menn ekki eftir eins litlum timamun I 15 km skföagöngu og i þessari keppni. I þriöja sæti kom Norömaðurinn Ove Aunli á 42:28,62 min og fjóröi sigurvegarinn f 30 km göngunni á fimmtudaginn, Nikolai Zimyatov frá Sovétrikjunum á 42:33,96. Sovétmenn áttu einnig 5. mann f 15 km göngunni og þeir áttu lika sigurvegarann I 5 km göngu kvenna á laugardaginn. Var þaö Raisa Smetanina, sem kom i mark á liðlega 5 sekúndna betri tima en Hilkka Riihivuori frá Finnlandi, sem neytti allrar orku á sföustu metrunum til aö sigra þá sovésku. Það tókst ekki hjá henni, þrátt fyrir aö bóndi hennar hlypi æpandi meöfram brautinni til að æsa hana upp. En hún haföi sigur yfir Kvetu Jariovu frá Tékkóslóvakfu, sem fékk bronsverölaunin, svo og 36 öörum skiðakonum víösvegar frá Evrópu og Amerfku... — klp — Austurriski hermaöurinn Toni Innauer varö sigurvegari f skiöa- stökki af 70 metra palli á Ólympiu- leikunum i Lake Placid I gær. Atti enginn von á þvi frá honum, þvi aö honum hefur vegnaö illa á æfingum aö undanförnu, auk þess sem hann hefur átt viö meiösli aö striöa. Hann hefur slasast fimm sinnum á undanförnum árum — tvisvar i bflslysi, einu sinni i tröppum á veit- ingahúsi i Paris og tvisvar I lend- ingu I skföastökki — svo keppni hans og æfingar hafa veriö æriö stopular af þeim sökum. En á 70 metra pallinum f gær sýndihann hvaö i honum býr. Hann byrjaöi á aö stökkva 89 metra I fyrsta stökki og þaö siöara var enn lengra eöa 90 metrar. Hlaut hann samtals 266,3 stig. Manfred Deckert, sem er 18 ára gamall skólastrákur frá Austur-Þýska- landi, Japaninn Hirokazu Yagi, fengu báöir 249,2 stig — Deckert stökk 85 og 88 metra en Yagi 87 og 83,5 metra og skiptu þeir tveir meö sér silfur-verölaununum. Mörgum stórstjörnum mistókst hrapalega I keppninni. Má þar t.d. nefna Austur-Þjóöverjana Henry Glass og Jochen Danneberg, sem uröu aö gera sér aö góöu 15. og 20. sætið og Norömenn áttu ekki mann fyrr en i 9. sæti. — klp — Gllllið öruggt? Sovésku hjónin, Irina Rodnina og Alexander Zaitsev, viröast vera örugg aö vinna gullverölaunin í paralisthlaupinu á skautum. Þau hafa þegar náö öruggri forustu eftir skylduæfingarnar og nánar forrmsatriöi hjá þeim aö mæta í frjálsu æfingarnar I dag. Mikiö munar um fyrir þau, aö heimsmeistararnir frá Bandarfkj- unum, Tai Babilonia og Randy Gardner, uröu aö hætta vegna meiðsla hans á föstudaginn, en fyrirfram var búist viö hörku keppni á milli þessara tveggja para f leikunum. — klp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.