Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 1
 Bikaroiima glí: TVíburarnir voru bestir Þingeyingar áttu þrjá fyrstu menn 1 bikargllmunni, sem háð var i IþróttahUsi Kennaraháskól- ans i gær. Voru þaö tviburabræð- urnir Pétur og Ingi Þór Yngva- synir og Eyþór Pétursson. Ingi Þór varð sigurvegari i keppninni — hlaut 4,5 vinninga — ÁSGEIRI ðSPART HRÓSAD Frá Kristjáni Bernburg fréttaritara Visis i Belgiu: — Asgeir Sigurvinsson var besti maðurinn á vellinum þegar Standard Liege lék við efsta liðið i belgfsku 1. deildinni i knatt- spyrnu, Brugeois, á útivelli i gær. Var mikið talað um leik hans, bæði i belgfska Utvarpinu og sjón- varpinu og honum óspart hrósað. Leiknum lauk með jafntefli 1:1. Ásgeir skoraði ekki i leiknum en fékk aftur á móti að sjá „gula spjaldið" hjá dómaranum fyrir of harðan leik. Arnór Guðjohnsen byrjaði inn á með Lokeren gegn Charleroi, en varð að fara Ut af I siðari hálfleik þar sem meiðsli i baki tóku sig upp aftur. Leiknum lauk með jafntefli 0:0,og er Lokeren nú með 33 stig eins og Standard og Molen- beck, en Brugeois er efst með 34 stig. Karl Þórðarson kom La Louvi- ere af hættusvæðinu i 2. deildinni með þvi að skora sigurmarkið I 1:0 sigri liðsins I gær. Hefur La Louviere nú sigrað i þrem leikj- um i röð I deildinni og er komið með 20 stig. —klp— Stórsigur h|á Fram Islandsmeistarar Fram i hand- knattleik kvenna unnu auðveldan 31:9 sigur gegn Grindavik I 1. deild Islandsmótsins um helgina. Leikurinn fór fram I Laugardals- höll, og þar sigraði Valur lið Vik- ings 17:16 I spennandi leik. Suður I Hafnarfirði léku Haukar og Þór frá Akureyri og sigruðu llaukar 16:14. Fjórði leikurinn I 1. deildinni um helgina var á milli KR og FH og lauk honum með sigri KR sem skoraði 16 mörk gegn 15. Staðan I 1. deild kvenna er nú þessi: Fram........ 990 0 173:92 18 Haukar......10 7 0 3 158:145 14 Valur........ 970 2 151:144 14 KR ..........10 6 0 4 148:120 12 Vikingur.....10 4 0 6 161:150 8 Þór.......... 830 5 138:128 6 FH...........10 1 0 8 151:183 4 Grindavik .... 10 0 0 10 121:239 0 sigraði I 4 gllmum og gerði eitt jafntefli, við Guðmund Olafsson, Armanni. Pétur varð annar með 4 vinninga — tapaði einni glimu og var það gllman gegn Inga Þór. Eyþór hlaut 3 vinninga — tap- aði aðeins fyrir bræðrunum, en lagði alla-hina, þar á meðal Guð- mund Ólafsson, sem varð^i 4. sæti með 2,5 vinninga. Kristján Yngvason HSÞ varð sfðan i 5. sæti með 1 vinning en Árni Unnsteins- son UV rak lestina að þessu sinni — tapaði öllum sinum gllmum. A mótinu var einnig keppt I unglingaflokki og mættu þar þrlr KR-ingar til leiks — aðrir létu ekki sjá sig. Þeir röðuðu sér þvi að sjálfsögðu I verðlaunasætin — Ólafur H. Ólaísson tók það fyrsta, Steinar Bjarnason annað sætið og Stefán Bjarnason það þriðja. Mótiðgekk I heildina ágætlega. Glimur voru margar góðar, sU besta viðureign Þingeyinganna Eyþórs og Kristjáns, s'em Eyþór sigraði I. Annars voru þátttak- endur heldur of fáir og saknaði maður t.d. margra þeirra bestu Ur höfuðborginni. HelgiSeljan, alþingismaður, sá um mótsetningu og afhenti verð- laun, og lét hann þá meðal annars þennan ágæta kveðskap, sem hann orti sjálfur, frá sér fara við góðar undirtektir áhorfenda: — Lipurð og hreysti, lag og þor litu menn glaðir hér. Þvl enn er þessi sU Iþrótt vor sem aðalsmerki ber Islands og sönn I djarfhuga dáð með drenglund og táp i senn. Lokið er glimu, hildi var háð, ég hylli ykkur, glimumenn.... —klp— íþróttii helgarinnar Dæmdu Ármanni ívil Skúli Óskarsson setti gott Norfturlandamet á Jakabólsmótinu um helg- ina. Gott met h|á Skúla Lyftingakappinn SkUli Óskars- son setti um helgina Norður- landamet f hnébeygju I kraftlyft- ingamóti, sem fram fór I Jaka- ibóli. SkUli keppti þar I 82,5 kg flokki og lyfti I hnébeygjunni 305 kg, sem er 2,5 meira en eldra metið var, en það átti sænskur lyftinga- maður. Þá setti SkUli Islandsmet i samanlögðu, lyfti alls 722,5 kg. SkUli keppir venjulega f 75 kg flokki, en var nU eitthvað þyngri en venjulega. Ef hann heföi hins- vegar lyft 305 kg I hnébeygju I 75 kg flokki þá hefði það orðið Evrópumet, en ekki einungis Norðurlandamet. Sverrir Hjaltason setti fslands- met i réttstöðulyftu I 82,5 kg flokki, lyfti 302,5 kg, sem er 2,5 kg yfir metinu, sem SkUli átti. gk-. úrvalsdeildin I kðrfuknattlelk: Framararnir eru einir á botninum ,,Ég man bara ekki eftir að hafa verið svona þreyttur nokkurn tima" sagði Steinn Sveinsson körfuknattleiksmaður- inn hjá íS,eftir leik ÍS og Fram i úrvalsdeildinni i gærkvöldi. íS sigraði 85:75 og skildi Framara þvi eftir á botninum, og var sá sigur verð- skuldaður. Steinn kom mjög á óvart, og þótt hann hafi ekki æft nema i þrjár vikur, átti hann mjög góðan leik, Það verður ekki séð hvernig Fram ætlar að halda sæti sinu i Urvalsdeildinni. Liðið var greini- lega slakari aðilinn i gærkvöldi, og aöeins stórgóð frammistaða þeirra Simonar Ólafssonar og Þorvaldar Geirssonar bjargaði liðinu frá enn stærra tapi. Kom fyrir ekki, þótt Trent Smock hjá ÍS færi af velli, þegar 13 minUtur voru eftir af leiknum þá var IS 10 stig yfir og það nægði 1S. Fram minnkaði muninn að visu I 6 stig, en sigur IS var óruggur. Það munaði miklu fyrir Fram, að Darrell Shouse gat nánastekk- ert I leiknum, slakur I vörn og sl- skjótandi I sókninni með nánast engum árangri. Hans lakasti leikur og það kann að hafa ráðið Urslitum. Trent Smock var hinsvegar góður hjá IS meðan hans naut við, en þeir Jón Héðins- son, Steinn og Gisli Gislason áttu einnig góðan leik fyrir stUdent- ana. Stighæstir stUdenta voru Smock með 24, Jón 18 og GIsli 16, en hjá Fram, Þorvaldur 25 og Simon 24. stig, virtist sem UMFN hefði sigurinn ávallt i hendi sér, og munaði þar mestu að hittni Vals- manna var afleit. Þar var skapið ekki upp á það besta hjá sumum Valsmannanna eins og t.d. Tim Dwyer, sem lét Ted Bee æsa sig upp undir lok leiksins. Með þessum sigri skaust UMFN upp aö hliö Vals á topp deildarinnar, en einni umferð er ólokið i mótinu. Annar leikur var háður á föstu- daginn, þá sigraði IR lið Fram 89:82 og hefur nU hlotið 18 stig i deildinni einsog KR. Liðin eiga smámbguleika á að sigra I mót- inu, en þá verður lika allt að ganga þeim i haginn og Valur og UMFN að tapa stigum. En litum þá á stöðuna i deildinni: Fjör i Njarðvik. UMfn.....1511 4 1241:115122 A föstudaginn fór fram mikill Valur......15 11 4 1305:1220 22 leikur I Njarðvlk. Þá léku UMFN KR ........16 9 6 1252:1184 18 og Valur, og sigraði UMFN meö 1R.........15 9 6 1320:1339 18 82 stigum gegn 74 1 miklum leik. ls..........15 3 12 1279': 1300 6 Þótt Valur næöi af og til I slöari Fram......15 2 13 1165:1300 4 hálfleik að minnka muninn í tvö gk — tþottadómstóll Iþrótta- bandalags Suðurnesja hefur dæmt í kærumáli ÍBK gegn Armanni i l. deild tslands- mótsins ikörfuknattleik, en i þeim leik var Armanni dæmd karfa og tvö stig, þótt boltinn færi aldrei i körfuna. IBK lagði fram kvikmynd af leiknum sem sýndi hiö umdeilda atvik, en þrátt fyrir það dæmdi dómstóllinn Armanni i vil, á þeim for- sendum aö leikskýrsla skuli ráða, og á henni strtð að Ar- mann hefoi sigrað. Ekki er vitað hvort IBK hefur áfrýjað. gk- Ekkert óvænl I biakinu Nokkrir leikir foru fram i Bikarkeppni Blaksambands tslands um heigina, og urðu engin óvænt Urslit f þeim. I karlaflokki sigraði IS lið Frám 3:0, en átti þó I miklu basli með 1. deildarliðið. UMFL vann 3:1 sigur gegn Vikingi og Þróttur vann auð- veldan 3:0 sigur gegn Bretoabliki. 1 kvennaflokki sigraði IS lið Breiðabliks 3:0 og Völs- ungur vann KA meö sömu tölutn. Þa fór einn leikur fram I 1. deiid kvenna, tMA Figraði Þrótt 3:1. B-llölÖ áframí Mkarnum B-lift KR i körfuknattleik gerbi gdfta ferft norftur á Akureyri um helgina, en þa slóiiðio 1. deildarlift Þdrs ut dr bikarkeppninni meft 87:81 sigri i íþröttaskenimunni. Leikurinn var allan timann injög jafn, staöan i hálfleik 43:40 fyrir KR og flestir áttu von á þvl aft t>dr myndi vinna á tUhaldinu. En svo fór ekki, reynsla KR-ing- anna vd þyngra og liftift tryggfti sér sigurinn. KR-Uftift er skipaö götnlum reyndum „jftxlum" S.8. Kol- beini Páissyni sem var stig- hæstur þeirra meft 18 stíg, Kinari Bollasyni sem skoi aðí 16 stig, Kristni Stefánssyni, Hirti Hanssyni og Hilmari Viktorssyni, en þetta eru allt luiidslihsmcnn. — Asgcir Haligrimsson skoraði 16 stig fyrir KR Iþessumleik eins og Einar en hJá l?*f¦ Vsoru stig- hæstir Garry Sehwarz meh 3» stig og Eirikur Sigurftsson meft 24. — KR á nii ao mæta lirvalsdeilílurlihi Vals i 8-Iiha úrslitunum. ; '-gk~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.