Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 6
6 . r Pi FJOLDIFRAMTELJANDA GETUR ORÐIÐ Skattamálin eru nú mjög I deiglunni og menn eru farnir að huga aö þvi hvernig þeim beri aö telja fram til hins opinbera. Þær framtalsleiöbeiningar sem hér eru birtar ættu aö veröa mönnum til aöstoöar viö sjálft framtaliö. Þaö er þó ekki nema upphafiö þvi á eftir kemur álagningin, kærur og ýmislegt fleira er aö skatta- málum lýtur. Visir ræddi viö Sigurbjörn Þorbjörnsson rlkis- skattstjóra um ýmsar aörar hliö- ar á skattamálunum og var hann fyrst spuröur hvenær framtals- fresturinn rynni út: „Framtalsfrestur fyrir ein- staklinga er til og meö 10. mars en I vissum tilvikum geta einstak- ir skattstjórar gefiö frest til marsloka. Þeir einstaklingar sem eru meö atvinnurekstur hafa frest til 15. april, en ekki hefur enn veriö ákveöiö hvort gefinn veröur frest- ur fram yfir þann tlma. Svokallaöir lögaöilar, en þaö eru félög, hlutafélög samvinnu- félög, sjóöir og stofnanir hafa frest fram til 31. mai en engin ákvöröun hefur veriö tekin um þaö hvort sá^frestur veröur fram- lengdur.” Framtalsfjöldinn getur orðið um 160 þúsund — Hve margir telja fram I ár? „Alls hafa veriö send út 115.590 framtalseyöublöö til einhleypinga og hjóna. Er þá miöaö viö þjóö- skrána eins og hún var 1. desem- ber og þvl hefur sú tala eflaust eitthvaö breyst. Þar af eru hjón 44.078 og ef um tekjur er aö ræöa hjá báöum mökum, getur heildarfjöldi þeirra sem telja fram oröiö 159.665, en eins og kunnugt er telja nú hjón fram i sitthvoru lagi ef bæöi hafa haft nokkrar tekjur. Þar aö auki voru svo send út framtöl til barna sem fædd eru á árunum 1964-1966, þ.e.a.s. eru á aldrinum 13 til 15 ára. Alls voru þetta 13.610 framtöl. Hér veröur þó aö bæta viö aö reiknaö er meö aö allir þeir sem hafa haft ein- hverjar tekjur, þ.á m. yngri börn en þarna er um aö ræöa, veröa aö telja sérstaklega fram til skatts.” ómögulegt að segja til um hve álagðir skattar verða miklir. — Geta skattayfirvöld sagt til um hversu álagöir skattar veröa miklir samkvæmt þessum nýju lögum? Fæðisfrádráttur. Frá- dráttur frá hlunninda- mati fæðis eða greiddra fæðisstyrkja (fæðispen- inga). Frá greiddum fæöisstyrkjum (fæöispeningum) til launþega og frá hlunnindamati fæöis laun- þega, sem fært er til tekna I reit- um (25) og (26) skal leyfa sem frádrátt 1.050 kr. á dag miöaö viö sama fjölda fæöisdaga eöa fjölda daga þegar greiddur var fæöis- styrkur (fæöispeningar), þó ekki fyrir þá daga sem launþegi fékk greiddan fæöisstyrk (fæöispen- inga) meöan hann var I orlofi eöa veikur. Enginn frádráttur leyfist frá hlunnindamati fæöis sem vinnu- veitandi lét fjölskyldu launþega I té endurgjaldslaust né heldur frá fjárhæö fæöisstyrkja (fæöispen- inga) sem vinnuveitandi greiddi launþega vegna fjölskyldu hans. Frádráttur frá hlunnindamati húsnæöis eöa greiddra húsaleigu- styrkja. Eigi launþegi íbúöarhúsnæöi eöa leigi Ibúöarhúsnæöi til eigin nota, sem ekki er notaö meöan hann nýtur húsnæöishlunninda, leyfist honum sem frádráttur frá hlunnindamati húsnæöis sama fjárhæö og færö er til tekna I reit (27). Frá greiddum húsaleigustyrk, sem færöur hefur veriö til tekna I reit (27) leyfist frádráttur sem hér segir: Eigi framteljandi Ibúöarhús- næöi eöa leigi ibúöarhúsnæöi til eigin nota innan heimilissveitar sinnar og þetta Ibúöarhúsnæöi er ekki notaö meöan hann fær greiddan húsaleigustyrk skal draga frá greidda húsaleigu fyrir fbúöarhúsnæöi, þó eigi hærri fjár- hæö en nemur húsaleigustyrk, enda hamli fjarlægö milli heimilissveitar og dvalarstaöar búsetu I heimilissveit. Noti fram- teljandi hins vegar ibúöarhús- næöi, sem hann á I staö þess aö taka ibúöarhúsnæöi á leigu, skal frádráttur nema sama sannan- legum kostnaöi og leyföur er til frádráttar skv. gildandi skatta- lögum frá leigutekjum manna'af útleigu ibúöarhúsnæöis, þó eigi hærri fjárhæö en nemur húsa- leigustyrk. Frádráttur frá hlunnindamati fatnaöar. Frá híunnindamati fatnaöar sem færöur er til tekna I reit (28) skal leyfa sem frádrátt: 50% af hlunnindamati ein- kennisfatnaöar hjá áhöfnum loftfara og skipa, svo og toll- vöröum. 100% af hlunnindamati ein- kennisfatnaöar þegar hann er nær aldrei notaöur I starfi og af hlunnindamati einkennis- fatnaöar sem er eign vinnu- veitanda en látin launþega I té vegna tímabundinna starfa sem ekki vara lengur en 4 mániiöi á ári. Reitur (35) Hér má færa sömu upphæö launa og talin hefur veriö til tekna I reit (2i)ef um er aö ræöa launa- tekjur sem greiddar eru emb- ættismönnum, fulltrúum og öör- um starfsmönnum sem starfa hjá alþjóöastofnunum eöa rtkjasam- tökum, enda sé kveöiö á um skattfrelsiö I samningum sem Is- land er aöili aö. Fjárhæöir I reitum (31) — (35) skal leggja saman og færa I sam- töludálk. T 4. Samtala hreinna launatekna skv. liðum T1 — T 3. Velja má 10% af þessari samtölu sem fastan frádrátt (staö frádráttar D og E. Faerist í reit 58 Til vals fastafrádráttar. Hér skal færa þá fjárhæö niöur- stööu sem fæst meö þvl aö leggja saman allar tekjur í samtöludálk T 1 og T 2 og draga frá fjárhæö I samtöludálk T 3. Af þessari fjár- hæö (samtölu) ásamt fjárhæöum llfeyristekna sem taldar eru til tekna I liö T 5, sbr. tl. 1 — 3 I leiö- beiningum um liö T 5 reiknast fastur frádráttur sem framtelj- endum er heimilt aö velja I staö frádrátta D og E I liöum T 8 og T 11. Sjá nánar leiöbeiningar viö reit (58). Athuga skal aö hjónum ber aö velja sömu frádráttarreglu. T 5. Aðrar A-tekjur. 1 þennan liö skal færa allar aör- ar tekjur en þær sem færa skal I liöum T 1 og T 2, svo og I liöi T 10 (sbr. T 14 og T 16) og T 12. Vegna breytinga á lögum um tekjuskatt og eignarskatt aö þvi er varöar meöferö llfeyris er nauösynlegt aö tekjum þeim sem telja ber til tekna f þessum liö sé skipt 1 tvo meginhluta, annars vegar tekjur af lifeyri og hins vegar aörar tekjur. Ariöandi er aö tekjur af Hfeyriséu fram tald- ar I þessari röö: 1. Elli- eöa örorkulifeyri frá al- mannatryggingum, þ.m.t. svo. nefnd tekjutrygging og frekari uppbót á elli- og örorkulifeyri. 2. Allar aörar bóta- og lifeyris- greiöslur frá almannatrygging- um (Tryggingastofnun rikisins) þó aö undanteknum sjúkra- og slysadagpeningum sem greiddir eru af sjúkrasamlögum og al- mannatryggingum, en þær greiöslur teljast meö öörum tekj- um, sbr. tl. 4 um þennan liö fram- tals. Til tekna ber ekki aö telja: a. barnalffeyri ef annaö hvort foreldra er látiö eöa barn er ófeöraö, en þessarar greiöslu skal þó getiö I reit fyrir fengin meölög. b. dánarbætur (svo nefndar 8 ára bætur) sem ákveönar eru f einu lagi. c. örorkubætur fyrir varanlega örorku sem ákveönar eru I einu lagi. Sjá siðu 8. „Maöur getur ekki veriö feitur og veriö dansari samtlmis, þaö er alveg áreiðanlegt. Og þar sem éger aö læra að semja dansa, þá erdansinn stór hluti dagsverks mins. Mótdansarar mfnir, sem þurftu aö lyfta mér.næstum 75 kg á þyngd, voru aö gefast upp á áreynslunni. Maöur heföi nú getaö haldið, að allar þessar æf- ingar myndu halda þyngdinni i skefjum, er það ekki? En öll sú orka, sem maður notar, krefst mikils matar og ég borðaði einmitt alla röngu fæöuna. Brauð, súkkulaði, sætindi — ég þarfnast þessa, var ég vön að telja mér sjálfri trú um. En llnurnar þörfnuðust þessa ekki og ég var að veröa eins og klpmpur I laginu. Ég fór I heimskulega megrunarkúra, en mér fannst ég veröa máttvana af þeim, og ég gat ekki dansað almennilega. Þá varð ég að taka aftur upp gömlu, slæmu matarvenjurnar minar og viöbótarkflóin voru fljót að koma. Þetta var vítahringur, sem ég gat ekki komizt út úr. Fyrr en ég uppgötvaði Ayds. Þaö sem migfurðaöi — og mér ersama, þó að ég viöurkenni, að ég hafi verið hissa — var það, aö ég gat farið I megrunarkúr og verið samt sem áöur full lifsorku. Ég byst viö þvi, aö það sé vegna vitaminanna og steinefnanna i Ayds. Alla vega þá hjálpaði Ayds mér við að halda mig að hitaeiningasnauöu fæði (mér!), þyngdin minnk- aöi og mér leið stórkostlega. Ég hefði aldrei trúað, að ég gæti stundað strangar likamsæfingar, verið f megrunarkúr, létzt og liöið dásamlega samtimis. Var ég ekki heppin aö uppgötva Ayds”. Eftir Anabel Helmore, eins og hún sagöi Anne Isaacs þaö. Hvernig Ayds hefur áhrif. Visindamenn halda þvi fram, að það sé hluti heilans, sem hjálpi þér til aö hafa hemil á matarlystinni. Það á rætur sinaraö rekja til magns glukosasykurs i blóðinu, sem likaminn notar sem orkugjafa. Þannig, að þegar magn glugkosans minnkar, byrjar þú að finna til svengdar og þetta á sér venjulega stað stuttu fyrir næstu máltið. En ef þú tekur 1 Ayd (eöa tvær)-meö heitum drykk (sem hjálpar lík- amanum að vinna fljótar úr þeim) um það bil tuttugu minútum fyrir máltiö, eykst glukosinn i blóöinu og þú finnur ekki til löngunar til að boröa mikiö. Með Ayds borðar þú minna, af þvf að þig langar i minna. Einn kassi Ayds inniheldur eins mánaðar skammt. Hvers vegna þú þarfnast Ayds- óháö því hver þyngd þfn er. Ayds innihalda engin lyf, né eru þær til uppfyllingar. Þær innihalda vitamin og steinefni —mjögmikilvæg til þessaö vernda þá, sem eru aö megra sig og eru ekki vissir um aö þeir fái næg vitamin, þegar þeir boröa mjög hitaeiningarsnauða fæðu. Einnig finnst mörgu fólki erfitt' að halda sig að skynsamlegu fæöi. Ayds hjálpar þeim einmitt við það. Þær hjálpa þér vib að endurhæfa matarlystina og halda þyngd þinni eftir það i skefjum — vandamál, sem er þaö sama, hvort sem þig langar til aö missa 2 kg eöa 20 kg. Þú missir líklega nokkur kiló tiltölulega fljótlega, en endurhæfing matar- lystarinnar tekur alltaf nokkurn tima. Byrjið Ayds kúrinn á morgun og eftir mánuð gœtir þú orðið nokkrum kílóum léttari. Æfingar gátu °9,l's">3 ekki haldið þyngd minni í skefjum fyrr en ég uppgvötaði Ayds" Anabel fyrir Ayds: 74 kg, 90 68 95, stærö 14. Anabel eftir Ayds: 64 kg 85 6185, stærö 10 NB: Ef þúert alltof þung(ur), skaltu rábfæra þig viö lækni þinn, áður en þú byrjar í megr- unarkúr. Það er ekki mælt með Ayds kúrnum fyrir'fólk, sem þjáist af offitu vegna efna- skiptasjúkdóma. Sérhver Ayd inniheldur 25 hitaeiningar i mola og sérhver únsa er bætt með: A vitamini 850 I.U., B1 vitamini (Thiamine hydrochloride) 0.425 mg, B2 víta- min (Riboflavin) 0.425 mg. Nicotinic acid (Niacin) 6,49 mg, Calcium 216,5 mg. Fosfór 107.6 mg. Járn 5.41 mg. Ayds fœst í flest öllum lyfjabúðum um land allt. Mánaðar megrunarkúr í hverjum kassa. „Nei, þaö getum viö eiginlega alls ekki vegna allra þeirra breyt- inga sem þessi nýju skattalög hafa f för meö sér. Alagningin er mikið háö þvi hvernig tekjuskiptingin er á milli hjóna, eignir eru nú métnar á annan hátt en áður og nýjar fyrn- ingarreglur eru þvf samfara. Siö- an eru tekjur og gjöld vegna verö- breytinga. — Er hugsanlegt aö mönnum veröi endurgreitt ef skattheimtan veröur I raun meiri en gert er ráö fyrir? „Þvf svara ég ekki, þaö er stjórnmálamannanna aö gera þaö.” — Hvað meö skattstigann? „Þvf veröa stjórnmálamenn- imir einnig aö svara, þvi enn hef- ur ekki veriö ákveöiö neitt meö skattþrep, persónuafslátt eöa barnabætur. Menn geta þvf ekki áttaö sig á sköttunum sem þeir fá þar sem ekki er búiö aö ákveöa um þrep- in.” Ekki lögð fram skatt- skrá fyrr en um næstu áramót — Hvenær er von á álagning- unni? „Samkvæmt lögunum á álagn- ingu aö vera lokiö 30. júni. Væntanlega dregst þaö þó eitt- hvaö aö þessu sinni, en álagningin ætti þó aö vera komin i fyrri hluta júlfmánaöar. Þaö er nauösynlegt aö keppa aö þvi aö álagningin veröi ekki seinna á feröinni, til þess aö hægt veröi aö gera upp, hvernig menn standa gagnvart eftirstöövum á fyrirframgreiöslu skatta. Aö þeirri skattaupphæö sem þeir eiga eftir aö greiöa megi deila á fimm siöustu mánuöi ársins.” — Hvaö meö skattskrána? „Þaö veröur ekki lögö fram skattskrá strax I upphafi eins og tiökast hefur, heldur veröur ein- stökum skattgreiöendum fyrst tilkynnt um þá skatta sem á hann hafa veriö lagöir. Þegar búiö er aö úrskuröa i kærumálum og endurskoöun á skattframtalinu hefur fariö fram — þá fyrst verö- ur hægt aö ganga endanlega frá skattskrá og þaö veröur aldrei fyrr en komiö er undir áramót.” Kærufrestur þrjátfu dagar — Hvernig veröur kærum hátt- aö? „Frá og meö dagsettri auglýs- ingu skattstjóra f einstökum skattumdæmum um aö álagningu skattasé lokiö, er kærufresturinn 30 dagar. Ef skattgreiöandinn sættir sig ekki viö úrskurö skattstjóra, get- ur hann áfrýjaö til rfkisskatta- nefndar og er þá kærufresturinn ,-30 dagar frá þvf er skattstjóri póstlagöi úrskurö sinn. Ef um breytingu á álagningu skatta er aö ræöa eftir aö skattstofur hafa fariö aftur yfir framtöl til endur- skoöunar, hefur skattgreiöandinn 30 daga til aö kæra frá og meö þeim degi er breyting á álagningu af þessum sökum, er póstlögö.” — 1 hvaöa tilfellum getur skatt- greiöandi leitaö dómstóla til aö fá úrskurö um skattamál sin? „Agreining um skattskyldu og skattstofna má bera undir dóm- stóla, en I nýju lögunum er sú breyting frá lögunum nr. 40 frá 1978 aö nú geta menn leitaö úr- skuröar dómstóla strax aö lokn- r um úrskuröi skattstjóra og þurfa þvi ekki aö sækja mál sfn fyrst til rikisskattanefndar.” Sektir nema allt að fjórðungi skatta — Hver eru viöurgjöld viö þvl aö telja ekki fram? „Ef maöur telur ekki fram má skattstjóri bæta allt aö 25% álagi viö þá skatta sem hafa veriö áætlaöir á hann. Ef framtal berst eftir aö álagningarfrestur er runninn út en áöur en álagningu er lokiö, má skattstjóri leggja allt aö 15% ofan á álagningu. Skal álag nema einu prósenti fyrir hvern dag er dregst aö skila framtali eftir aö fram- talsfresti var lokiö, en þaö álag má þó ekki veröa hærra en 15%. Ef um annmarka er aö ræöa á framtali varöandi einstaka liöi, má skattstjóri bæta viö allt aö 25% álagi viö þá skattstofna. En ef menn leiörétta siöan þá ann- marka, eftir aö hafa skilaö skattaframtali, má þó álagiö ekki veröa hærra en 15%. — HR 160 ÞUSUND ii - RÆTT VID SIGURBJÖRN ÞOR- BJðRNSSON, RÍKISSKATTSTJðRA! RAFRITVÉLIN MONICA Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferðalítil, ódýr og í þremur mismunandi litum. Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek bandsstillingar o.fl. sem aóeins er á stærri í__________\ _______________\ gerðum ritvéla. w 1 Fullkomin viógeróa- og varahlutaþjónusta. 5 Olympia International KJARAIM HF skrifstofuvélar & verkstæði - ÁRMÚLI 22 SÍMI 83022 Sigurbjörn Þorbjörnsson rfkfsskattstjórl: , skattskránni fyrr en komiö er undir áramót.1 ,Þaö veröur ekkl hægt aö ganga frtf ’ Vislsmynd JA ■ I (OMIC) 410 PD NVJ4 OMIC REIKNIVÉLIN ES HELMINGl FVRIRfERÐAItMINNI OG TÖLUVEHT ÓDVRARI Nú hefur ný reiknivél bæst í Omic fjöl- skylduna, - Omic 410 PD. Þessi nýja Omic vél er lítil og lipur. Hún gengur fyrir rafhlöðum jafnt sem rafmagni. Ómic 410 PD skilar útkomu bæði á strimli og með Ijósatölum. Hún vinnur að öllu leiti verk stærri véla bæði fljótt og vel. Við byggjum upp framtíð fyrirtækis þíns. Þegar Omic reiknivélarnar komu fyrst á markaðinn voru þær sérhannaðar samkvæmt óskum viðskiptavina Skrif- stofuvéla h.f. Á örfáum vikum urðu Omic312PD, Omic210PDog Omic210 P, sannkallaðar metsöluvélar. Komið og kynnist kostum Omic. Verðið og gæðin tala sínujnáli. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. + ~x ~ ^ Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.