Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 4
Arsenal stefnlr enn lll úrslltalelks á Wembley - Llðlð hefur verlð I úrsiitum bikarkeppnlnnar ivö siðustu árln og er nú komið I undanúrsm Everton, Liverpool, Arsenal og West Ham eru þau liö, sem munu leika i undanúrslitaleikjum ensku bikarkeppninnar i knattspyrnu. Leikir 8-liöa úrslitanna voru háöir á laugardag, og fengust úrslit 1 þeim öllum. Everton varö til þess aö stööva mikla sigurgöngu Ipswich, sem haföi leikiö 16 leiki án ösigurs, og kom þaö nokkuö á óvart. Þegar liöin mættust i deildarkeppninni á dögunum á Goodison Park i Liverpool, sigraöi Ipswich 4:0 og áttu menn fremur von á þvi aö liöiö myndi endurtaka þann sigur en aö Everton, sem hefur ekki gengiö vel aö undanförnu, myndi snúa dæminu viö. En Everton lék nú mjög vel og þeir Bob Latchford og Brian Kidd skoruðu mörk liösins áöur en Kevin Beattie minnkaöi muninn rétt fyrir leikslok. Argentfnumennirnir Ricardo Kevin Keegan og félagar hjá þyska knattspyrnufélaginu Hamburger unnu stórsigur hjá Eintracht Frankfurt i þýsku deildarkeppmnni um helgina. Úrslit leiksins uröu 5:0 og er Hamburger þvi enn i baráttu efstu liða, þótt liöiö hafi hrapaö niöur i þriöja . sæti um -siöustu helgi. Bayern Munchen er enn efst, hefur tvö stig I forskot á Köln. Bayern lék um helgina gegn Duisburg og sigraði 3:1, en Köln [ciíý'] ikeypli; : Kevin: iReevesj Manchester City hefur _ H keypt cnska landsliös-| _ mannir.n Kevin Reevcs frá _ | Norwich og þurfti City aö B « snara einni milljón sterlings- jm | punda á boröiö fyrir þennan | ■ sterka leikmann. ■ Þaö haföi staöiö i stappi B ■ meö aö ganga frá þessum k ■ kaupum. City bauð fyrst 750 ■ ■ þúsund pund, slðan 850 ■ ■ þúsund, en Norwich var ekki I ■ tilbúiö aö selja fyrir minna ■ ■ en eina milljón punda. Þaö ■ ■ var svo loks á laugardag, R ■ sem forráöamenn City ■ ■ ákváöu aö ganga aö þessurn | ®skilmálum og veröurReeves ■ ■ þvi annar leikmaöurinnn sem 1 “ City kaupir á keppnistima- ■ bilinu fyrir milljón pund eöa B " meira, félagiö keypti Steve ™ I Daley frá Wolves i septem- j| _ ber fyrir 1.4 milljón punda. _ gk- & Villa og Osvald Ardiles hjá Tott- enham vilja sennilega gleyma leiknum gegn Liverpool sem Frank Stapleton skoraöi tvivegis, er Arsenal lagði Watford I 8-liöa úrslitum bikarkeppninnar I Eng- landi um helgina. lék á Utivelli gegn Schalde og lauk þeirri viðureign meö jafntefli 1:1. Staöa efstu liöa 1 V-Þýskalandi er þvi þessi: BayernM ....24 14 5 5 50:25 33 Köln........24 1275 56:36 31 Hamburger .. .23 12 6 5 51:26 30 Schalke 04 .24 117 6 34:25 29 Stuttgart...24 115 8 50:38 27 gk-. Lætl ( HOl- landi Geysileg læti uröu á leikvelli Ajax I hollensku knattspyrnunni um helgina, og kunna þau aö draga dilk á eftir sér fyrir félagiö. Leikur Ajax og Feyenoord var aö hefjast, og heill herskari af sjónvarpsmönnum frá hollenska sjónvarpinu aö koma sér fyrir á vellinum. En skyndilega trylltust áhorfendur, þeir réöust á hollensku sjónvarpsmennina sem áttu i vök að verjast og einn þeirra nefbrotnaöi. Þeir yfirgáfu siöan völlinn i skyndi, og fyrir vikiö mistu milljónir manna af leiknum I sjónvarpi. Úrslitin uröu þau aö liöin skildu jöfn 1:1, en þvl miöur vitum viö ekki hvort Pétur Pétursson skoraöi fyrir Feyenoord. Ajax hefur nú 10 stiga forskot á Feyenoord og er ljóst aö Feyenoord veröur ekki holl- enskur meistari. I Belgiu uröu úrslit meöal annars þau aö Lokeren vann 2:0 útisigur gegn Beershot, en Stand- ard tapaöi á útivelli fyrir Winter- slag 1:0. Staöa efstu liöa er þannig aö FC Brugge hefur 37 stig, Lokeren og Molenbeek 36 og Standard 35. gk-. fyrst. Villa meiddist strax á fimmtu minútu i árekstri viö Graeme Souness og varö aö fara útaf á 17. minútu, og herfileg mis- tök hjá Ardiles á 37. minútu uröu til þess aö Terry McDermott skoraöi eina mark leiksins, sigur- mark Liverpool. Elton John, formaöur Watford, var staddur vestur I Bandarikj- unum á laugardaginn, en hann fylgdist meö bikarleik Watford gegn Arsenal I sima frá hóteli sinu. Ekki gat hann þó fagnað sigri. Frank Stapleton skoraöi tvivegis fyrir bikarmeistara Arsenal áöur en Malcolm Poskett minnkaöi muninn rétt fyrir leiks- lok. Þá er þaö viöureign West Ham og Aston Villa. Þar stefndi I jafn- tefli án þess aö mark væri skorað, þar til einni minútu fyrir leikslok, aö dæmd var vitaspyrna á Villa, sem skoski landsliösmaöurinn Raymond Stewart skoraöi úr. Úrslitin i 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á laugardaginn uröu semsagt þessi: Everton-Ipswich........... 2:1 Tottenh.-Liverpool........ 0:1 Watford-Arsenal .......... 1:2 W.Ham-A. Villa ........... 1:0 Þá voru nokkrir leikir háöir 11. deild og uröu úrslit þeirra þessi: Coventry-WBA ............. 0:2 C. Pal.-Bolton............ 3:1 Derby-Stoke .............. 2:2 Leeds-South............... 2:0 Norwich-Brighton ......... 2:2 Chelsea tók um helgina hreina forustu I 2. deild meö 2:1 útsigri gegn Fulham. A sama tima töpuöu önnur toppliö I 2. deild stigi eöa stigum, en þó aö Chelsea sé nú eitt i efsta sæti, er geysileg keppni framundan um þrjú efstu sætin. West Ham hefur tapað fæstum stigum allra liöa, en er meö færri leiki. Litum þá á úrslitin I 2. deildinni um helgina: Bristol-R.-Orient.......... 1:2 Burnley-QPR............... 0:3 Cambr.-Newcastle ......... 0:0 Cardiff-Charlton .......... 1:2 Oldham-Swansea............ 4? 1 Preston-Luton ............. 1:1 Shrewsb.-Birmingh.......... 1:0 Sunderl.-Leicester........ 0:0 Og eftir leiki helgarinnar er staðan I 1. og 2. deild þessi: 1. deild: Liverp..... 29 17 8 4 60:22 42 Man.Utd. . 30 16 8 6 47:26 40 Ipswich .... 29 13 10 6 38:23 36 Glasgow Celtic á nú góða möguleika á aö sigra tvöfalt I skosku knattspyrnunni, þaö er aö segja bæöi i deildarkeppninni og I bikarkeppninni. Celtic lék gegn Norton — helsta andstæöing sinum I deildarkeppninni — i 8- liöa Urslitum bikarsins á iaugar- dag og sigraöi 2:0, en annars uröu úrslit leikjanna þessi: A.Villa ... . 29 12 11 6 38:30 35 South . 32 13 8 11 49:40 34 C.Pal . 32 11 12 9 36:35 34 N.For. ... . 30 13 6 11 44:36 32 Middlseb.. . .29 12 8 9 33:27 32 Wolves ... . 29 13 6 10 35:32 32 Leeds .... . 31 10 12 9 37:38 32 Norw . 30 9 13 8 43:44 31 Tottenh. .. . 30 12 7 11 40:44 31 Cov . 31 13 4 14 45:50 30 WBA . 31 9 11 11 43:42 29 Bright. ... . 32 8 12 12 40:49 28 Stoke . 30 9 9 12 36:42 27 M.City ... . 31 9 9 13 31:50 27 Evert 30 6 12 33:41 24 Brist. C. .. . 31 6 9 16 22:47 21 Derby .... . 32 7 6 19 30:51 20 Bolton .... . 29 2 10 17 20:51 14 2. deild: Chelsea .... 31 18 4 9 53:39 40 Berwick-Hibernian...........0:0 Celtic-Morton...............2:0 Partick-Aberdeen............1:2 Rangers-Hearts .............6:1 Berwick hefur komið mjög á óvart I bikarkeppninni og á laugardaginn sótti liðiö stanslaust gegn Hibernian. En leikmönnum Berwick tókst ekki aö koma boltanum I markið svo aö liöin veröa aö mætast aö nýju i Edinborg. Birm.ham .30 16 6 8 59:27 38 Luton......32 13 12 7 52:35 38 Leicest....32 13 12 7 44:32 38 QPR........32 15 7 10 59:39 37 Newc.......32 14 9 9 42:35 37 West Ham.. 28 16 9 8 39:26 36 Sunderl .... 31 14 8 9 48:36 36 Orient ....32 12 10 10 41:43 34 Oldham......31 12 8 11 39:38 32 Wrexh.......31 14 4 13 36:36 32 Shrewsb ....32 14 3 15 46:42 31 Cardiff.....32 13 5 14 31:38 31 Camb........32 8 14 10 40:39 30 Swansea ....32 12 6 14 34:43 30 Preston.....31 8 13 10 37:39 29 NottsC......31 9 10 12 39:37 28 Brist Jt....31 9 8 14 39:44 26 Watf........31 7 11 13 24:34 25 Burnley.....32 6 10 16 33:58 22 Charlt......31 6 8 17 29:52 20 Fulham......31 6 6 19 30:57 18 Stórsigur Rangers gegn Hearts var fylliiega veröskuldaður og heföi allt eins getað oröiö stærri. Sigur Aberdeen á útivelli gegn Partick kom nokkuð á óvart, en sama er ekki hægt aö segja um sigur Celtic yfir Morton, þótt þar færu tvö efstu liöin úr keppninni i úrvalsdeildinni skosku. Celtic, Rangers og Aberdeen þvi komin I undanúrslitin en Berwick og Hibernian leika um lausa sætiö. Slórslgur hjá Keagan og co. Bob Latchford skoraöi gott mark þegar Everton batt enda á mikla sigurgöngu Ipswich. GÓÐUR SIGUR CELTIC SKOSKA BIKARNUM - sigraðl Morton 2:0 i 8-ilða úrslitunum og á góða mðgulelka á að vlnna tvöfalt I skosku knattspyrnunni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.