Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 2
16 ; Arnórmeð ; mark, en... Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni Vísis í Belgíu. Svo viröist sem Lokeren sé nú aö gefa eftir f baráttunni um belgfska meistara- titilinn iknattspyrnunni. Lokeren tapaöi á heimavelli um helgina fyrir Winterslag, og þetta liö er heidur betur búiö aö setja strik i reikninginn hjá „fslensku” liöunum nú siöustu dagana. Standard tapaöi á útivelli fyrir Winter- slag um fyrri helgi, en i fyrri umferöinni vann Standard glæfralegan 12:0 sigur gegn þessu liöi. Núna um helgina sigraöi I. svo Winterslag Arnúr Guöjohnsen og félaga hjá Lokeren 2:1 i Lokeren, en giæsimark Arnórs sem heföi nægt til aö gefa Lokeren annaö stigiö var dæmt af. Furöulegur dómur sem skapaöi mikla óánægju á áhorfendapöllunum. ! Svlptlngar ! I Ey|um Þaö voru óvenjumiklar sviptingar og læti er Vestmannaeyjaliöin Týr og Þór mættust i 2. deild tsiandsmótsins f hand- knattleik um helgina. Þór eru menn ekki vanir neinni lognmollu er þessi liö eigast viö, en nú var óvenjumikil barátta og geysilegar sviptingar. Þórararnir sigruöu 20:19 og kræktu sér þar meö f tvö mikiivæg stig I fallbaráttu sinni. Þeir tóku forustuna f ieiknum fljót- lega i sinar hendur og á tfma höföu þeir 9 marka forskot 13:4. i hálfleik var staöan 14:7 þeim I vil, og virtist ekkert annaö koma tii greina en yfirburöasigur þeirra. I En hver ieikur samanstendur af tveimur hálfieikjum og þaö kom svo greinilega f ljós f þessum baráttuleik I ■ Eyjum. Týrararnir sneru blaöinu nefni- lega viö f sföari háifleik, þeir jöfnuöu metin 19:19 en þá tók Aibert Agústsson sig til og skoraöi sigurmark Þórs. Nokkrar sekúndur eftir og Týr haföi ekki tima til aö jafna metin. Þetta var hörkufjörugur leikur, mikil barátta og fjör eins og ávalit I leikjum þessara liöa og áhangendur liöanna voru annaö hvort I sætu eöa súru skapi. tJrslitin skipta f sjálfu sér ekki svo miklu máli fyrir Týrana sem eru lausir úr fallbarátt- unni, en spurning er hvort Þórararnir ætia aö taka endasprett sem getur bjargaö þeim frá falli. Markhæstu menn þeirra i þessum leik voru Karl Jónsson og Asmundur Friöriks- son sem skoruöu fjögur mörk hvor, en hjá Tý var Sigurlás Þorleifsson markhæstur meö 6 mörk, Helgi Eagnarsson 5. | G.Ó./gk—. Tltillinn I slónmálí Stelpurnar i Víkingi stigu stórt og mikiö skref aö islandsmeistaratitlinum I blak- inu í gær er þær sigruöu ÍS meö þremur hrinum gegn tveimur i leik liöanna I Hagaskóla. Þar meö hafa Vlkingsstelp- urnar náö taki á islandsmeistaratitlinum, en til aö tryggja sér titilinn endanlega þurfa þær aö sigra ÍMA I siöasta leik sfn- um I mótinu. Aöeins einn ieikur var á dagskrá hjá körlunum, ÍS sigraöi Vfking 3:2 I hörku- leik sem skipti reyndar engu máli fyrir liöin. Stórskotahríöínnl lauk með lafntefll Allt sem kam á mörk FH og vals I fyrrl hálfieik lak inn enda staðan I hálfleik Hk lokaiölum I venjulegum lelk I PÓSTSENDUM SPORTVÖRUVERSLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, sími 11783 Þaö eru ýmsar aöferðir notaöar til aö fá skiöin til aö renna betur i stór- mótum f göngu. Þessi mynd er tekin fyrir göngukeppnlna á laugardag- inn og má þar m.a. sjá aö eidur er eitt af „vopnunum” sem notuö eru viö þaö. Vfsismynd Friöþjófur. Fótbo/ta s/rórPUmn^ Þá voru FH-ingarnir komnir meö hagstæöa stööu — 23-19 en Valsmennirnir ungu, Brynjar Haröarson og Stefán Halldórsson fundu þá eitthvaö af þurru púöri i fórum sínum og einnig rétt miö, og tókst þeim aö jafna 24:24. FH komst eftir þaö i 26:24, en þeir nafnarnir Stefán Halldórsson og Stefán Gunnarsson briluöu þaöbil meötveim mörkum i tokin eins og fyrr segir. Leikurinn var ágæt skemmtun fyrir áhorfendur mikiö af mörk- um og spennandi. Úrslitin 26:26 eruvel viöundandi fyrir bæöi liö- in, þvi annaö bar ekki þaö mikiö af hinu aö þaö ætti bæöi stigin skiliö. Leikmenn virtust heldur ekki taka leikinn mjög hátiölega — i þaö minnsta ekki til aö byrja meö — en slikt veröur örugglega ekki upp á teningnum annaö kvöld, en þá mætast þau aftur, og þá I bikarkeppninni. 1 þessum leik báru fáir af öör- um. Helst voru þaö þeir Sæmund- ur Stefánsson, Geir Hallsteinsson og Guömundur MagnUsson hjá FH, og hinn ungi markvöröur liösins, Haraldur Ragnarsson, sem varöi á köflum i siöari hálfleik mjög vel. Hjá Val fengu þeir yngri i liöinu aö spreyta sig meir en venjulega, og komu ágætir hlutir frá þeim, sérstak- lega Brynjari Haröarsyni, sem er mjög fjölhæfur leikmaöur, Birni Björssyni, sem var góöur i vörn- inni og Stefáni Halldórssyni. Markhæstu menn I leiknum voru: Hjá FH, Sæmundur Stefánsson 7, Kristján Arason 6 þar af 5 viti, og Geir Hallsteinsson 5. Hjá Val. Stefán Halldórsson 6, Brynjar Haröarson 5 — 3 viti — og þeir Þorbjöm Jensson og Þorbjörn Guömundsson 4 mörk hvor... klp Stefán Gunnarsson fyrirliöi Vals I handknattleik karla bjarg- aöi liöi sinu um annaö stigiö i viö- ureigninni viö FH i 1. deildinni i Hafnarfiröi 1 gærkvöldi meö þvi aö skora gott mark broti úr sekúndu áöur en flauta tfmavarö- arins gall viö 1 leikslok. Valsmenn höföu veriö tveim mörkum undir tveim mfnútum áöur, en Stefán Halldórsson minnkaöi biliö f eitt mark. FH- ingarnir tóku knöttinn og ætluöu aö halda honum út leikinn, en þegar 10 sekúndur voru eftir, reyndi Kristján Arason skot úr þröngri stööu, sem mistókst og Valsmenn náöu þar meö upp- hlaupinu sem þá vantaöi — og nægöi i þetta sinn. Mikiö gekk á i fyrri hálfleik og dundi skothriöin þá á báöum mörkunum. Þaö var lika sama hvernigoghvaöan boltinn kom — allt endaöi i' netinu. Varnarleikur- inn var enginn og markvarslan hjá báöum liöum alveg i molum. Nægir aö skoöa markatöluna eins oghún var f hálfleik til aö átta sig á hvaö þarna gekk á. Hún var 17:16 Val f vil, en þaö eru tölur sem maöur á frekar aö venjast i lok leiks en ekki i leikhlé. Maöur bjóst viö framhaldi á þessari vélbyssuskothríö I siöari hálfleiknum, þvf FH-ingar byrj- uöu aö skora 2 mörk og komast þar meö yfir 18:17. En púöriö hjá Valsmönnum virtisteitthvaöhafa blotnaö i fundahöldunum i bún- ingsklefanum i hálfleik. Þeir fundu ekki markiö hvernig sem þeir hömuöust enda skoruöu þeir ekki nema eitt mark i liölega 14 mfnútur. Haukur Jóhannsson frá Akur- eyri og Asdis Alfreösdóttir frá Reykjavík sigruöu í alpatví- keppni Bikarmóts Skiöasam- bandsins sem haldiö var i Blá- fjöllum um helgina. i-'ar mæuu nesur Destu sKioa- menn landsins til keppni og i sæmilegu veöri og færi kepptu þeir-i svigi og stórsvigi á laugar- dag og sunnudag. A laugardag var keppt I svigi og ingólfur var fljótastur Fjarvera Ólafsfiröinganna setti óneitanlega svip sinn á Bikarmót- iö i skiöagöngu sem haldiö var i Hveradölum um helgina. Ólafs- firöingarnir komust ekki suöur vegna veöurs og i staö þess aö hiröa flest verölaunin eins og Ólafsfiröinga er siöur á mótum sem þessum, uröu þeir aö láta sér nægja aö fylgjast meö fréttum af mótinu til sinna heimabyggöa. 1 karlaflokki — 20 ára og eldri — sigraöi Ólympiufarinn Ingólfur Jónsson sem „skeiöaöi” vega- lengdina á 50.41 min og var hann vel á undan næstu mönnum i mark.Einar Ólafsson frá lsafiröi sigraöi i 17-19 ára flokki, Egill Rögnvaldsson frá Siglufiröi i 15-16 ára flokki, Baldvin Valtýsson frá Siglufiröi i 13-14 ára flokki og i stúlknaflokki Rannveig Helga- dóttir frá Reykjavik. „Göngu- drottning” Islands Anna Gunn- laugsdóttir frá Isafiröi sigraöi hinsvegar I göngu kvenna 16 ára og eldri, gekk 5 km á 23,23 mlnút- um. þá sigraöi Asdis Alfreösdóttir á 106, 99 sek. I 2. sæti varö Nanna Leifsdóttir frá Akureyri á 111,37 sek. og Halldóra Björnsdóttir frá Akureyri þriöja á 111,50 sek. Asdís Alfreösdóttir sigraöi einnig i stórsviginu, þar varö Steinunn Sæmundsdóttir f 2. sæti og Nanna Leifsdóttir númer þrjú. Arni Þ. Arnason sigraöi f stór- svigi karla á 104,71 sek, Haukur Jóhannsson varö i 2. sæti og Valdimar Birgisson frá Isafiröi þriðji. Eftir þettamóter Árni Þ. Arna- son efstur í stigakeppni karlanna meö 120 stig og Asdfs Alfreösdótt- ir er efst f kvennakeppninni meö 145 stig. Ásdís og Haukur í efstu sætunum Mánudagur 17. mars 1980 ÍUmsjón: iGylfi Kristjánsson ÍKjartan L. Pálsson Sæbjörn Guömundsson KR á þrumuskot aö marki Vals I undanúrslitaleiknum I a-flokki á tslandsmótinu I innanhússknattspyrnu I gærkvöidi. Valur sigraöi I leiknum 5:2 og sföan Akurnesinga i úrslitaleiknum nákvæmlega eins... Vfsismynd Friöþjófur. Vaismenn enn melsiarar inni - Sigruðu Skagamenn i úrslltaleiknum i innanhússknait spyrnu - Breiðahliksdömurnar hestar af kvennaliðunum Valsmenn uröu Islandsmeist- arar I iimanhússknattspyrnu þeg- ar þeir sigruðu Akurnesinga f úr- slitaleik lslandsmótsins f innan- hússknattspymu í Laugardals- höllinni i gærkvöldi. Þar stóö innanhússmótiö yfir um alla helgina og var mikið sparkaö þvi 42 liö mættu til leiks. Voru margir leikirnir mjög skemmtilegir og spenna mikil i mörgum þeirra. Leikiö var i þrem flokkum eöa deildum karla, og i einum flokki kvenna. Stúlkurnar úr Breiöabliki uröu Islandsmeistarar kvenna, sigr- Hann Trent Smock var ekki I vandræöum er hann „lét frá” á lokasekúndunum i leik IS og ÍR i Úrvalsdeildinni i körfuknattleik um helgina. Hann fékk boltann er leiktfminn var aö renna út, staöan var 104:104 en skot „smokksins” rataði beint i körfu IR-inga. Smock og félagar hansfögnuöu ákaft 106:104 sigri en ÍR-ingar sátu eftir meö sárt enniö og enn eitt tapiö. Trent Smock viröist nú betri leikmaður en nokkru sinni fyrr, og hann hlýtur aökoma æ meira til greina þegar veriö er aö ræöa um hver erlendu leikmannanna sem leika hér sé bestur. Þar er Smock I fremstu röö, og engin tilviljun aö hann skuli vera langstigahæsti leikmaöur ís- landsmótsins. Hann fékk boltann i hendur rétt i þann mund'er leiktfminn var að renna út i leiknum gegn ÍR. Skotið var framkvæmt sam- stundis og — BANG. — Boltinn uöuVaiifjörugum úrslitaleik 7:5. Liö UMF Keflavikur varö I 3. sæti og FH i 4. sætinu. tc-flokki karla, eöa 3. deildinni eins og má einnig kalla ftokkinn, uröu Austri Eskifiröi og Magni Grenivik i efstu sætunum, og flytjast upp f b-flokk eöa 2. deild næsta ár. Úr b-flokk niöur i c- flokk falla Týr Vestmannaeyjum og Þór Þorlákshöfn, en hvorugt mætti til leiks I þessu móti. Efstu liðin I b-flokki uröu óöinn Reykjavfkog UMF Grindavik, og leika þau i a-flokki, eöa 1. deild- inni næsta ár. Komust þau i úrslit sveiflaöist i körfunni hjá IR og 1S hafði unniö sigur 106:104. Smock kom út meö 32 stig, Jón Héöinsson 19 og Ingi Stefánsson 16. Hjá IR voru þeir stighæstir Mark Christensen meö 36 og Kristinn Jörundsson meö 31. — Njarövlkingar sýndu engar „sparihiiöar” er þeir mættu Fram I gærdag. Þeir voru i hinu mesta basli allan timann, en möröu þó sigur 79:76. Sighæstir þeirra voru Ted Bee meö 19 og Gunnar Þorvaröarson 16, en hjá Fram Simon Olafsson meö 32 og Þorvaldur Geirsson mö 16 stig. í kvöld: Siöasti leikurinn i Úrvals- deildinni fer fram í Laugerdals- höllinni i kvöld og hefst kl. 20. Þar leika Valur og KR, og nægir Valsmönnum sigur til að hreppa íslandsmeistaratitilinn. Sigri KR hinsvegar þá þarf aukaleik á milii Vals og UMFN um Is- landsmeistaratitilinn. ásamt Gróttu Seltjarnarnesi og Viði Garöi og sigruöu i þeirri keppni. 1 a-f lokki þar sem öll bestu liðin eru, eöa eiga aö vera, var háö mikil keppni. Þar komust sigur- vegararnir I riölunum i úrslit og voru þaö Akranes og Reykja- vikurliöin KR, Þróttur og Valur. Akranes sigraöi Þrótt 5:4 eftir æsispennandi leik, sem varö aö framlengja I undanúrslitunum og Valsmenn sigruöu KR-inga 5:2. Þaö voru þvi Valsmenn og Skagamenn sem léku til úrslita. Var þar jafnt 2:2þegartvær min- útur voru eftir af leiknúm, en á þessum tveim minútum skoruöu Valsmenn þrjú mörk og þar meö var Islandsmeistaratitillinn i þessari fþrótt I þeirra höndum i þriöja sinn f röð. —klp— Pétur óhress „Þaö ér langt frá því aö ég sé ánægöur meö minn hlut i þessum leik. Þaö gengur illa þessa dag- ana, og mér finnst sem ég fái ekki neitt til aö vinna úr frá sam- herjunum” sagði Pétur Péturs- son hjá hollenska sliðinu Feyenoord er við ræddum viö hann i gærkvöldi. Feyenoord vann þó góöan 3:1 sigur gegn NAC Breda um helg- ina, en Pétur var ekki í hópi markaskorara Feyenoord. „Mér finnst sem allir félagar mínir séu orönir eineygöir og er mjög óhress meö þaö sem ég fæ úr aö moða” sagöi Pétur er viö ræddum við hann. Ajax hefur yfirburöaforustu i hollensku deildarkeppninni, en Feyenoord er komið i undanúrslit i Bikarkeppninni og stefnir þar að sigri að sögn Péturs. Langskot frá Smock og... Þau yngstu voru á fullrl ferð Þaö var mikiö um aö vera hjá hinu unga handknattleiksfólki okkar um helgina, en þá var keppt til úrslita I fimm flokkum i Islandsmótinu. Úrslitakeppnin I þessum flokkum fór fram i Vest- mannaeyjum, á Akranesi, I iþróttahúsinu aö Varmá i Mos- fellssveit og i Hafnarfiröi. Hart var barist til úrslita á öllum vig- stöövum, en besta útkomuna haföi Fram sem fékk tvo tslands- meistaratitla og 2. sætiö i 2. flokki kvenna. Fram fékk islandsmeistaratitla i 5. flokki karla og 3. flokki kvenna. I 5. flokki karialuröu Haukar i ööru sæti og Vikingar i þriöja sætinu. Fram fékk einnig islandsmeistaratitil I 3. flokki kvenna sem fyrr sagöi, en Fylkir varö i 2. sæti. I 4. flokki karla geröu Þórs- strákamir frá Akureyri sér litiö fyrirog sigruöu. HK varöf 2. sæti en Valur varö aö gera sér brons- verölaunin aö góöu. KR-ingar kræktu i einn titil er 3. flokkur félagsins sigraöi eftir mikla baráttu, FH varö i 2. sæti og Fram númer þrjú. Og þaö má ekki gleyma stúlkunum úr Val, þær sigruöu i 2. flokki kvenna, Fram 12. sætiogAkranesi þriöja. I vetur hefur keppni I yngri flokkunum I handknattleik veriö meö nýju sniöi. Keppt hefur veriö eftir nýjum reglum á þann hátt aö um nokkurskonar hraömótafyrir- komulag hefur veriö aö ræöa og hefur þetta reynst mjög vel. Aö sögn Friöriks Guömundssonar formanns Mótanefndar HSI hefur þetta gengiö mjög vel, en þó hafa komiö upp smámál sem má rekja beint til þess aö hér er um ný- breytni að ræöa og mun þeim veröa komiö I lag fyrir næsta keppnistimabil. STAÐAN Stöan i Úrvalsdeildinni i körfuknattleik er nú þessi: IR:IS..................104:106 Fram-UMFN..............76:79 KR........19 11 8 1579:1506 22 1R........20 10 10 1731:1811 20 1S........20 6 14 1734:1805 12 Fram .... 10 2 18 1564:1750 4 Systkinin frá smárlkinu Liechtenstein, Hanni og Andreas Wenzel.stóöu sam- an á verölaunapallinum i Saalbach i Austurrfki i gær og tóku þar viö verölaunun- um fyrir sigur i heimsbikar- keppni karla og kvenna I alpagreinum á skiðum. Fór athöfnin fram eftir siðasta mótiö i alpagreinun- um á þessu keppnistimabili, svigi karla, þar sem Sviinn Ingemar Stenmark varö sig- urvegari. Þrátt fyrir þann sigur, sem var hans fjóröi I heimsbikarkeppninni á einni viku, og sá 52. i rööinni frá þvi að hann tók fyrst þátt i heimsbikarkeppni i desem- ber 1973, fékk Stenmark ekki stig. Hann var búinn fyrir að fá öll þau stig sem hann gat fengið i þessu móti og má segja aö aöeins umdeildar reglur hafi komið i veg fyrir aö fyrsta sætiö yröi hans> Hann fékk i keppninni samtals 200 stig, en Andreas Wenzel 204.1 3. sæti hjá körl- unum kom Phil Mahre Bandarikjunum meö 131 stig — einu stigi meir en Boja Krizaj frá Júgóslaviu og tveim meir en Anton Steiner frá Austurriki. Hanni Wenzel haföi mun meiri yfirburöi i kvenna- keppninni en bróöirinn hjá körlunum. Hún hlaut sam- tals 311 stig og var langt fyrir framan þær Anne Marie Moser frá Austurriki og Marie Therese Nadig frá Sviss, sem uröu i 2. og 3. sæti eftir samanlagöan árangur i heimsbikarnum i vetur... — klp „JOGGING" æfingaskór Glæsibæ Símar 30350 og 82922 VERÐ AÐEINS NR. 30-33 KR. 6.500 NR. 34-39 KR. 6.700 NR. 40-45 KR. 7.000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.