Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 1
^vv'JP' útvarp og sjónvarp nœstu viku Teíkuimyndirnar um Tomma og Jenna eru áreiðanlega með alira vin- sælasta efni, sem sjónvarpið býður uppá núna, Uppátækin þeirra eru aldeilis forkostuleg. AMaf vekja þau hiátur, þó að stundum jaðri uppátæki þeirra við að vera ófyrirgefanlegur gálgahúmor. Frægð þessara teiknimyndafigúra er siður en svo ný af nálinni. Þeir félagarhafaskemmtáhorfendum i uærri fjörutíu ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.