Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 27. mai Útvarp miövikudag: Sverrir Gauti Diego, umsjónarmaöur Tónhornsins. ctiet Atkins í Tónhorninu 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Prýöum landiö, plöntum trjám 1 siöustu viku voru sýndir I Sjónvarpi fimm stuttir fræösluþættir um trjárækt, og hér eru þeir sýndir I einu lagi. 21.40 óvænt endalok Tólfti og næstslöasti þáttur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.05 Setiö fyrir svörum For- menn tveggja stjórnmála- flokka svara spurningum blaöamanna. Bein Utsend- ing. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 23.05 Dagskrárlok Miðvikudagur 28. mai 18.00 Börnin á eldfjallinu Ellefti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Llfiö um borö Norskur fræöslumyndaflokkur. Fjóröi og slöasti þáttur lýsir störfum þeirra, sem fljílga farþegaþotum. Þýöandi og þulur Borgi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Til umhugsunar I óbyggöum Þessi kvikmynd var tekin I stuttri ferö á jeppa meö Guömundi Jónassyni I Þórsmörk og Landmannalaugar. Ýmis- legt ber fyrir augu, sem leiöir hugann aö umgengni og feröamáta á fjöllum. Umsjónarmaöur ómar Ragnarsson. Aöur á dag- skrá 23. september 1979. 21.10 Milli vita Norskur myndaflokkur, byggöur á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Ný heimur opnar Karli Mar- teini, þegar hann byrja aö aö vinna á dagblaöinu. Eyjólfur og samstarfsmenn hans styöja verkamennina, og til átaka kemur viö höfn- ina. Þýöandi Jón Gunnars- son. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.25 Setiö fyrir svörum For- menn tveggja stjórnmála- flokka svara spurningum blaöamanna. Bein útsend- ing. Stjórnandi Guöjón Einarsson. 23.25 Dagskrárlok I Tónhormnu á miövikudag- inn veröur bandarlski gltar- leikarinn Chet Atkins, sem leikur allrahanda gltartónlist á sinn sérstaka hátt, bæöi á rafmögnuö sem órafmögnuö hljóöfæri. Sverrir Gauti Diego, um- sjónarmaöur Tónhornsins, sagöi, aö hann heföi einnig kynnt Atkins I slöasta þætti. En þar sem Atkins væri mjög sérstakur og góöur gltaristi og ekki heföi tekist aö gera honum viöhlltandi skil I slö- asta Tónhorni sökum þess hve þátturinn er stuttur, heföi hann ákveöiö aö kynna frekar þennan ágæta gltarleikara. ÞJH Sjónvarp miðvikudag kl. 20.35: Omar Ragnarsson í ferð með Guðmundi Guömundur Jónasson, feröagarpur, er fyrir löngu oröinn heimsfrægur fyir ó- byggöaferöir slnar eöa ,,saf- ari” feröir eins og þær eru kynntar fyrir iltlendingum. Sjónvarpsmenn meö ómar Ragnarsson I broddi fylkingar brugöu sér I stutta jeppaferö meö Guömundi I Þórsmörk og Landmannalaugar. Þó aö landiö sé fágætlega fallegt á þessum stööum, þá komust sjónvarpsmenn ekki hjá aö leiöa hugann aö þvl, I hverju feröamáta og umgengni feröalanga almennt væri á- bótavant. Þessi þáttur var áöur sýndur 23. sept. 1979. öbyggða- ÞJH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.