Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 3
3 sjónvarp Föstudagur 23. mai Cr myndinni Bhowani Junction Þriggja stjörnu mynd meö Ava Gardner 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 22.15 Bhowani-stöðin (The Bhowani Junction) Bresk biómynd frá árinu 1955. Leikstjóri George Cukor. Aöalhlutverk Ava Gardner, Stewart Granger og Francis Matthews. Myndin lýsir ást- um og ævintýrum ungrar konu i hjálparsveitum ind- verska hersins skömmu eft- ir lok sfðari heimsstyrjald- ar. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok Laugardagur 24. mai 16.30 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Fiintstone I nýjum ævintýrum Teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Oscars-verðlaunin 1980 Mynd frá afhendingu Os- cars-verðlaunanna I Holly- wood fyrir rilmum mánuöi. Þýöandi Björn Baldursson. 22.00 Munaöarleysingjalestin (The Orphan Train) Bresk- bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Aöalhlutverk Jill Eikenberry, Kevin Dob- son og John Femia. Sagan gerist um miöja nltjándu öld. Emma Symns tekur viö rekstri munaöarleysingja- heimilis I New York. Henni ofbýöur meöferöin á ein- stæöingsbörnum I stórborg- inni og fer meö hóp þeirra upp I sveit, þar sem hún reynir aö finna þeim góö heimili. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 23.45 Dagskrárlok Myndin Bhowani Junction var gerö áriö 1956 af leik- stjóranum George Cukor, sem seinna varö frægur af gerö myndarinnar My Fair Lady áriö 1964. A aðalhlutverkum eru Ava Gardner, sem eitt sinn var sögö fegursta kona i heimi, Stewart Granger og Francis Matthews. Myndin lýsir erfiöleikum ungrar bresk-indverskrar konu skömmu eftir lok slöari heimsstyrjaldarinnar. Hún er milli tveggja elda, annars vegar er hún ástfangin af breskum hermanni en hins vegar hefur hún skyldum aö gegna viö indverska fjöl- skyldu sina. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni þrjár stjörnur. ÞJH Sjónvarp laugardag ki. 21 Hver fær Oskarsverðlaunin? Myndin frá afhendingu Óskarsverðlaunanna 1980 ætti að vera þeim, sem einna mest hafa saknaö svokallaöra „show” þátta í sjónvarpinu, huggun harmi gegn. sýnt frá athendlngu óskarsverðlaunanna 1980 Fjöldi frægra leikara birtist á skjánum þegar þeir veita öörum frægum leikurum Óskarinn. Dans- og söngva- hópur skemmtir sjónvarps- áhorfendum þess á milli auk þess sem sýndar veröa ör- stuttir hlutar merkustu mynd- anna. Óskarsverðlaunin, sem fyrst voru afhent árið 1927, eru ein merkasta viöurkenning sem þeim er vinna aö kvikmyndum getur hlotnast. Mesta athygli vekur jafnan hvaöa leikarar veröa fyrir valinu sem bestu Tveir leikaranna I myndinni Kramer vs. Kramer hlutu óskarsverölaun. Meryl Streep sem besta leik- konan I aukahlutverki og Dustin Hoffman sem besti leikarinn í aðalhlutverki. leikarar I aöal- og aukahlut- verkum og hver er valinn besti leikstjórinn. en einnig er veitt Óskarsverölaun fyrir annan starfa aö kvikmyndum, hand- ritagerö, myndatöku, klipp- ingu, hljóð, tónlist, búninga- hönnun o.fl. Myndin er um 55 minútna löng. Þýöandi er Björn Baldursson. —ÞJH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.