Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 29. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tdnleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (íitdr.). Dagskrá. Tdnleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þátturBjama Einarsson frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Aslaug Ragnarsddttir held- ur áfram aö lesa „Sumar á Mfrabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jdhönnu Þráinsdóttur (11). 9.20 Tdnleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tdnleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agiísta Björnsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni þáttarins er gamansaga eftir Jónas Jdnasson frá Hrafnagili. Karl Guömundsson leikari les. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Ingdlfur Arnarson, fjallar um sjdöi sjávarútvegsins. 11.15 Morguntdnleikar. Claudio Arrau leikur Píanó- sdnötunr. 31 f-moll op. 5 eft- ir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veö- urfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Margrét Guö- mundsddttir kynnir óskalög sjdmanna. 14.30 Miödegissagan: „Sagan umástina og dauöann” eftir KnutHauge,Siguröur Gunn- arsson byrjar lestur þýöing- ar sinnar. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist ilr ýmsum áttum og lög leik- in á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Jacqueline du Pré og Sin- fóníuhljtímsveit Lundúna leika Sellókonsert I g-moll eftir Matthias Georg Monn; Sir John Barbirolli stj./Suisse Romande hljóm- sveitin ieikur „Nocturnes” eftir Claude Debussy; Ern- est Ansermet stj./ Kvartett Tónlistarskdlans I Reykja- vlk leikur Kvartett nr. 2 eft- ir Helga Pálsson. 17.20 Sagna „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (8). 17.50 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Allt i einni kös. Hrafn Pálsson og Jörundur Guö- mundsson láta gamminn geisa. 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Sigrföur E. Magnúsdóttir syngur islensk og erlend lög. Erik Werba leikur meö á pi'and. 20.25 Óiafsvökukvöld. Stefán Karlsson handritafræöingur og Vésteinn Ólason dósent tala um færeyska tungu og bdkmenntir og flétta inn 1 þáttinntextum og tdnlist frá Færeyjum. 21.25 Færeyskir þjóödansar. Ndlseyingar og Sumblingar kveöa Fuglakvæöiö, kvæöiö um Regin smiö og Grettis- kvæöiö. 21.45 Apamáliö I Tennessee. Sveinn Asgeirsson segir frá. Þriöji hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjaröaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skdlameistari á Egilsstöö- um ræöir viö Hermann Níelsson formann UIA um blómlega starfsemi félags- ins o.fl. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Ýmislegt gamalt og gott úr fórum Toms Lehrers. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Kroetz hendir gaman aö streöi og smámunasemi sögu- persónanna, en gerir manni jafnframt ljóst, aö þær eru margbrotnar og yndisiegar manneskjur inn viö beiniö” segir Steindór Hjörleifsson, ieikstjóri fimmtudagsleikrits Útvarpsins þessa vikuna. bilstjtíri ög leikari, en lifir nú eingöngu af ritstörfum. Meöal þekktra leikrita hans eru „Oberösterreich”, „Das Nest” og Mensch Meier”. Leikfélag Reykjavikur æfir hiö síöastnefnda um þesar myndir, og hefjast sýningar á þvi meö haustinu. — AHO Fimmtudagsleikritið Ain innifaiið - nema sumi „Meö leikritinu gerir höfundur góölátlegt grin aö þvi, hvernig mönnunum hættir gjarnan til aö gera rellu út af smámunum og leita langt yfir skammt aö lifsgæöunum” sagöi Steindór Hjörieifsson I samtali viö VIsi um Fimtu- dagsleikrit Útvarpsins, sem hann leikstýrir. Leikritiö nefnist „Útsýni yfir hafiö og allt innifaliö”, og er eftir ieikritahöfundinn Franz Xavier Kroetz. Sigrún Björnsdóttir þýddi verkiö, og meö hlutverkin fara Jón Hjartarson og Lilja Þórisdótt- ir. Astvaidur Kristinsson tæknimaöursá um upptökuna. Margbrotnar sögupersónur Leikritiö fjallar um ung þýsk hjón, sem hafa sparaö i mörg ár til aö geta leyft sér þann munaö aö sóla sig á Itölskum baöstaö I nokkrar vikur. Reyndin veröur hins vegar sú, aö sumarleyfiö fer aöal- lega I aö reikna út, hvernig hægt sé aö nota hverja minútu til aö fá sem mest fyrir pen- ingana. Dvölin veröur þvlekki eins afslappandi og ætlast var til. „Sögupersónurnar eru fremurmargbrotnar aö gerö” sagöi Steinddr. „Gaman er hent aö smámunasemi þeirra, en jafnframt er manni gert ljóst, aö þetta eru yndislegar manneskjurog I rauninni mik- iö I þær spunniö”. Franz Xavier Kroetz er einn þekktasti rithöfundur yngri kynslóöarinnar i Þýskalandi, og reyndar viöar I Evrópu. Utan Þýskalands hafa vinsældir hans oröiö mestar á Noröurlöndum. Kroetz fæddist i Munchen áriö 1946. Hann vann framan af sem „Útsýni yfir hafiö og allt innifaiiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.