Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 3
3 sjónvarp Föstudagur 5. september 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er leik- konan Liza Minelli. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 1 dagsins önnÞessi þátt- ur er um heyskap nú á siöari timum. 21.20 Sykur til góös og ills (Sweet Solutions, mynd frá BBC) 22.20 Helförin Bandariskur myndaflokkur. Annar þátt- ur. Leiöin til Babi YarEfni fyrsta þáttar: Sumariö 1935 eru gefin saman i hjóna- band i Berlin gyöingurinn Karl Weiss, sonur mikils- metins læknis og Inga Helms, sem er kaþólsk. Aö áeggjan konu sinnar sækir Erik Dorf, atvinnulaus lög- fræöingur um starf hjá Reinhard Heydrich, Laugardagur 6. september 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Fiintstone I nýjum ævlntýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyman Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 21.00 Charlie Daniels Band. Tónlistarþáttur meö samnefndri hljómsveit. 22.00 Musteri endurreist 22.15 Morgan þarfnast iæknis- hjálpar(Morgan, a Suitable Case for Treatment) Bresk biómynd frá árinu 1966. Aöalhlutverk Vanessa Red- grave og David Warner. Sjönvarpið fðstudag kl. 21.20 Musteri flutt „Myndin fjallar um björgun fornleifa I Egyptalandi, sem foröaö var frá eyöileggingu þegar Assúan-stiflan var reist”, sagöi Guöni Kolbeins- son þegar Visir spuröi hann um kvikmyndina „Musteri endurreist”, sem sjónvarpiö sýnir klukkan tiu á laugar- dagskvöld en Guöni er þýö- andi myndarinnar. „Eyjan Philae á NIl fór undir vatn þegar stiflan var byggö en á eyjunni voru merk hof, sem tileinkuö voru guöun- um Isis og Osiris. Til þess aö bjarga hofunum þurfti aö reisa varnargarö kringum eyjuna og dæla burt öllu vatni. Aö þvi loknu voru hofin rifin niöur og reist aftur á annarri eyju á Nil. Þettavarrisavaxiö verkefni þvi byggingarnar voru bæði miklar og margar”, sagöi Guöni. —P.M. Frá Dal konunganna i Egyptalandi, en þar i landi er lögö mikil á- hersla á varöveislu fornminja og fátt til sparaö. Brasiliubúar rækta mikiö kaffi. En þeir hafa einnig svo lengi sem menn muna ræktaö sykur og I myndinni „Sykur til góös og iils” sem sýnd veröur i sjónvarpinu á föstudagskvöldiö er sýnt hvernig Brasiliubúar og aörir hafa lært aö nota sér sykurinn til ýmissa nota. Sjönvarp laugardagur klukkan 22: Sykur og notagíldi hans Brasiliumenn hafa ræktaö sykur I meira en fjórar aldir og i þessari mynd er fjallaö dálitiö um sykurrækt i Brasi- liu og um þá möguleika sem gefast viö ræktun sykurs, sagöi Jón O. Edwald, en hann er þýöandi myndarinnar „Sykur til góös og ills”. „Sykurinn er eitt af hrein- ustu efnunum sem til eru og viö nýtingu hans opnast marg- ir möguleikar. Brasillubúar eru farnir aö búa til vinanda úr sykrinum sem þeir nota I bensiniö á bilana sina. Þeir nota 20% af vfnanda I bensinið og þetta sparar þeim 250 milljaröa á ári I gjaldeyri. Einnig eru þeir farnir aö breyta bilvélum þannig aö bif- reiöarnar ganga fyrir hrein- um vinanda. Etanóliö veldur engri mengun og á meöan hægter aö rækta sykurreyr þá er hægt aö nota þetta sem eldsneyti á bifreiöar. Brasiliu- búar þurfa aö rækta 3% af landi sinu til þess aö anna eftirspurn eftir etanóli á alla bila 1 landinu og þó aö þetta sé dýrari orkugjafi en bensin þá sparar þetta svo mikinn gjald- eyri aö þaö borgar sig fyrir þá aö breyta bifreiöunumi’ . Jón sagöi aö I þættinum væri minnst á þaö aö fram undan er orkuskortur i heiminum og aö margir litá á sykur sem hrá- efni framtíðarinnar. Þetta efni sé hægt aö nota i margs konar efnaiönaö og sem dæmi má nefna aö I sykri eru efni sem nota má i plastfram- leiöslu. Einnig er I þessum þætti sagt frá þvi aö Súdan og ýmis oliurlki Araba eru nú aö leggja i þann kostnaö aö veita vatni inn á eyöimerkur til þess aö rækta sykur. „Þetta er fræösluþáttur og I honum eru margar skemmti- legar senur sem ég held aö flestir ættu aö hafa gaman af”. AB 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.