Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 3
3 sjónvarp Föstudagur 19. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnirGestur i þessum þætti er söngkonan Anne Murray. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Rauði keisarinn Fjórði þáttur. (1939-45) Stalin 21.55 Eldraun (Ordeal) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Arthur Hill, Diana Huldaur og James Stacy. Damian er sjálfselskur, veikgeðja og i einu oröi sagt óþolandi eiginmaður. En gengur kona hans ekki full-langt, þegar hún skilur hann eftir einan og ósjálfbjarga Uti i eyðimörkinni til að deyja drottni sinum? Þýðandi Bjöm Baldursson. 23.05 Dagskrárlok Laugardagur 20. september 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone 18.55 Enska knattspyman Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Gamanþdttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Einu sinni var . . Trad kompaniið leikur gamlan jass. Kompaniið skipa: Agúst Eliasson, trompet, Helgi G. Kristjánsson, glt- ar, Friðrik Theodórsson, bassi og söngur, Kristján Magnússon, planó, Július K. Valdimarsson, klarinetta, Sveinn Óli Jónsson, tromm- ur, og Þór Benediktsson, básúna. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Mávurinn Bresk bió- mynd frá árinu 1968, byggð á einhverju þekktasta leik- riti Tjekovs. Leikfélag Reykjavikur sýndi leikritið árið 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk James Mason, Simone Signoret, Vanessa Redgraveog David Warner. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.45 Dagskrárlok James Mason leikur eitt aðalhlutverkiö i myndinni „Mávur- inn” Sjónvarp laugardag kl. 21:30: „Hreint listaverk 99 „Þetta er dásamleg mynd — hreint lista- SJónvarp föstudag Kl. 21:55: Að losa sig við eigin- manninni „Þetta er reyfarakennd mynd og nokkuð spennandi á köflum”, sagði Björn Baldurs- son, þýðandi myndarinnar „Eldraun” (Ordeal), sem sýnd er i sjónvarpinu á föstu- dagskvöld. „Myndin fjallar um rikan náunga, heldur leiðinlegan og veikgeðja, sem fer út i eyði- mörk ásamt leiðsögumanni og eiginkonu sinni til að lita eftir námu sem hann hefur hug á að kaupa. Sá riki dettur og meiðir sig i fæti og verður alveg bjargar- laus. Eiginkonan eygir þarna gullið tækifæri til að losa sig við karlinn og skilur hann eftir. Hún setur á sviö, með hjálp fylgdarmannsins, slys og þau láta líta svo út sem eiginmaöurinn hafi farið full- ur út að aka og villst i eyði- mörkinni. En ekki fer allt eins og til er ætlast, og ekki meira um það”. Eldraun, sem er bandarisk sjónvarpsmynd gerð árið 1973. Með aðalhlutverk fara Arthur Hill, Diana Muldaur og James Stacy. —ATA James Stacy I föstudags- myndinni „Eldraun” (Orde- al). verk”, sagði Rann- veig Tryggvadóttir, sem þýðir myndina „Mávurinn” eftir Tjekov, en myndin er á dagskrá sjónvarps- ins klukkan 21:30 á laugardag. „Bæði er myndin stórkost- leg frá höfundarins hálfu og svo er leikurinn hreint frá- bær”. Það eru ekki neinir meðal- jónar, sem leika aðalhlutverk- in, heldur James Mason, Simone Signoret, Vanessa Redgrave og David Warner. ,,Ég vil ekki segja of mikið um sjálfan efnisþráðinn, það myndi eyöileggja fyrir áhorf- endunum. Ég get hins vegar sagt að þetta er ástardrama, og I það spinnast sálarflækjur. En þetta er ekki bara sorg. Samtölin eru afbragðs skemmtileg og er nauðsynlegt að fylgjast vel meö þeim, ef söguþráöurinn á ekki að fara fyrir ofan garð og neðan. Ég vil þvi ráölegja mönnum að einbeita sér að þvi að fylgjast með myndinni og láta ekkert trufla sig. Myndin er alveg þess virði aö eyða i hana einni kvöld- stund”, sagði Rannveig Tryggvadóttir. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.