Vísir - 03.10.1980, Qupperneq 1

Vísir - 03.10.1980, Qupperneq 1
Tannlæknir vill byggja 425 fermelra einbýlishús á Seltjarnarnesi: INNANHÚSS- SIINDLAUGIN 70 FERMETRAR! Þót+ margir barmi sér undan peningaleysi á tímum um ióö undir jafnstórt einbýiis- óðaverðbólgu og hárra vaxta, eru þó til menn, sem húsáSeitjarnarnesi.Hins vegar 9efa slíkri óáran larigt nef og hugsa stórt. Einn slíkur L™£S3i",ttM.uS er tannlæknir á Seltjarnarnesi, sem hefur sótt um að að Ýera inni i husinu og væri fá lóð undir 425 fermetra einbýlishús á Nesinu og er ekki fordæmi fyrir sliku. gert ráð fyrir 70 fermetra sundlaug í húsinu. Ekki er búið að reikna út, hve tannlæknirinn þyrfti að greiða há gjöld til bæjarins, áður en Visir fékk það staðfest hjá væntanlega afgreidd á næsta hann gæti hafið byggingafram- Einari Norðfjörð, byggingafull- fundi byggingarnefndar. kvæmdir, en Einar sagði ljóst, trúa Seltjarnarness, að þessi Aöspurður kvaðst Einar ekki að þar væri um milljónir aö umsókn hefði borist og yrði hún muna eftir, aö sótt hefði verið ræða. — SG Skaftaiogregian skoðar sjoppurnar „Þetta er aðeins eðlilegur þáttur f söluskattseftirliti, þar sem ein- staka greinar eru teknar og athugaöar”, sagði Garðar Valdimarsson, skattarannsóknarstjtfri, er Visir innti hann eftir þvf, hvað valdi þeirri athugun, sem nú er gerð af Rannsóknardeild rfkisskattstjóra á sölu- skattsskilum, bókhaldi og tekjuskráningu f sjoppum f Reykjavfk og á Reykjanesi. Að sögn Garðars hófst þessi at- hugun i sumar og er enn á rann- sóknarstigi. Unnið er eftir vél- rænu úrtaki þar sem eeneið er út frá ákveöinni lágmarksveltu og ýmis frávik tekin inn i, sem gefa tilefni til frekari athugana. Upp- lýsingar eru til um heildarveltu i greininni og ennfremur um hlutfall söluskattskyldrar veltu af henni. Ef augljós frávik koma upp, er leitað nánari skýr- inga á þvi, sem meðal annars geta verið fólgin i mismunandi verðsamsetningu svo að slik frá- vik þurfa alls ekki aö vera óeðli- leg, að sögn Garðars Valdimars- sonar. —AS Ali tapaði Larry Holmes, heimsmeistari f þungavigt f hnefaleikum, bar f nótt Muhammed Ali algjörlega ofuriiði i keppnl um helmsmeist- aratitilinn. Gat meistarinn gamli honum enga keppni veitt, þótt honum yröi hinsvegar ekki komið af fótum. En eftir tfundu lotu kom hann ekki aftur dr horni sfnu inn f hringinn til elleftu lotu, og þjálfari hans bað um að leikurinn yrði stöövaöur. Sjábis.S Mennlamála ráöuneytlö kaupir söiuskáiann I Reykholt) ai Stelngrími Þórissyni fyrlr háifviröi: „RMUNEYTIB NOTFJERIR SÉR NEYO STEINGRlMS” seglr Iðgfræðingur hans - „Rekum ekki góðgerðaslarf- semi” segir ingvar Gíslason. menniamálaráðherra „Það er ekki hlutverk okkar I ráðuneytinu að reka góögeröa- starfsemi fyrir einn eða neinn, og þetta getur veriö alveg jafn réttmætt verð og hvaö annaö”, sagði Ingvar Gislason, mennta- málaráöherra, þegar blaða- maður Vfsis spuröist fyrir um kaup ráðuneytisins á söluskála, sem stendur á jörð Reykholts i Borgarfiröi. Seint I júni siðastliönum fór fram, að kröfu rlkissjóös, upp- boð á söluskálanum, sem er eign Steingríms Þórissonar. Rfkissjóður bauö 14,5 milljónir i skálann, sem samsvarar skuld Steingríms viö rikissjóð en Jón Oddsson, lögfræðingur i Reykjavik, var með hæsta boð, eða 15 milljónir. Siðan fram- seldi Jón boðiö til menntamála- ráðuneytisins og var afsal fyrir eignina gefið út á föstudaginn var. „Ég tel,_að rlkiö sé með þessu að notfæra sér neyö Steingrims til þess að fá skálann á sem lægstuverði, en sannvirði eign- arinnar er 35-40 milljónir”, sagði Grétar Haraldsson, lög- fræðingur Steingrims, i samtali við blaðamann Visis. Grétar sagöi, að mennta- málaráðherra hafi veriö boöið að kaupa eignina á réttu mats- verði áður en afsaliö var gefið út, en hann hafi þverneitað þvi boði. ,,Ég bauðst llka til að leggja fram þá peninga, sem Stein- grlmur skuldaði ríkissjóði, gegn þvl aö uppboðið gengi til baka, en þvl var líka neitað”, sagöi Grétar. „Þaðer af og frá, aö við séum að nota okkur neyð Steingrims, það er ekki viö okkúr að sakast, þó hann lendi I fjárhagsvand- ræðum, heldur hann sjálfan ’, sagði Ingvar Gíslason. —P.M. (

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.