Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 3. október 1980. 4 smáauglýsingadeild Tekið á móti smáauglýsingum alla virka daga frá kl. 9 til 22, laugardaga frá kl. 10 til 14 sunnudaga frá kl. 18 til 22 ATH. Smáauglýsingadeild VÍSIS, Síðumúla 8, er opin /augardaga frá kl. 10 til 12, en tekið á móti auglýsingum og kvörtunum til k/. 14 i sima 86611 smáauglýsingadeild VÍSES Sími 86611 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabuðin Hverfisgötu 72. S 22677 BÍLALEÍGA Skeifunni 17, . __ Simar 81390 > Nýtt símanúmer 26011 Skiptiborð — Innanlandsflug 26622 Farpantanir — Innanlands og upplýsingar FLUGLEIÐIR SZ SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORVS HAFNARSTRÆT117 sími 22850 Kosnlngabarátlan f V-Þýskaiandl: hurfu í uppnefna Aö þvi er viröist láta þær 42 milljtínir kjósenda V-Þýskalands, sem ganga aö kjörboröinu á sunnudaginn sig meira skipta manninn en málefnin. Sem er kannski aö vonum, þvi aö velja skal um, hvor skuli stjórna V-Þýskalandi næstu fjög- ur árin, Helmut Schmidt kanslari áfram, eöa hinn Ihaldssami keppinautur hans, Franz Josef Strauss. Þegarþeir gengu til kappræöu i sjónvarpssal I Bonn i gærkvöldi, bentu skoöanakannanir til þess, aö 13% kjósenda heföu ekki enn gert upp hug sinn. Stafar þaö þó ekki af þvi, aö kosningabaráttan hafi veriösiöustu mánuöina I slik- um lágmælum. Málefnin, sem keppinautarnir hafa sett á oddinn, lúta aö hætt- unni á þriöju heimstyrjöldinni, sambandi kirkju og rikis, skuldum þess opinbera og van- efndum loforða kanslarans um aö hækka ellilifeyri 1976. Inn i það fyrst talda hafa fléttast viöbrögð vegna kjarabaráttu Pólverja viö flokksræöiskerfiö, og siöustu daga sprengja nýnasista á bjór- hátíöinni i Munchen. Ekkert þessara málefna hefur dugaö til þess aö bæta vinningslikur Strauss. Raunar ber fjölmiölum og kjós- endum saman um þaö, aö mál- efnin hafi horfið i skuggann af persónulegum aödróttunum og rætnislegum málflutningi þess- ara tveggja höfuöpaura kosning- anna, og er þá hvorugur undan- skilinn. I fyrstu haföi Schmidt, sem alÞ an timann var sigurstranglegri og spáö var áframhaldandi meirihluta fyrir samsteypustjórn sina, reynt að halda sér ofan viö skitkastiö og eftirláta heldur hin- um aö leggja sig niöur viö slikt. Aöþvi rak þó, aö andstaöan egndi hann til meö uppnefnum eins og „friöarprangari” „ellilifeyris- svikari”, „þjónustustúlka Kreml- ar” og hann missti út úr sér um- mæli, sem nokkuö hafa verið um- deild. Sakaði hann Strauss um aö vera ósamkvæmur sjálfum sér varðandi hugmyndir um meö- stjtírnun starfsmanna i fyrir- tækkjum. „Eins og tuddi, sem er aö miga. Fyrst i þessa áttina og svo I hina,” svo aö vitnaö sé orö- rétt I kanslarann. Menn hafa á orði, aö þessi kosningabarátta sé sú ódrengi- legasta og meö hvaö verstu orö- bragöi, sem háö hefur veriö þess- ar átta þingkosningar, sem fram hafa fariö i V-Þýskalandi frá lok- um siöari heimstyrjaldar. Þykja menn þó oft hafa tekiö stórt upp i sig I kosningabaráttunni þar i landi. Willy Brandt fyrrum kanslári segist aldrei hafa tekiö þátt i kosningabaráttu, þar sem hefur verið eins hróplegt ósamræmi milli jaröbundinnar rósemi al- mennra kjtísenda og orðhákanna i Munchen (þar sem bækistöövar Franz Josef Strauss egndi kansl- arann til ógætni. Strauss eru) og Bonn. A meðan sýna skoöanakannan- ir, aö heldur hafa Strauss og kristilegir demókratar og só- sialistar dregið á sósialdemó- krata og frjálslynda. Svo aö mun- urinn er sagöur vera einhvers staöar á milli átta og fjögur pró- sent. Hefur það oröiö stjórnar- andstööunni hvatning, og þó án þess aö stjtírnarflokkarnir harmi þaö mikiö. 1 stjórnarherbúöunum hafa menn kviöiö þvi helst, að I sigurvissunni mundu þeirra stuöningsmenn ekki hafa fyrir þvi að skila sinu atkvæði, of öruggir um sigur hvortsem væri. Var þvi vonast til þess, að minni munur mundi vekja upp meiri kosninga- áhuga og hvetja til sóknar. betri kjör- Helmut Schmidt kanslari gat ekki lengur oröa bundist. skugga Málefnin Marljúana lll raforku Toligæsla Bandarikjanna legg- ur árlega hald á um 2,500 smá- lestir af marfjúana i Flórida, og veidur erfiöleikum. hvernig á aö eyðileggja svo mikiö magn. Marijúana brennur meö svo miklum hita, aö eyöilagt getur venjulega ofna. Raforkuver eitt i Flórida — raunar I Port Evergiades — hefur boöist til þess aö koma þessum birgöum i lóg og breyta þeim um leiö i kilówött. Veröur efniö muliö fyrst i duft og siöan brennt I ofn- um verksmiöjunnar, sem annars brenna jarögasi eöa oliu. Reikn- ast þeim til aö fá um 2,000 kw- stundir út úr tonninu af maríjú- ana. Þaö er haldiö, aö reykurinn eigi ekki aö koma vegfarendum, sem leiö eiga hjá, i rús, en þó skal gengið úr skugga um þaö meö til- raunum fyrst. Spilavitið eða verðbóigan Inn úr dyrum Horseshoe-spila- vitisins f Las Vegas snaraöi sér unglegur maöur á dögunum meö tvær brúnar innkaupatöskur i höndum. t kúrekastigvélum og gallabuxum bar hann þaö ekki meö sér, aö i annarri tuörunni voru 777.000 doliara i hundraö- doilaraseölum. Keypti hann spilapeninga fyrir alla summuna og settist viö teningaboröiö, þar sem hann lagöiallt á baklinuna. Sem þýddi, aö hann veöjaðiöllu á, aö konan, sem varpaöi næst teningnum, mundi tapa. — Hvaö hún og geröi. „Borgiö manninum,” sagði spilastjórinn og eins og ekk- ert heföi iskorist sópaöi maöurinn spilapeningunum ofan i inn- kaupatöskurnar, og fór til gjald- kerans aö fá skipt. Hann þakkaöi spilavftiseigandanum, Jack Binion, semhorföiá furöu lostinn, fyrirsig meö handabandi og labb- aöi sig út meö 1.554.000 dollara I tuörunum. Þetta er stærsta veðmál, sem sögur fara af I Las Vegas, og kalla þeir þó ekki alit ömmu sina i þeim efnum. — Binion fylgdi gestinum eftir þar sem hann sté inn I bii sinn fyrir utan, og sagöi þá maöurinn: „Þú veist, þessi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.