Vísir - 03.10.1980, Page 5
VÍSIR
Föstudagur 3. október 1980.
TexU: Guft-
mundur •
Péturston
Aii og Larry Holmes í hnefalelkahringnum:
Gamlingínn var brjóst-
umkennanlegur
Gafsi upp eftir 10. lotuna og kom ekki inn i hringinn aftur
Larry Holmes, heimsmeistari i
þungavigt i hnefaleikum, varöi
titil sinn i áttunda sinn i Las Veg-
as i nótt, þegar hann sigraði
Muhammad Ali.
Lauk keppninni svo, að þjálfari
Alis, Angelo Dundee, neitaði aö
senda Ali inn i hringinn i 11. lotu,
og baö dðmarann að stöðva leik-
inn. Voru aðstoðarmenn Alis
greinilega ekki allir sammála, og
varð mikið rifrildi með tilheyr-
andi hrópum i horni hins fyrrum
þrefalda heimsmeistara, sem sat
á meðan á stól sinum og hengdi
höfuð,greinilega sigraður maður-
Frá þvi að bjallan hringdi til 1
lotu átti Larry Holmes leikinn, og
veitti Ali honum enga keppni.
Virtist Ali ætla að beita sömu
tækninni og dugði honum áður svo
vel, verjast árásum, dansa undan
andstæðingnum, þæfast við kaðl-
ana og þreyta mótherjann. —
Gæfumunurinn var sá, að Ali er
nú orðinn 38 ára, og það var hann
sjálfur, sem þreyttist en Holmes
sýndist eins friskur i 10. lotu og
hann var i fyrstu lotu.
Hvorugur var nokkru sinni
sleginn i gólfið. Ali tókst að vikja
Franz Josef Strauss, kanslara-
efhi kristilegra demókrata, gaf i
skyn i sjónvarpskappræöu i gær-
kvöldi, aö A-býskaland kynni aö
standa á bak við sprenginguna á
bjórhátiðinni i Múnchen á dögun-
um.
Strauss atti kappi við Helmut
Schmidt kanslara og tvo aðra
flokksleiötoga I sjónvarpinu, og
sagöist ætla, að rekja mætti spor-
in frá sprengingunni til annarra
átta en nýnasista. — Hann var
beöinn um aö skýra út, við hvað
hann ætti.
„Hvi er það, að svo margir
þeirra, sem koma hingaö frá A-
Þýskalandi, eöa eru keyptir úr
fangelsum þar fyrir peninga,
ganga inn I þessi samtök (öfga-
sinnaöra hægrimanna)?” spurði
hann. — Sagði hann, að A-Þýska-
land gerði sér grein fyrir þvi, að
sér undan mörgum skæðum árás-
um Holmes, en hlaut samt marga
pústrana. 1 8. lotu virtist Holmes,
sem kom tveim voldugum hægri-
handarhöggum á Ali, nærri þvi að
setja meistarann gamla i gólfið.
Ali drúpti höfði, ringlaður, og
Holmes fylgdi eftir með fleiri
þungum höggum.
í siðustu lotunni notaði Holmes
Ali fyrir æfingasekk og barði
hann eins og hann vildi, en Ali
fékk ekki svarað einu einasta
höggi. Raunar hafði hann aldrei
alla keppnina komið alvöru-höggi
á mótherjann. Þau fáu, sem hitt
höfðu, sýndust máttlaus.
Þegar Ali gekk til horns sins
eftir 10. lotu, voru menn þó ekki
viðbúnir þvi, að keppninni væri
lokið þar með. Varð mikil ringul-
reið, þegar bjallan hringdi og Ali
sat kyrr, Þjálfarinn bað um að
leikurinn yrði stöðvaður„og dóm-
arinn úrskurðaði hann sigraðan á
rothöggi. Er það i fyrsta sinn á 20
ára hnefaleikaferli og alls 60
kappleikja sem atvinnumaður, að
Ali er sigraður a rothöggi.
Um frammistööu Holmes höfðu
iþróttafréttamenn fá orð. Hann
auðveldara væri aö spilla áliti V-
Þjóöverja með ofstækisaðgerðum
öfgasinnaöra hægrimanna en
öfgasinnaöra vinstrimanna.
Hans-Dietrich Genscher, utan-
rikisráöherra og leiðtogi frjáls-
lyndra (sem sjálfur kemur frá A-
Þýskalandi), sagði, að þessi um-
mæli Strauss væri rætinn róg-
burðurumþær tvær milljónir A-
Þjóðverja, senusest hafa að i V-
Þýskalandi.
1 kappræðunni rifjaöi Strauss
upp fyrri ásakanir sinar á hendur
Gerhart Baum, innanrikisráð-
herra, um aö hann hefði dregið
baráttukjark úr lögreglunni, og
uppnefndi Strauss hann „ráö-
herra óöryggismála”. — ,,Menn
hafa sýnt hryðjuverkaöflum of
mikið umburðarlyndi, og verður
þvi að linna”, sagöi Strauss.
Umræðurnar einkenndust af
fékk enga keppni til þess að geta
sýnt, hvað i honum bjó. 011 at-
hyglin beindist að meistaranum
gamla, sem háði þarna brjóstum-
kennanlega baráttu til þess að
reiöiyfirlýsingum og snerust aö
mestu um utanrikismál. Er taliö,
aö um 84% kjósenda V-Þýska-
íransher hefur veriö att fram til
gagnsóknar gegn innrásarliöi
Iraks og af honum krafist fulls
sigurs, en á meðan hefur Iran-
stjórn hafnað öllum sátta- eöa
málamiölunartilögum og siöast i
gær tillögu Kúbu.
Yfirlýsing Iraks i gærkvöldi
um, að takmarkinu með innrás-
inni I Iran heföi veriö náö, og inn-
rásarliðið mundi nú beita sér aö
þvi að halda ávinningi sinum,
virðist einungis sannfæra Irans-
endurheimta fyrri frægðarljóma.
Holmes sótti i sig veðrið eftir þvi
sem leið á leikinn og hafði unnið á
stigum hverja einustu lotu að
mati manna.
lands (42 milljónir) hafi horft á
útsendinguna.sem stóö i þrjár og
hálfa klukkustund.
stjórn um, að óvinurinn sé nú á
undanhaldi.
Bani-Sadr, forseti Irans, sagði
her sinum i gær, aö hafin væri
linnulaus gagnsókn og að óvinirn-
ir voru aö linast. — ,,En herliö
okkar veröur aö berfast ákafar,
þvi að I dag er sigurdagur, og þó
þvi aðeins aö við leggjum okkur
alla fram og hikum ekki við að
færa sjálfsfórnir”, sagði Bani-
Sadr.
Teheran-stjórninni barst i gær
orðsending frá Fidel Castro, for-
Steve
McQueen
meö
krabhamein
Kvikmyndaleikarinn, Steve
McQueen, þjáist af krabbameins-
afbrigði sem taliö hefur verið
ólæknandi. Hefur hann leitað sér
meðferðar hjá einkahæli, sem
taliö er vera I Mexikó.
„Við aðdáendur mina segi ég:
Vonum það besta og haldið á fram
að hugsa vel til min,” sagöi leik-
stjarnan i yfirlýsingu, sem birt
var i gær um veikindi hans.
Þetta með hugsunina á aö skilj-
ast bókstaflega þvi að læknismeö-
ferðin byggist á vitamin og
málmefnagjöf og jákvæöri hugs-
un.
Haft er eftir læknum þeim, sem
annast McQueen, aö hann hafi
braggast mikiö á siðustu sex vik-
um og sýni orðiö batamerki.
Sjúkdómurinn er kallaður á
læknamáli „mesothelioma” og er
sjaldgæft afbrigði af þvi, sem I
daglegu máli er kallaö lungna-
krabbi. McQueen var svo langt
leiddur, að sjúkdómurinn hafði
breiöst út i' háls,
seta Kúbu og formanni samtaka
óháðu rikjanna, með áskorun um
að taka upp friöarviðræöur við
Irak. Var henni tekið jafnkulda-
lega og sams konar tillögu Zia Ul-
Haq, forseta Pakistans, tals-
manni samtaka múhameösrikja.
1 Bagdad hefur stjórnin skipað
herjumsinum að búast til varnar
á herteknu svæöunum, og það án
þess að innrásarliðinu hafi tekist
aðná á sitt vald neinni mikilvægri
borg I Khuzestan, sem mun þó
hafa veriö aðaltakmarkið.
Muhammad Ali tókst aðlétta sig um sautján kiló siðustu vikurnar fyrir
keppnina, en það stoðaði Iltið.
Strauss bendlar fl-Þýskaland
við tilræðið í Miinchen
íran snýsl tn gagnsóknar
bannsett veðbólga var að brenna
upp þessa peninga, og mér fannst
ég alveg eins geta lagt þá undir
upp á tvöföidun eða ekkert.”
Aö þeim orðum töluðum dk
hann út i nóttina, og veit enginn
hver þarna hefur verið á ferö.
lllvlgar llugur
A búgaröiStephensPerry nærri
Gaiveston I Texas sást svart ský
skordýra setjast á nautahjörð þar
á beit. Það kom út á eitt, þótt
nautin reyndu óspart að berja
flugurnar frá áér meö haianum.
Ein af annarri drápust kýrnar,
alls um 40, og viö athugun kom I
Ijós, að flugurnar höfðu sogið allt
upp I 5 gallon af bióði úr skeppn-
unum, en það er meir en helming-
ur blóðmagnsins, sem er I einu
nauti.
Þetta kann að hljóma eins og f
iélegri hryilingsbiómynd. en er I
raun afieiðing fellibyisins Allen,
sem i byrjun ágúst fór um
strendur Texas i kjölfar þurrk-
anna i sumar. Við það klöktust út
egg moskitdfiugunnar, sem þarna
finnst og er af stærri geröinni, og
varð af hin versta plága. Vitað er
um að minnsta kosti 49 beljur og
hross, sem flugan hefur drepiö,
en menn hefur ekki sakaö,
þó margur hafi fengið stungur.
Eru þeir I Texas farnir aö biðja
heitt um vetrarkuidann, sem er
fljótur að vinna bug á moskitó-
flugunni. Að minnsta kosti þetta
árið.
verkföll í
Póllandi i dag
Búist er við þvi aö milljónir
pólskra verkamanna leggi niður
vinnu sina I einn klukkutima idag
I mótmælaskyni viö þaö að stjórn-
völd hafa ekki staöið víð sinn
hluta samningsins, sem gerður
var eftir verkföllin i sumar.
Það eru hin nýju, frjálsu verka-
lýðsfélög i Póllandi.sem hafa boð-
að verkföllin, scm eiga að hefjast
á hádegi. Verkföllin munu fyrst
og freinst bitna á almennings-
vagnakerfinu, námurekstrinum
og nokkrum verksmiöjum.
Talsmenn stjórnarinnar og
rikisfjölmiölarnir hafa hvað eftir
annað lofaö, aö verkamennirnir
fái umsamdar kauphækkanir, en
ásakanir forystumanna frjálsu
verkalýösféiaganna Gdansk um
aö félögin fái ekki aö starfa eöli-
lega, hefur ckki verið svaraö.
Einn fremsti stjórnmálafræð-
ingur Pólverja sagði I sjónvarpi I
fyrradag:’,,Það cr ekki hægt aö
tala um slæmt efnahagsástand i
Póllandi. Þaö er hægt aö tala um
efnahagshrun. Megi Guö hjálpa
okkur I gegnum erfiðan og haröan
vetur.”
FHólandl sprengia
Yfirgefið og brennandi sænskt
vöruflutningaskip, sem lýst hefur
verið sem fljótandi sprengju. var
tekið I tog I gær af vestur-þýskum
dráttarbáti.
Þyrla haföi bjargað ailri áhöfn-
inni alls 22 mönnum eftir mlklar
sprengingar um borö i skipinu.
Flugvél sem flaug yfir svæöiö til-
kynnti.að svo virtist sem eidur
væri I skipinu á tveimur stöðum
og aö tvö stór göt væru á skips-
skrokknum. ofansjávar þó.
Dráttarbáturinn ’reynir nú aö
draga skipiö til Leirvft,ur.
Rétt áður en Finneaglé var tek-
ið I tog. 30 milum frá Orkneyjum,
sögðu strandgæslumenn, að skip-
ið væri ekkert annað en fljótandi
sprcngja, en hvort það spryngi I
loft upp, væri aöeins guðanna aö
ákveða.
Horðmenn auka
makrílkvólann
Norðmenn ákváðu 1 gær að
auka makrilkvóta norskra fiski-
manna I Norðursjónum um fimm
þúsund tonn.
Akvörðunin var tekin eftir að
fiskifræðingar höfðu rannsakað
makrllstofninn 1 Norðursjónum,
segja norsk stjórnvöld.
Norömenn mótmæitu I sept-
emberbyrjun ofveiöi Efnahags-
bandalagslandanna á makrfl i
Noröursjó.