Vísir - 03.10.1980, Qupperneq 6
Föstudagur 3. október 1980.
6
- Lubanski og Lato hættir að leika
með pótska landsliðinu í knattspyrnu
Fjórir af útlendingunum, sem leika meö Lokeren f Belglu f vetur. Talið frá hægri, Preben Eikjær Lar-
sen, Danmörku, Grzegorz Lato, Póllandi, Arnór Guðjohnsen, tslandi og Wlodzimierz Lubanski,
Póllandi, en hann hefur verið svo lengi i Belgfu, að hann telst ekki lengur útlepdingur I knattspyrnunni
þar. i staðinn keypti Lokeren Tékkann Karel Dobias frá Bohemians Praha og geröi við hann 3ja ára
samning.
Pólsku knattspyrnustjörnurn-
ar Lato og Lubanski sem leika'
með Arnóri Guðjohnsen léku
sinn kveðjuleik með pólska
landsliðinu sem þeir gerðu
heimsfrægt á árunum 1972 til
1976 i Varsjá i Póllandi i siðustu
viku.
Andstæðingarnir voru erki-
fjendurnir á knattspyrnusviðinu
Tékkar, og mættu um 50 þúsund
manns til að sjá þá viðureign.
Þeim félögum Lato og
Lubanski var ákaft fagnað af
þeim og þeir leystir út með fögr-
um orðum og mörgum fallegum
gjöfum i leikslok.
Úrslit leiksins urðu 1:1 og sá
Lubanski um að skora markið
fyrir Pólverjana. Hann meidd-
ist skömmu siðar og varð að
yfirgefa leikvöllinn en Lato
haföi það af að ljúka honum og
átti góðan leik.
Lubanski hefur verið það
lengi i Belgiu, að hann er talinn
Belgiumaður i knattspyrnunni
þar — likt og Asgeir Sigurvins-
son hjá Standard Liege. En það
eru fjórir aðrir útlendingar hjá
Lokeren. Þeir eru Pólverjinn
Lato, Islendingurinn Arnór
Guðjohnsen, Daninn Preben El-
kjær Larsen og hinn 32 ára
gamli tékkneski landsliðs-
maður Dobias, sem hefur um 60
landsleiki aö baki fyrir Tékka.
Er hann nýjustu kaup Lokeren,
sem ekki hefur gengið of vel i 1.
deildinni i Belgiu það sem af er
þessu hausti...
-klp-.
Á FÖSTUDEGI
Helgu
Daníelsson
skrifar
verið gerð góö skil i fjölmiðlum
og meira að segja sýndur i heild
i sjónvarpinu. Ég get ekki stillt
mig um, að segja frá atviki i
sambandi við leikinn, sem varð
þess valdandi, að köldum svita
sló um mig allan.
Aður en við héldum til Tyrk-
lands, hafði Bjarni vinur minn
Felixson samband við mig og
baömig að gera sér þann greiða
aö koma með spólurnar frá
leiknum heim með mér, þvi að
Tyrkir ætluðu að vera svo elsku-
legir að festa hann á filmu. Aö
sjálfsögðu sagði ég Bjarna, að
ekkert væri sjálfsagðara, þvi að
við hjá KSI viljum allt gera fyr-
ir sjónvarpið eins og allir vita.
Rétt fyrir brottför frá Istambul
var ég kallaður upp I flugstöð-
inni og vinalegur maður bað
mig fyrir filmurnar til kollega
að rannsaka málið og sendi
landsliðsmennina út og suður
um bygginguna, en allt kom fyr-
ir ekki. Filmurnar sáust hvergi.
En eins og leikurinn, sem
filmurnar geymdu endaði vel,
endaði þetta einnig vel, þvi að
loks komu þær i ljós og var það
nuddarinn okkar sem það afrek
vann.
Af einhverri rælni ranglaði
hann inn i einhvern afkima, eða
rangala, sem umferð virtist
vera litil um og guði sé lof, þar
lágu filmurnar.
Það þarf auðvitað ekki að
hafa um þetta fleiri orð og af-
henti ég Bjarna filmurnar eins
og ekkert hefði i skorist. Það
hefði veriö saga til næsta bæjar
ef ég hefði látið stela af mér
landsleik Tyrkja og íslendinga á
flugvellinum i London.
|^nig lynr tumurnar ui Konega nugveuinum i ivonuon. m
Tony Knapp var ekki beint árennilegur á þessari mynd, sem tekin var af honum á meðan á dvöl hans
stóðhér á landi. Hann á nú I miklum deilum við forráðamenn norska félagsins Vfkings frá Stavangri.
- óvíst hvort hann DJálfar norska liðið vtking næsta sumar
vegna fleilu við forráðamenn félagsins
Tony Knapp sem á sinum tima
þjálfaði islenska landsliðið i
knattspyrnu, og hefur s.l.tvö ár
verið með norska 1. deildarliðið
Viking er kominn upp á kant við
forráðamenn liðsins i Stavanger.
Astæðan fyrir þvi er val hans á
leikmönnum aðalliðsins i sumar,
en það hefur ekki alltaf fallið i
kramið hjá stjórnarmönnum.
Hafa þeir nú samþykkt það á
stjórnarfundi, að frá og með
næsta keppnistimabili verði
þriggja manna nefnd skipuð til að
sjá um val á leikmönnum og
varamönnum Vikings fyrir hvern
leik.
Tony Knapp varð alveg hopp-
andi vondur þegar hann frétti
þetta og lét ýmis stór orð falla
um málið. Klykkti hann út með
þvi, að segja við blaöamenn, að
hann liti á þetta sem óopinbera
uppsögn við sig. Hann hefði
hingað til séð einn um val á liðinu,
og þannig ætti það að vera.
Þjálfarinn einn vissi i hvaða
ástandi leikmenn hans væru og
hvaöa menn væri hægt að nota og
hverja ekki. Einhverjir karl-
skarfarútibæættu þar hvergi að
koma nálægt enda á engan hátt
dómbærir á getu manna i knatt-
spyrnu þegar um val á ellefu leik-
mönnum, sem ættu að leika
saman, væri að ræða. Þvi fleiri
sem þeir væru -þvi vitlausara
væri valið.
Reiknað hafði verið með þvi að
Tony yrði áfram hjá Viking næsta
sumar. Leikmenn liðsins vilja
gjarna hafa hann áfram. Aftur á
móti hefur andað frekar köldu á
milli hans og formannsins, Arne
Johannessen, sem þykir Tony
vera ósamvinnuþýður á margan
hátt.
Sauð upp úr á milli þeirra i
sumar. þegar Tony krafðist þess
að Víking keypti góðan marka-
skorara en Johanessen gat komið
i veg fyrir það i stjórninni. Sendi
Tony honum tóninn opinberlega
eftir það — enda með stuðning
aðdáenda félagsins með sér — og
hefur Johannessen aldrei gleymt
þeim ummælum, að sögn norsku
blaðanna.
Segja þau einnig að nú sé hann
að borga fyrir sig meö þvi að
bola Tony frá á bak við tjöldin.
Hafi fyrsta skrefið i þá átt verið
að taka af honum völdin við val
liðsins næsta ár. Hann hafi vitað
að Tony myndi aldrei samþykkja
að fá ekki að vera „einvaldur” og
fari þvi frá Stavanger-Viking-
unum i haust...
Kvðflflu með
uððum leik
Að stela
Knapp varð alveg
hoppandi vondur
landsleik
011 Islensku liðin féllu úr
keppni i fyrstu umferð Evrópu-
keppnanna I knattspyrnu eins
og raunar hafði verið búist við
fyrirfram. Skagamenn biðu
stóran ósigur fyrir vestur-þýska
liöinu FC Köln og tap Fram fyr-
ir Hvidövre varð meira en ég
reiknaði með, þar sem ég átti
von á að þeir myndu a.m.k.
halda jöfnu á heimavelli. En
mörg góö tækifæri fóru forgörð-
um og þvi fór sem fór. Vest-
mannaeyingar stóðu sig frábær-
lega vel, þótt ekki tækist þeim
aö komast I aöra umferð.
Aö gera jafntefli við Banik
Ostrava á heimavelli og tapa
aðeins með eins marks mun á
útivelli er frábær árangur. Hafa
verður það i huga að tékknesk
knattspyrna er mjög góð og
tékkneska landsliðið er i hópi
sterkustu liða I Evrópu. Ég satt
að segja bjóst ekki við jafngóð-
um árangri Eyjamanna og raun
ber vitni og miða þá við
frammistöðu þeirra I deildar-
keppninni svo og úrslitaleikinn i
bikarnum. En Eyjamenn eru
þekktir fyrir flest annaö en að
gefast upp og þaö sýndu þeir svo
sannarlega I leikjunum við
Banik Ostrava. Til hamingju
Eyjamenn!
Það er að bera i bakkafullan
lækinn, að minnast á landsleik
Tyrkja og Islendinga I Izmir á
dögunum, þar sem honum hafa
sins, Bjarna. Filmurnar voru i
tveimur boxum, nokkuö stórum
Ég tók þennan dýrmæta farm I
mina vörslu.
Segir nú ekki af filmunum
fyrren komið er á Lúndúnaflug-
völl. Ég gætti þeirra vel og hafði
þær alltaf I augsýn þvi að eins
og allir vita, þá má ekkert
leggja frá sér á slikum stöðum
án þess að eiga það á hættu að
þvi sé stoliö.
En það kom að þvi, að ég
þurfti að gá að töskunum min-
um á færibandinu og ekki aöeins
þeim, heldur öllum búninga-
töskunum. Já, það er ekki and-
skotalaust að vera formaður
landsliðsnefndar og svei mér
þá, ef það er ekki rétt sem Arni
vinur minn Njálsson sagði i
grein i sumar, að það ætti að
breyta nafni landsliðsnefndar i
töskuberanefnd. En þaö er nú
önnur saga. Ég undirbjó mig
undir endurfundinn við töskurn-
ar og fékk mér kerru, sem ég
hugðist nota til að aka þeim til
næsta ákvörðunarstaöar.
A kerruna lagði ég filmurnar
og þegar töskurnar höfðu skilað
sér og að þvi kom að láta þær á
kerruna, var hún horfin og film-
urnar sömuleiðis.
Ég ætla ekki að reyna að
lýsa þvi hvað mér brá, en eins
og sannri leynilöggu sæmir, lét
ég ekki á neinu bera, heldur hóf